Dembele tryggði Barcelona sigur Ousmane Dembele tryggði Barcelona sigur í Súperbikarnum á Spáni eftir æsispennandi leik við Sevilla. Fótbolti 12. ágúst 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-0 Fjölnir | Markalaust í Frostaskjólinu Hvorugu liðinu tókst að skora í heldur bragðdaufum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 12. ágúst 2018 21:45
Klopp: Við erum ekki einu keppinautar City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hneykslaði sig á spurningu fréttamanna eftir sigur Liverpool á West Ham í dag. Enski boltinn 12. ágúst 2018 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-2 | Dramatík í Árbænum Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi deildar karla með 2-0 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. Fylkismenn spiluðu síðustu tuttugu mínúturnar manni færri. Íslenski boltinn 12. ágúst 2018 21:00
Albert Guðmundsson á leið til AZ Alkmaar Íslenski landsliðsframherjinn færir sig um set í Hollandi. Fótbolti 12. ágúst 2018 20:54
Neymar á skotskónum í sigri PSG Brasilíumaðurinn Neymar var á skotskónum í fyrsta leik PSG í frönsku deildinni í dag þegar liðið sigraði Caen. Fótbolti 12. ágúst 2018 20:45
Bakayoko á leiðinni til AC Milan Tiemoue Bakayoko, leikmaður Chelsea, er á leiðinni á lán út tímabilið til AC Milan ef marka má fréttir frá Sky á Ítalíu. Enski boltinn 12. ágúst 2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-3 KA | Öruggur sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri KA á lánlausum Keflvíkingum en bæði mörk hans komu af vítapunktinum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-2 ÍBV | Eyjamenn með sannfærandi sigur í Krikanum Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-0 sigri ÍBV gegn FH í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 12. ágúst 2018 19:30
Pep: Mendy á margt eftir ólært Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann gagnrýndi þó Benjamin Mendy. Enski boltinn 12. ágúst 2018 18:45
Arnór Smárason spilaði allan leikinn í tapi Arnór Sigurðsson spilaði allan leikinn í jafntefli Start á meðan Arnór Smárason spilaði einnig allan leikinn í tapi Lilleström. Fótbolti 12. ágúst 2018 18:00
Haukur spilaði tíu mínútur í sigri AIK Haukur Heiðar Hauksson spilaði tíu mínútur í dag þegar lið hans AIK vann nauman sigur á Elfsborg í sænsku knattspyrnunni. Fótbolti 12. ágúst 2018 17:30
City byrjaði titilvörnina á sigri Englandsmeistarar Manchester City byrjuðu titilvörn sína á sigri á Arsenal í fyrsta stórleik tímabilsins á Emirates vellinum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 12. ágúst 2018 16:45
Gerrard náði í fyrsta sigurinn Steven Gerrard stýrði Glasgow Rangers til sigurs í fyrsta skipti í dag. Liðið lagði St. Mirren á heimavelli þrátt fyrir að hafa leikið manni færri í klukkutíma. Fótbolti 12. ágúst 2018 16:04
Glódís skoraði í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rosengard vann öruggan sigur á LB07. Fótbolti 12. ágúst 2018 14:55
Fyrsta markalausa jafnteflið Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley. Enski boltinn 12. ágúst 2018 14:30
Liverpool byrjaði af krafti og fer á toppinn Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með West Ham í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju tímabili. Enski boltinn 12. ágúst 2018 14:15
Stórt tap hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen steinlágu fyrir Hamburg á heimavelli í annari umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12. ágúst 2018 13:21
Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United. Enski boltinn 12. ágúst 2018 12:00
Tottenham nældi sér í bikar Tottenham var í gær útnefndur sigurvegari ICC, alþjóðlegrar vináttuleikjakeppni sem fram fór í sumar. Fótbolti 12. ágúst 2018 10:00
Sjáðu aukaspyrnumark Neves og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Enska úrvalsdeildin er komin aftur í gang og fóru sex leikir í fyrstu umferðinni fram í gær. Sextán mörk voru skoruð og var enginn leikur markalaus. Enski boltinn 12. ágúst 2018 09:30
Richarlison: Ég lít á Silva sem föður Richarlison fór vel af stað með nýju félagi í ensku úrvalsdeildinni, hann skoraði bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli við Wolves í gær. Hann segist standa í þakkarskuld við Marco Silva. Enski boltinn 12. ágúst 2018 08:00
Upphitun: Englandsmeistararnir hefja titilvörnina á Emirates Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar klárast í dag með stórleik á Emirates þar sem Arsenal tekur á móti Manchester City. Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks í liði Burnley. Enski boltinn 12. ágúst 2018 06:00
Pique hættur með spænska landsliðinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er hættur að leika með spænska landsliðinu. Hann tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 11. ágúst 2018 23:15
Sarri: Tveir mánuðir þar til Chelsea kemst í sitt besta form Chelsea byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á þægilegum 3-0 sigri á Huddersfield. Þrátt fyrir það varaði knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri við því að það tæki liðið tíma að ná sínu besta. Enski boltinn 11. ágúst 2018 22:30
Silva um rauða spjaldið: Þetta var ekki brot Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, sagði Phil Jagielka ekki hafa brotið af sér þega honum var sýnt rauða spjaldið í leik Everton og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11. ágúst 2018 21:45
Hólmar skoraði sigurmarkið fyrir Levski Hólmar Örn Eyjólfsson tryggði Levski Sofia sigur á Dunav Ruse í búlgörsku úrvalsdeildinni í kvöld. Levski er taplaust á toppi deildarinnar. Fótbolti 11. ágúst 2018 20:39
Fyrsta tap Íslendinganna í Rostov Íslendingaliðið Rostov tapaði sínum fyrsta leik í rússnesku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Krylya Sovetov Samara kom í heimsókn í kvöld. Fótbolti 11. ágúst 2018 20:25
Rúnar Alex byrjaði á sigri í Frakklandi Rúnar Alex Rúnarsson náði ekki að halda marki sínu hreinu í frumraun sinni í frönsku úrvalsdeildinni. Dijon sótti sigur gegn Montpellier á útivelli með sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 11. ágúst 2018 20:00
Rúnar Már lagði upp tvö í endurkomu Grasshopper Rúnar Már Sigurjónsson lagði upp jöfnunarmark í uppbótartíma þegar Grasshopper sótti Lugano heim í svissnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11. ágúst 2018 19:26
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti