Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Pep: Mendy á margt eftir ólært

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann gagnrýndi þó Benjamin Mendy.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gerrard náði í fyrsta sigurinn

Steven Gerrard stýrði Glasgow Rangers til sigurs í fyrsta skipti í dag. Liðið lagði St. Mirren á heimavelli þrátt fyrir að hafa leikið manni færri í klukkutíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta markalausa jafnteflið

Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti

Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United.

Enski boltinn