Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 15:00
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. Enski boltinn 17. ágúst 2018 14:00
Mourinho: Pogba er alltaf kurteis og við höfum aldrei rifist Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. Enski boltinn 17. ágúst 2018 13:37
„Það er enginn munur á því að þjálfa konur eða karla“ Það er enginn munur á því að þjálfa konur eða karla, stelpur eða stráka. Þetta segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna og aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta. Fótbolti 17. ágúst 2018 13:30
Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 13:00
Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:37
Þór/KA mætir liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:20
Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:00
Sonur Ronaldinho búinn að semja við Cruzeiro Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur brasilíska goðsins. Fótbolti 17. ágúst 2018 11:30
Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun. Fótbolti 17. ágúst 2018 11:00
Leikir í La Liga spilaðir í Bandaríkjunum Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gert samning þess efnis að leikir í spænsku úrvalsdeldinni verði spilaðir utan Spánar í fyrsta skipti í sögunni. Fótbolti 17. ágúst 2018 10:30
Ragnar hjá Liverpool á leiðinni í ítölsku deildina Eistneski landsliðsfyrirliðinn Ragnar Klavan spilar ekki á Anfield á þessu tímabili eins og í fyrra. Liverpool ferill hans virðist nú vera á enda. Enski boltinn 17. ágúst 2018 10:00
Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. Enski boltinn 17. ágúst 2018 09:30
Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 Romelu Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 en þá verður hann aðeins 27 ára gamall. Enski boltinn 17. ágúst 2018 08:30
Zenit skoraði átta eftir að hafa verið fjórum mörkum undir Ótrúlegur leikur Zenit frá Rússlandi og Dinamo Minsk frá Hvíta-Rússlandi endaði með 8-1 sigri Rússanna. Fótbolti 17. ágúst 2018 07:30
Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 07:00
Yfirgefur Arsenal fyrir Juventus Tvítugur framherji er að ganga í raðir ítölsku meistaranna. Enski boltinn 17. ágúst 2018 06:00
Ólíklegt að Modric fari til Inter Ekki eru miklar líkur á því að Luka Modric yfirgefi Real Madrid og gangi í raðir Inter Milan í þessum félagskiptaglugga eins og orðrómar hafa verið um. Fótbolti 16. ágúst 2018 23:30
Walker segir City tilbúið að taka yfir enska fótboltann Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, hefur varað félög í ensku úrvalsdeildinni við því að City sé tilbúið til að taka við og ráða yfir enskum fótbolta næstu árin. Enski boltinn 16. ágúst 2018 22:45
Jóhann Berg og félagar áfram eftir framlengingu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru komnir áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Instanbul Basaksehir. Enski boltinn 16. ágúst 2018 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. Íslenski boltinn 16. ágúst 2018 21:45
Haukur Páll: Á næsta ári, þá förum við í riðlakeppnina Valur er úr leik í Evrópukeppninni þrátt fyrir sigur á heimavelli gegn moldóvska liðinu Sheriff. Fótbolti 16. ágúst 2018 21:45
Ejub: Við áttum að fara í úrslitaleikinn Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2018 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Sheriff 2-1 │Sigur dugði ekki til að komast áfram Valsmenn detta út á útivallarmarki og Evrópudeildardraumurinn er á enda. Fótbolti 16. ágúst 2018 21:30
Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2018 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16. ágúst 2018 20:30
Hjörtur, Viðar Örn og Gerrard áfram í Evrópudeildinni Hjörtur Hermannsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir komnir áfram í umspilsleikina fyrir Evrópudeildina tímabilið 2018/2019. Fótbolti 16. ágúst 2018 20:03
Var Simeone bara að bulla um að Atletico ætti ekki eins mikinn pening og Real? Atletico Madrid vann í gærkvöldi langþráðan úrslitaleik á móti nágrönnum sínum í Real Madrid þegar liðið tryggði sér Ofurbikar Evrópu með 4-2 sigri á Real. Fótbolti 16. ágúst 2018 19:00
Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16. ágúst 2018 17:30
Ótrúleg frásögn af kynjamismunun innan KSÍ: Landsliðsþjálfari þekkti hvorki nöfn né stöður leikmanna A-landslið kvenna í fótbolta æfði á ójöfnum velli þar sem ekki voru alvöru mörk, gerði upphitunaræfingar sem flestir myndu lýsa við hæfi eldri borgara og þjálfarinn þekkti ekki stöður leikmannanna inni á vellinum. Sami þjálfari varð drukkinn í landsliðsferð og reyndi að fá leikmenn upp á herbergi til sín. Þetta sagði Þóra Helgadóttir í erindi sínu á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík í dag. Fótbolti 16. ágúst 2018 17:30