Inter og Roma með góða útisigra Inter og Roma unnu góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29. desember 2018 15:56
Sarri vill halda Fabregas þrátt fyrir lítinn spiltíma Maurizio Sarri, stjóri Chelsea vill halda Cesc Fabregas hjá félaginu og segir hann vera mikilvægan hlekk í liðinu. Enski boltinn 29. desember 2018 15:30
Drög að Íslandsmótinu birt - Valsmenn mæta Víking R. og Breiðablikskonur fara til Eyja Drög að leikjaniðuröðun Íslandsmóts karla og kvenna hafa verið birt í Pepsi-deildum karla og kvenna, Inkasso-deildum karla og kvenna, sem og Mjólkurbikar karla og kvenna. Íslandsmeistarar karla í Val mæta Víking R. en Íslandsmeistarar kvenna í Breiðablik hefja leik í Eyjum. Fótbolti 29. desember 2018 15:00
Gerrard stýrði Rangers til sigurs í baráttunni um Glasgow borg Rangers bar sigurorð af nágrönnum sínum í Celtic í baráttunni um Glasgow borg í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29. desember 2018 14:22
Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar. Enski boltinn 29. desember 2018 14:00
Ronaldo með tvö er Juventus slapp með skrekkinn á heimavelli Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus slapp með skrekkinn á heimavelli gegn Sampdoria í dag. Fótbolti 29. desember 2018 13:30
Liverpool og New Balance í viðræðum um stærsta samning ensku úrvalsdeildarinnar Topplið ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn New Balance eru í viðræðum um nýjan samning sín á milli, sem yrði sá stærsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29. desember 2018 12:00
Luke Shaw hafði ekki hugmynd um að Solskjær hefði verið ráðinn Bakvörður Manchester United, Luke Shaw sagðist ekki hafa hugmynd um að Ole Gunnar Solskjær hafði verið ráðinn bráðabirgðastjóri félagsins. Enski boltinn 29. desember 2018 11:30
Craig Bellamy var nálægt því að enda feril John Arne Riise með golfkylfu Ótrúlega sögu má finna í nýrri ævisögu Norðmannsins John Arne Riise, fyrrum leikmanns Liverpool en liðsfélagi hans hjá enska stórliðinu, Craig Bellamy var nálægt því að eyðileggja feril Riise með golfkylfu. Enski boltinn 29. desember 2018 10:06
Besti leikurinn minn var á móti Liverpool Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea. Enski boltinn 29. desember 2018 09:00
Upphitun: Gylfi getur skorað í þriðja leiknum í röð og stórleikur á Anfield Það dregur til tíðinda í enska boltanum um helgina er tuttugasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram. Enski boltinn 29. desember 2018 08:00
Sjáðu það sem að fór fram á bak við tjöldin hjá Gylfa og Jóhanni á Turf Moor Sigur Everton á Burnley frá upphafi til enda. Enski boltinn 28. desember 2018 23:30
Sven-Göran gerði Aroni Einari og félögum greiða Cardiff City missir ekki aðalmarkvörðinn sinn Neil Etheridge í janúar eins og stefndi í. Ástæðan er greiði frá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfara enska landsliðsins. Enski boltinn 28. desember 2018 22:45
Vildi ekki Mohamed Salah Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. Enski boltinn 28. desember 2018 22:00
Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Enski boltinn 28. desember 2018 17:45
„Flytjum um leið og hann er tilbúinn“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að nýr leikvangur félagsins muni hjálpa hans liði að afreka meira á næstu árum. Enski boltinn 28. desember 2018 17:00
Klopp fagnar fréttunum af Oxlade-Chamberlain Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. Enski boltinn 28. desember 2018 15:15
Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. Íslenski boltinn 28. desember 2018 14:00
Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. Íslenski boltinn 28. desember 2018 13:14
Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. Íslenski boltinn 28. desember 2018 12:30
Gylfi: Fullkomin leikáætlun hjá Marco Silva Íslenski landsliðsmaðurinn var ánægður með hvernig stjórinn stillti upp á móti Burnley. Enski boltinn 28. desember 2018 11:30
Segir Grétar Rafn vera bolabít sem á að breyta leikmannakaupum Everton Grétar Rafn Steinsson gekk í raðir Everton og er það yfirnjósnari í Evrópu. Enski boltinn 28. desember 2018 10:57
Valkvíði hjá Ole Gunnar Solskjær: Allt í einu kominn með sex framherja Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hélt blaðamannafund í morgunsárið þar sem hann fór meðal annars yfir leikmannamál United liðsins. Enski boltinn 28. desember 2018 10:00
„Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Paul Pogba nýtur lífsins undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og verður ekki seldur frá Manchester United. Enski boltinn 28. desember 2018 09:30
Sjáðu bestu mörkin og markvörslurnar úr jólaboltanum á Englandi Felipe Anderson skoraði tvö mörk fyrir West Ham í gær en mörkin úr leik Southampton og West Ham má sjá hér. Enski boltinn 28. desember 2018 08:30
Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. Enski boltinn 28. desember 2018 08:00
Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag. Enski boltinn 28. desember 2018 07:00
Þjálfari Juventus orðaður við Manchester United Massimiliano Allegri, þjáfari Juventus, er einn af þeim sem Manchester United er með á lista yfir mögulega framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 28. desember 2018 06:00
Mina skrifaði Everton í sögubækurnar: Fyrsta liðið í sjö þúsund mörk Markið sem Yerry Mina skoraði fyrir Everton gegn Burnley í gær var ansi þýðingamikið. Ekki bara fyrir úrslitin í leiknum heldur einnig fyrir sögu félagsins og deildarinnar. Enski boltinn 27. desember 2018 23:30
Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta. Enski boltinn 27. desember 2018 22:30