Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Vildi ekki Mohamed Salah

Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun.

Enski boltinn
Fréttamynd

Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta.

Enski boltinn