ÍA áfram eftir endurkomusigur ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri. Íslenski boltinn 31. maí 2019 21:20
Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 31. maí 2019 21:10
Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 21:00
Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 31. maí 2019 19:58
Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. Fótbolti 31. maí 2019 19:30
Víkingar búnir að vera mest allra með boltann í Pepsi Max deildinni Víkingsliðið hefur haldið boltanum lengst allra liða samkvæmt tölfræði Instat úr fyrstu sex umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Topplið Skagamanna vill að sama skapi ekki vera með knöttinn. Íslenski boltinn 31. maí 2019 19:00
Ari Freyr genginn til liðs við KV Oostende Landslisðmaðurinn Ari Freyr Skúlason færði sig um set í Belgíu og er búinn að skrifa undir samning við KV Oostende. Fótbolti 31. maí 2019 17:36
Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta. Fótbolti 31. maí 2019 17:00
Landsliðsþjálfari Þýskalands missir af júníleikjunum eftir slys í lyftingasalnum Þetta hefur ekki verið gott ár fyrir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, og ekki batnaði það mikið á dögunum. Fótbolti 31. maí 2019 16:15
Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 31. maí 2019 15:00
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fótbolti 31. maí 2019 14:30
Ójafn leikur í HjöbbQuiz í Madríd Alfreð Finnbogason og Guðmundur Benediktsson tóku þátt í HjöbbQuiz í Madríd. Fótbolti 31. maí 2019 14:30
Svona fór Tottenham í úrslitaleikinn: Mörk á ögurstundu, Llorente og hetjudáðir Moura | Myndband Tottenham getur unnið Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins annað kvöld. Fótbolti 31. maí 2019 14:00
Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu Fótbolti 31. maí 2019 13:48
Hamrén: „Áhætta að velja Kolbein“ Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 25 mínútur á tímabilinu er Kolbeinn Sigþórsson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Albaníu og Tyrklandi í næsta mánuði. Fótbolti 31. maí 2019 13:43
Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Fótbolti 31. maí 2019 13:37
Fullt af óseldum miðum til á landsleikina Það er til nóg af miðum á leiki karlalandsliðsins í undankeppni EM sem fara fram á Laugardalsvellinum í júní. Fótbolti 31. maí 2019 13:21
Meistaradeildin í dag: „Tel Liverpool líklegri“ Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason fara yfir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 13:09
Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. Enski boltinn 31. maí 2019 11:30
Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð. Fótbolti 31. maí 2019 11:00
Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Annað árið í röð er Liverpool komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 10:00
Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. Enski boltinn 31. maí 2019 09:30
Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. Enski boltinn 31. maí 2019 09:00
Verst geymda leyndarmálið opinberað Antonio Conte er tekinn við Inter eins og við var búist. Fótbolti 31. maí 2019 08:00
Fékk eins árs bann fyrir að girða niður um sig fyrir framan dómara Kvenkyns dómari varð fyrir kynferðislegri áreitni í leik 14 ára drengja á Ítalíu. Fótbolti 31. maí 2019 07:00
Sjáðu mörkin níu sem Håland skoraði gegn Hondúras Bjartasta vonin í norskum fótbolta fór hamförum gegn Hondrúas á HM U-20 ára. Fótbolti 31. maí 2019 06:00
Elmar lagði upp þegar Gaziantep fór upp um deild Theodór Elmar Bjarnason kom mikið við sögu þegar Gazişehir Gaziantep komst upp í tyrknesku úrvalsdeildina. Fótbolti 30. maí 2019 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Fylkir 1-3 | Fylkismenn afgreiddu Þróttara snemma Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:45
Helgi: Allt samkvæmt áætlun Helgi Sigurðsson var ánægður með að Fylkir náði í langþráðan sigur en Árbæingar höfðu betur gegn Þrótti í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:34