Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tíunda Meistaradeildarmark í París í gær. Fótbolti 1. nóvember 2019 13:30
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. Fótbolti 1. nóvember 2019 12:59
Óskar Hrafn: Oliver og aðrir Blikar alltaf velkomnir heim í Kópavoginn Nýráðinn þjálfari Breiðabliks ræðir um tímabilið sem framundan er og leikmannamál. Íslenski boltinn 1. nóvember 2019 12:00
Mark Gylfa kemur til greina sem mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er kannski bara búinn að skora eitt mark í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en það var ekkert smá mark. Enski boltinn 1. nóvember 2019 11:00
Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Enski boltinn 1. nóvember 2019 09:30
Segja að Liverpool sé nú að íhuga að fara Löwen-leiðina Eftir að Liverpool hótaði því að neita að spila leik í átta liða úrslitum enska deildabikarsins eru menn að reyna að finna lausnir á leikjaöngþveiti Liverpool liðsins í jólamánuðinum. Enski boltinn 1. nóvember 2019 09:00
Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Fótbolti 1. nóvember 2019 07:00
Sjáðu tilfinningaþrungna stund í Hollandi: Snéri til baka og skoraði eftir ár á meiðslalistanum Danski knattspyrnumaðurinn, Simon Makienok, spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utrecht í gær eftir að hafa verið í rúmt ár á meiðslalistanum. Fótbolti 1. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: Sex tíma körfuboltaveisla, enskur fótbolti og golf Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Sport 1. nóvember 2019 06:00
Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Fótbolti 31. október 2019 23:30
Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. Fótbolti 31. október 2019 20:48
Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. Enski boltinn 31. október 2019 19:44
Ragnar og Björn Bergmann úr leik í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson eru úr leik í rússneska bikarnum þetta tímabilið eftir 2-1 tap gegn Spartak Moskvu í dag. Fótbolti 31. október 2019 18:22
Ramos jafnaði met Messi og Raúl Sergio Ramos skoraði sögulegt mark í stórsigri Real Madrid á Leganés í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31. október 2019 18:00
Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 31. október 2019 17:15
Vidal um Claudio Bravo: „Erum ekki vinir og verðum það ekki“ Arturo Vidal, leikmaður Barcelona og landsliðs Síle, segir að hann og landsliðsmarkvörður Síle, Claudio Bravo, talist ekki saman. Fótbolti 31. október 2019 16:30
Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. Fótbolti 31. október 2019 16:00
Systurnar sameinaðar hjá Val Íslandsmeistarar Vals halda áfram að safna liði. Íslenski boltinn 31. október 2019 15:32
„Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur“ Forseti Napoli lét athyglisverð ummæli falla eftir jafnteflið við Atalanta í gær. Fótbolti 31. október 2019 15:00
Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. Enski boltinn 31. október 2019 14:30
Jóhann Berg enn frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn verður ekki með Burnley gegn Sheffield United um helgina. Enski boltinn 31. október 2019 14:03
Botnfrosinn leikmannamarkaður Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslandsmótinu lauk. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að færri feitir bitar séu á lausu, leikmenn séu ekki að koma heim og margir efnilegir leikmenn séu búnir Íslenski boltinn 31. október 2019 14:00
Fundu fyrir afar fjandsamlegu viðmóti Töluverður fjöldi íslenskra stráka freistar gæfunnar í hinum harða heimi atvinnumennskunnar í knattspyrnu. Sumir komast í gegnum nálaraugað og fá atvinnumannssamning á meðan aðrir koma aftur heim. Sport 31. október 2019 13:00
„Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. Fótbolti 31. október 2019 13:00
Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 31. október 2019 12:30
Sky Sports segir Mourinho vilja í ensku úrvalsdeildina til að vinna bikara með þriðja liðinu Sky Sports fréttastofan greinir frá því að portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, vilji ólmur starfa aftur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31. október 2019 12:00
Heppni Man. City liðsins í bikardráttum er engu öðru lík Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. Enski boltinn 31. október 2019 11:30
Rashford: Opna alltaf að minnsta kosti einn pakka kvöldið áður | Sjáðu draumamarkið Marcus Rashford sá til þess að Manchester United komst áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins en hann skoraði bæði mörk United í 2-1 sigri á Chelsea í gær. Enski boltinn 31. október 2019 10:00
Ráku fyrirliðann mánuði eftir ölvunarakstur Derby hefur ákveðið að reka varnarmanninn, Richard Keogh, mánuði eftir að hann varð sekur um að keyra undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 31. október 2019 09:30
Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. Enski boltinn 31. október 2019 09:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti