Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Saknar Tuanzebe mest af öllum í United

Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart.

Fótbolti
Fréttamynd

Trippier í vandræðum

Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hræddir við að snúa aftur til keppni

Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Enski boltinn