Ólafur um samband sitt við Alfreð: „Baunaði á hann í fjölmiðlum ef þess þurfti og hann tók því“ Ólafur Kristjánsson segir að samband hans og Alfreðs Finnbogasonar hafi verið gott tímabilið 2010 er Breiðablik varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki. Ólafur hafi gert miklar kröfur á Alfreð. Fótbolti 4. maí 2020 10:00
Liverpool stráði salti í gamalt sár Eiðs Smára á miðlum sínum í gær Frægasta færaklúður Eiðs Smára Guðjohnsen í Chelsea búningnum var rifjað upp á miðlum Liverpool í gær. Enski boltinn 4. maí 2020 09:30
Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Fótbolti 4. maí 2020 08:30
„Eitthvað ótrúlegasta mark sem ég hef orðið vitni af sem þjálfari“ Ólafur Kristjánsson segir að markið sem Guðmundur Pétursson skoraði fyrir Breiðablik gegn KR í Pepsi-deildinni árið 2010 sé eitt það ótrúlegasta sem hann hefur séð á ferlinum. Fótbolti 4. maí 2020 08:00
Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 4. maí 2020 07:30
Til í hlutlausa velli ef þau geta ekki fallið | Öruggara að spila leik í úrvalsdeildinni heldur en að fara út í búð? Svo virðist sem flest lið ensku úrvalsdeildarinnar séu til í að leika á hlutlausum völlum ef ómögulegt er fyrir liðin að falla. Fótbolti 4. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. maí 2020 06:00
Fór yfir upphafið á endinum á ferli sínum hjá Manchester United Enski markvörðurinn Ben Foster ræddi Roy Keane, Sir Alex Ferguson og hinn fræga 4-3 sigur Manchester United á grönnum sínum í Man City í hlaðvarpinu hans Peter Crouch á dögunum. Fótbolti 3. maí 2020 22:45
Koeman lagður inn á spítala og undirgekkst aðgerð Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands og fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá enska úrvalsdeildeildarfélaginu Everton, gekkst í dag undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3. maí 2020 20:00
Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo kom móður sinni, Dolores Aveiro, á óvart í dag en 3. maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Fótbolti 3. maí 2020 19:15
Sértæk þjálfun að ryðja sér til rúms hér á landi: „Ekki hægt að láta 17 ára og 35 ára æfa eins“ Það er ekki hægt að láta 17 ára gutta og 35 ára reynslubolta æfa eins segir Harald Pétursson en hann er að ljúka meistaragráðu í íþróttavísindum. Fótbolti 3. maí 2020 18:45
Willum Þór lék allan tímann er BATE vann þriðja leikinn í röð Enn er leikið í úrvalsdeildinni í Hvíta-Rússlandi og Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í öruggum 3-1 sigri BATE Borisov á Neman Grodno í dag. Fótbolti 3. maí 2020 18:15
Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Svo virðist sem spænska stórliðin Juventus og Barcelona gætu skipst á miðjumönnum í sumar. Fótbolti 3. maí 2020 17:45
Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United. Enski boltinn 3. maí 2020 15:45
Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. Íslenski boltinn 3. maí 2020 15:00
Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 3. maí 2020 14:15
De Bruyne gæti farið ef bannið heldur Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi. Enski boltinn 3. maí 2020 13:30
Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. Fótbolti 3. maí 2020 12:45
Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. Enski boltinn 3. maí 2020 12:00
Biden hótar knattspyrnusambandinu Joe Biden, tilvonandi forsetaefni Demókrataflokksins, hvetur heimsmeistarana í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta til að gefast ekki upp í kjarabaráttu sinni fyrir dómstólum. Fótbolti 3. maí 2020 11:15
Ítölsku liðin byrja að æfa í vikunni Þó að farið sé að rofa til í baráttu Ítala við kórónuveirufaraldurinn er alls ekki víst að hægt verði að klára tímabilið í ítalska fótboltanum. Flest liðanna í ítölsku A-deildinni ættu þó að snúa aftur til æfinga í vikunni. Fótbolti 3. maí 2020 09:45
Hörð barátta framundan um stöðu aðalmarkvarðar Englands fyrir EM 2021 Heldur Pickford sæti sínu sem aðalmarkvörður enska landsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer sumarið 2021. Fótbolti 3. maí 2020 09:00
Sú efnilegasta var aðeins 17 ára þegar hún skoraði gegn Liverpool Hin 18 ára gamla Lauren James, leikmaður kvennaliðs Manchester United, hlaut nafnbótina efnilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af íþróttamiðlinum The Athletic á dögunum. Fótbolti 3. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. maí 2020 06:00
Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Enska úrvalsdeildin skoðar að spila leiki utan Englands til að klára leiktíðina. Kemur Ísland til greina? Fótbolti 2. maí 2020 20:00
Aron Bjarnason leikur með Val í sumar Vængmaðurinn knái Aron Bjarnason mun leika með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Fótbolti 2. maí 2020 19:16
Henderson fær ekki að láta ljós sitt skína á Old Trafford á næstu leiktíð Enski markvörðurinn Dean Henderson fær ekki að berjast um stöðu aðalmarkvarðar Manchester United á næstu leiktíð. Fótbolti 2. maí 2020 19:00
Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Fótbolti 2. maí 2020 17:00
Stefnir á að spila hér heima í sumar og hefur ekki gefið landsliðið upp á bátinn Landsliðskonan og atvinnumaðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir stefnir á að spila á Íslandi í sumar. Fótbolti 2. maí 2020 16:30
Minnti foreldra á að mæta ekki - Sjö fullorðnir á fjórðungi vallar Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, minnir á að eins gleðilegt og það sé að skipulagt íþróttastarf barna hefjist aftur á mánudaginn þá verði fólk að fara varlega. Sport 2. maí 2020 15:45