Segir ekkert koma í veg fyrir VAR á Íslandi annað en ákvörðunartökuna Á meðan á leik KR og Víkings R. stóð í gær prófuðu starfsmenn íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OZ myndbandsdómarakerfi sitt. Það verður hugsanlega notað í íslenska boltanum á næstu árum. Fótbolti 8. júní 2020 19:30
Bjarni sagði sögur af glaumgosa: Þurfti að hoppa úr liðsrútunni á leið í leik því hann sá reyk úr íbúðinni sinni Bjarni Þór Viðarsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðinu hjá Jóhanni Skúla Jónssyni þar sem hann valdi þá ellefu leikmenn í Draumaliðið sitt. Einn þeirra var glaumgosinn Andy van der Meyde. Enski boltinn 8. júní 2020 16:15
Emil og félagar væntanlega á leið í umspil sem hefst 1. júlí Umspil um sæti í ítölsku B-deildinni er væntanlega næst á dagskrá hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Padova. Fótbolti 8. júní 2020 14:46
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti) Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 8. júní 2020 14:00
Íslandsvinur gat varla andað eftir lokaflautið í Danmörku Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Fótbolti 8. júní 2020 13:30
Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. Íslenski boltinn 8. júní 2020 13:00
5 dagar í Pepsi Max: Sautján ár síðan KR vann titilinn eftir að hafa verið spáð honum Það hefur ekki boðað gott þegar KR-liðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum en það hefur nú gerst oftar en einu sinni að hin liðin hafa sett pressuna á Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 8. júní 2020 12:10
Rúnar sér enga ástæðu til að spá KR hærra en 4. til 5. sæti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sér enga ástæðu fyrir því að KR eigi að vera spáð hærra en 4. eða 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar því liðið er með nákvæmlega sama lið og það var með í fyrra. Fótbolti 8. júní 2020 11:30
Nýr fyrirliði Stjörnunnar lék fyrsta meistaraflokksleikinn aðeins tólf ára Alex Þór Hauksson, nýr fyrirliði Stjörnunnar, var aðeins tólf ára þegar hann lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki. Hann ber Ólafi Jóhannessoni vel söguna og segir hann strax hafa sett svip sinn á Stjörnuna. Álftnesingurinn er afar metnaðarfullur og stefnir hátt. Íslenski boltinn 8. júní 2020 11:00
Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8. júní 2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Ekki nóg að fá aukamann í brúna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 8. júní 2020 10:00
Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Enski boltinn 8. júní 2020 08:30
Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Íslenski boltinn 8. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 8. júní 2020 06:00
Lampard og Cech ferðuðust til Þýskalands fyrir veiruna og sannfærðu Werner Frank Lampard, stjóri Chelsea, og Petr Cech, ráðgjafi hjá Chelsea, ferðuðust til Þýskalands og heimsóttu þar Timo Werner. Talið er að þeir hafi sannfært Werner í þessari ferð. Enski boltinn 7. júní 2020 23:00
Rúnar: Fengum bikar, héldum hreinu og hlupum meira en í síðustu tveimur leikjum Rúnar Kristinsson var sáttur með sína menn eftir 1-0 sigur á Víkingum í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 7. júní 2020 22:00
Leik lokið: KR - Víkingur 1-0 | KR meistarar meistaranna Íslandsmeistarar KR eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Víkingum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:45
Sjáðu misheppnað úthlaup Ingvars sem kostaði mark og hjólhestaspyrnu Óskars KR bætti enn einum bikarnum í safnið í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á Víkingi í Meistarakeppni KSÍ en leikið var í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:42
Arnar Gunnlaugs: Þeir kunna þetta og við þurfum að gjöra svo vel að læra það Arnar Gunnlaugsson var sáttur með frammistöðu Víkinga þrátt fyrir 1-0 tap gegn KR í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:30
Árborg áfram eftir vítaspyrnukeppni og Reynir skoraði níu mörk GG, Stokkseyri, Árborg og Reynir Sandgerði eru komin áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins en einungis einn leikur er þá eftir í 1. umferðinni. Hann fer fram annað kvöld er ÍH og Berserkir mætast. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:17
Ætla sér upp á 105 ára afmælinu: „Þór vill spila á meðal þeirra bestu“ Páll Viðar Gíslason, sem tók aftur við Þór í vetur, segir að það sé ekkert annað markmið hjá félaginu en að koma sér aftur upp í deild þeirra bestu, Pepsi Max-deildina. Fótbolti 7. júní 2020 20:00
Framkvæmdastjóri Fótbolti.net um ákvörðun yfirvalda: „Af hverju erum við að þessu?“ Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. Íslenski boltinn 7. júní 2020 19:31
Kristján Flóki enn frá en Óskar Örn og Sölvi Geir einfaldlega gamlir KR mætir Víkingum í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en nokkrar af stærstu stjörnum liðanna eru fjarverandi. Íslenski boltinn 7. júní 2020 19:12
Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7. júní 2020 18:08
Aron Elís skoraði og gaf stoðsendingu | Jón Dagur lagði einnig upp mark Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. Fótbolti 7. júní 2020 16:54
Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. Íslenski boltinn 7. júní 2020 16:28
Atli Viðar: Held að KR-ingar eigi dálítið í land Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Íslenski boltinn 7. júní 2020 16:00
Schalke ekki unnið deildarleik síðan 17. janúar og Wolfsburg marði Bremen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. Fótbolti 7. júní 2020 15:28
Mark og stoðsending frá Guðjóni Pétri í Kópavogsslagnum Breiðablik byrjar Pepsi Max-deild karla með sigur á bakinu en þeir unnu HK í Kópavogsslag, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 7. júní 2020 14:17
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti