Fernandes vill á Old Trafford Bruno Fernandes, miðjumaður Sporting, vill ganga í raðir Manchester United en Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 14. janúar 2020 17:15
Skotmark Man. United fer frá Ajax í sumar Hollenski miðjumaðurinn er sagður á leið í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 14. janúar 2020 16:30
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14. janúar 2020 15:30
„Stuðningsmönnunum fannst hann ekki frábær gegn Liverpool og ég er sammála því“ Jose Mourinho segist ekki vera heimskur og sé full meðvitaður um stöðu Christian Eriksen. Enski boltinn 14. janúar 2020 14:30
Flugeldar og læti er Arnór og félagar mættu til æfinga | Myndband Það var líf og fjör er Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mættu aftur tli æfinga í gær eftir jólafrí. Fótbolti 14. janúar 2020 10:00
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14. janúar 2020 09:30
Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. Enski boltinn 14. janúar 2020 09:00
Mourinho: Er ekki öfundsjúkur út í Man. City og Liverpool Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki afbrýðissamur út í Man. City og Liverpool vegna leikmannahópa þeirra. Enski boltinn 14. janúar 2020 08:30
Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. Handbolti 14. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Spurs fær annað tækifæri til að slá Boro úr leik Tveir viðburðir verða sýndir á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 14. janúar 2020 06:00
Einn frægasti fótboltamaður Tyrkja í sögunni starfar nú sem Uber-bílstjóri í Bandaríkjunum Hakan Sükur er langmarkahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi. Hann átti flottan fótboltaferil og ætti að vera njóta góðs af því í "ellinni.“ Það vita eflaust færri að því að sú er ekki raunin eftir að kappinn flúði Tyrkland fyrir fimm árum. Fótbolti 13. janúar 2020 23:30
Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13. janúar 2020 22:45
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13. janúar 2020 22:23
Southgate gæti valið leikmann Leeds í landsliðið Leeds hefur verið að gera góða hluti í ensku B-deildinni og vonast fjölmargir stuðningsmenn liðsins að nú sé biðið á enda; að liðið komist í deild þeirra bestu á nýjan leik. Enski boltinn 13. janúar 2020 17:00
Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFA Pro þjálfaragráðu á dögunum en UEFA Pro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Íslenski boltinn 13. janúar 2020 15:15
Eiginkonan til bjargar eftir að Manchester United gleymdi honum Starfsmenn Manchester United gleymdu einu af mesta efninu í sögu félagsins um helgina þegar þeir skoðuðu hvaða leikmenn voru yngstir til að spila tvö hundruð leiki fyrir Manchester United. Enski boltinn 13. janúar 2020 14:30
„Ég veit að einn plús einn er tveir en í þínum huga er það kannski fimm“ Alexis Sanchez var ónotaður varamaður er Inter gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á laugardaginn í ítalska boltanum en Síle-maðurinn er að koma til baka úr meiðslum. Fótbolti 13. janúar 2020 14:00
Velta sér upp úr því sem Henderson sagði við Klopp eftir sigurinn á Tottenham Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki alltof mikið að klappa sér og sínum á bakið eftir enn einn sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13. janúar 2020 13:00
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13. janúar 2020 12:00
„Liverpool er ekki að kaupa súperstjörnur heldur býr þær til“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, er eins og flestir aðrir Liverpool-menn himinlifandi með stöðu liðsins. Enski boltinn 13. janúar 2020 11:30
Fótboltalandsliðið mætt til Bandaríkjanna A-landslið karla í fótbolta er komið til Bandaríkjanna, nánar tiltekið Los Angeles, þar sem liðið mun æfa og spila næstu vikuna. Fótbolti 13. janúar 2020 11:15
Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. Fótbolti 13. janúar 2020 10:30
Stuðningsmaður Liverpool segir eitthvað bogið við ensku deildina Liverpool er með fjórtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar í enska boltanum og á einn leik til góða. Enski boltinn 13. janúar 2020 09:30
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. Íslenski boltinn 13. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Þórsarar geta komist upp úr fallsæti Domino's deild karla og ítalska úrvalsdeildin verða á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13. janúar 2020 06:00
United vill fá 16 ára undrabarn Birmingham Jude Bellingham, 16 ára miðjumaður Birmingham City, er á óskalista Manchester United og fleiri stórliða. Enski boltinn 12. janúar 2020 23:15
Juventus á toppinn eftir sigur í höfuðborginni Juventus þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Roma. Fótbolti 12. janúar 2020 21:45
Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12. janúar 2020 20:53
Agüero með þrennu og sló tvö met í stórsigri City Manchester City rúllaði yfir Aston Villa, 1-6, á Villa Park. Enski boltinn 12. janúar 2020 18:15
Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. Fótbolti 12. janúar 2020 17:12
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti