Þjálfararnir í Pepsi Max-deildinni ræða saman á Messenger hvernig sé best að æfa Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var gestur Sportið í kvöld í gær þar sem hann og Guðmundur Benediktsson ræddu stöðuna í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 20. mars 2020 10:00
Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. Fótbolti 20. mars 2020 08:30
Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. Sport 20. mars 2020 08:00
Neville vill „fótboltahátíð“ í lok tímabilsins og segir leikmennina spila níu daga í röð sé það nauðsynlegt Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Sport 20. mars 2020 07:30
Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 20. mars 2020 06:00
Á leið í fangelsi fyrir að fara úr sóttkví? Luka Jovic, framherji Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví. Fótbolti 19. mars 2020 22:30
Lukaku fékk reiðilestur frá Conte | „Hvað varstu að gera?“ Romelu Lukaku segir minnstu hafa munað að hann færi til Juventus í stað Inter síðasta sumar. Antonio Conte hellti sér yfir Belgann eftir mistök í leik í vetur. Fótbolti 19. mars 2020 21:30
Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Fótbolti 19. mars 2020 20:46
Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Fótbolti 19. mars 2020 19:41
Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Fótbolti 19. mars 2020 18:00
„Mín súrasta stund á ferlinum“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. Sport 19. mars 2020 17:00
Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. Fótbolti 19. mars 2020 16:08
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. Fótbolti 19. mars 2020 16:00
Heimir í viðtali hjá Gumma Ben: „Tala alltaf of mikið hjá þér“ Heimir Guðjónsson verður gestur í þættinum Sportið í kvöld. Íslenski boltinn 19. mars 2020 15:28
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19. mars 2020 14:40
Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. Enski boltinn 19. mars 2020 14:00
Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19. mars 2020 13:30
Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19. mars 2020 13:13
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. Sport 19. mars 2020 12:45
Rúnar: Dreifðum vel úr okkur og pössuðum okkur að vera ekki nálægt hvor öðrum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Íslandsmeistararnir séu ekki hættir að æfa saman vegna samkomubannsins sem nú ríkir á Íslandi en liðið æfir í minni hópum; sex til sjö leikmenn saman og mikil áhersla sé lögð á líkamlega þáttinn. Sport 19. mars 2020 12:15
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Fótbolti 19. mars 2020 11:57
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. Enski boltinn 19. mars 2020 11:30
Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. Fótbolti 19. mars 2020 10:15
Gerrard ekki öruggur með stjórastólinn á Anfield þegar Klopp yfirgefur félagið Það hefur verið lengi talað um að þegar Jurgen Klopp stjóri Liverpool yfirgefi félagið þá muni goðsögn félagsins, Steven Gerrard, taka við stjórastöðunni. En það er víst ekki svo einfalt. Sport 19. mars 2020 09:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. Enski boltinn 19. mars 2020 09:00
Kórónuveiran það erfiðasta í tuttugu ára stjórnartíð Levy Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að kórónuveiran sé erfiðasta áskorunin sem hefur komið upp á tuttugu ára ferli hans hjá hvítklædda Lundúnarliðinu. Sport 19. mars 2020 08:30
„Margir myndu njóta þess ef tímabil yrði flautað af en ekki stuðningsmenn Liverpool“ Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. Sport 19. mars 2020 08:00
Gylfi, Dele Alli og Özil komust ekki í úrvalslið leikmanna sem spila fyrir utan topp sex Fyrrum knattspyrnumennirnir Joleon Lescott og John Hartson voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi og eitt verkefni þeirra var að velja ellefu leikmenn úr liðunum sem eru ekki í efstu í sex sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Sport 19. mars 2020 07:30
Stjörnur Perugia hringja í stuðningsmenn | Eldri hjón héldu að um símaat væri að ræða Leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Perugia hringja í stuðningsmenn til að létta þeim lífið á erfiðum tímum. Fótbolti 19. mars 2020 07:00