Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Bayern tapaði ó­vænt á heima­velli

Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Ó­vænt tap Real í Kata­lóníu

Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik

Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Xisco rekinn frá Watford

Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi.

Enski boltinn