Nýi markvörðurinn og nýja miðvarðarparið voru bestir í Búkarest í kvöld Íslenska karlalandsliðið gerði markalaust jafntefli á móti Rúmeníu í kvöld í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Katar 2022. Þetta var þriðji leikurinn í röð án taps og annar leikurinn í röð sem liðið hélt hreinu. Fótbolti 11. nóvember 2021 22:15
Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. Fótbolti 11. nóvember 2021 22:12
„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2021 22:00
Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. Fótbolti 11. nóvember 2021 21:41
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2021 21:37
Norður-Makedónía slökkti í HM draumum Íslendinga Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Í J-riðli okkar Íslendinga unnu Norður-Makedónar öruggan 5-0 útisigur gegn Armenum og því er veik von Íslands um sæti á HM endanlega úti. Fótbolti 11. nóvember 2021 18:55
Byrjunarlið Íslands gegn Rúmenum: Birkir jafnar leikjamet Rúnars Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá ellefu leikmenn sem byrja leik liðsins gegn Rúmenum í undankeppni HM 2022 í kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2021 18:28
Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða. Fótbolti 11. nóvember 2021 17:33
Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11. nóvember 2021 16:35
Sveindís Jane átti eitt flottasta mark tímabilsins í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábært fyrsta tímabil í atvinnumennskunni og eitt af mörkum hennar með Kristianstad er eitt fallegasta mark tímabilsins í sænsku deildinni. Fótbolti 11. nóvember 2021 16:00
Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980. Enski boltinn 11. nóvember 2021 15:31
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11. nóvember 2021 14:38
Útskýrði af hverju fimmtán ára barn gæti mætt Íslandi Hinn 15 ára gamli Enes Sali gæti skráð sig í sögubækurnar í kvöld komi hann við sögu með Rúmeníu gegn Íslandi í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 11. nóvember 2021 14:02
Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 11. nóvember 2021 13:46
Birkir má ekki fá spjald í kvöld ætli hann að slá landsleikjametið á þessu ári Birkir Bjarnason getur jafnað landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í Búkarest í kvöld og slegið það á sunnudaginn kemur. Fótbolti 11. nóvember 2021 13:31
Jóhann með nákvæmustu fyrirgjafir allra í undankeppni HM Það er skarð fyrir skildi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta vegna fjarveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar í komandi leikjum. Enginn landsliðsmaður í Evrópu hefur verið nákvæmari í fyrirgjöfum sínum en Jóhann, í undankeppni HM til þessa. Fótbolti 11. nóvember 2021 13:00
Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11. nóvember 2021 11:31
Hvað þarf að gerast í dag til að Ísland eigi enn von um að komast á HM í Katar? Óhætt er að segja að möguleikar Rúmeníu séu margfalt betri en Íslands á að komast á HM karla í fótbolta í Katar á næsta ári. Liðin mætast í Búkarest í kvöld í næstsíðustu umferðinni í J-riðli undankeppninnar. Fótbolti 11. nóvember 2021 10:31
Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn 11. nóvember 2021 10:21
„Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. Fótbolti 11. nóvember 2021 09:31
Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn. Enski boltinn 11. nóvember 2021 09:00
Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. Enski boltinn 11. nóvember 2021 07:00
Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. Enski boltinn 10. nóvember 2021 23:30
Henry hetja Lyon | Íslensku landsliðskonurnar sátu á bekknum Báðum leikjum D-riðils Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Segja má að D-riðill sé Íslendingariðill en þar leika Lyon, Bayern München, Häcken og Benfica. Fótbolti 10. nóvember 2021 22:46
Viðar Örn ekki með íslenska landsliðinu vegna meiðsla Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í síðustu tveimur leikjum liðsins í undankeppni HM 2022. Fótbolti 10. nóvember 2021 22:30
Sjáðu glæsileg aukaspyrnumörk Arsenal og Barcelona er liðin unnu örugga sigra Báðum leikjum C-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er nú lokið. Evrópumeistarar Barcelona unnu öruggan 4-0 sigur á Hoffenheim á meðan Arsenal sóttu þrjú stig til Danmerkur. Fótbolti 10. nóvember 2021 19:50
Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10. nóvember 2021 17:00
Þróttur fær besta, efnilegasta og markahæsta leikmann 2. deildar Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin í raðir Þróttar R. frá sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Þróttara. Íslenski boltinn 10. nóvember 2021 16:30
Emil segir lán í óláni að hjartað skyldi stoppa innan vallar: Var dáinn í fjórar mínútur Emil Pálsson ræddi í dag við fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hann fór í hjartastopp í fótboltaleik í Noregi í síðustu viku. Hann kveðst afar heppinn að vera á lífi. Fótbolti 10. nóvember 2021 16:09
Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar. Enski boltinn 10. nóvember 2021 15:00