Arnari varð ekki að ósk sinni: Ferðast 17.000 kílómetra á tveimur vikum Ef horft er til ferðakostnaðar og koltvísýringslosunar þá hefði niðurstaðan varðandi íslenska landsliðið vart getað orðið verri þegar dregið var í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í fótbolta í gær. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hjálpar svo ekki til með leikjaniðurröðun sinni. Fótbolti 17. desember 2021 11:31
Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. Íslenski boltinn 17. desember 2021 10:30
Sölvi Geir tjáir sig um Fazmo: „Fight Club“ í Fossvoginum en engin glæpasamtök Sölvi Geir Ottesen var í engum glæpasamtökum þegar hann var yngri þótt að margir hafi komið upp að honum og haldið það. Hann fór yfir sögu Fazmo klíkunnar í þáttunum um fullkomin endi hans og Kára Árnasonar með Víkingum. Íslenski boltinn 17. desember 2021 10:01
Sjáðu túrbo þrumu Trent frá öllum sjónarhornum: „Búinn að bíða í fimm ár“ Trent Alexander-Arnold innsiglaði 3-1 sigur Liverpool á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórglæsilegu marki. Enski boltinn 17. desember 2021 09:31
Fullyrt að Eriksen fái ekki krónu frá Inter eftir hjartastoppið Þrátt fyrir að hafa verið með árslaun upp á rúmlega 1,1 milljarð króna hjá Inter mun Christian Eriksen ekki fá krónu frá félaginu nú þegar samkomulag um starfslok virðist svo gott sem hafa náðst. Fótbolti 17. desember 2021 08:01
Búið að fresta helmingi helgarleikjanna í ensku úrvalsdeildinni Fimm af þeim tíu leikjum sem áttu að fara fram um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað. Þetta kemur í kjölfarið á fjölda kórónuveirusmita sem hafa verið að greinast innan félaga deildarinnar. Enski boltinn 17. desember 2021 07:01
Sigurmarkið kom á sautjándu mínútu uppbótartíma Katar tók á móti Alsír í undanúrslitum Arab Cup í knattspyrnu í gær þar sem að gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Það sem gerir sigurmarkið áhugavert er að það kom á sautjándu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 16. desember 2021 23:33
Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. Enski boltinn 16. desember 2021 22:00
Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 16. desember 2021 21:41
Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. Fótbolti 16. desember 2021 19:43
„Þetta eru kannski ekki mest sexy þjóðir að fá á Laugardalsvöllinn“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum blaðamanna eftir að ljóst var hvaða lönd verða með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni sem hefst á næsta ári. Hann segir að þrátt fyrir að þekktustu leikmenn heims séu ekki á leið til Íslands sé um mjög krefjandi verkefni að ræða. Fótbolti 16. desember 2021 19:01
Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. Fótbolti 16. desember 2021 18:03
Rússland, Ísrael og Albanía með Íslandi í riðli Nú rétt þessu í kom í jós hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári, en dregið var í nýja keppni af Þjóðadeildinni. Fótbolti 16. desember 2021 17:41
Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Enski boltinn 16. desember 2021 16:01
Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. Fótbolti 16. desember 2021 15:30
Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. Enski boltinn 16. desember 2021 14:53
Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. Enski boltinn 16. desember 2021 13:30
Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. Enski boltinn 16. desember 2021 13:02
Viðar segir íslenska fjölmiðla gefa sér falleinkunn fyrir fram „Ef ég stíg inn á Laugardalsvöll með landsliðinu þá er búið að setja á mig 3 í einkunn á hvaða miðli sem er. Skiptir engu máli hvar það er og það er bara fast,“ sagði Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í fótbolta, í viðtali við Fótbolta.net. Fótbolti 16. desember 2021 12:00
Kallaður Greta Thunberg fótboltans Norski knattspyrnumaðurinn Morten Thorsby valdi sér treyju númer 2 hjá Sampdoria til að minna á markmið um að hlýnun jarðar fari ekki yfir tvær gráður. Fótbolti 16. desember 2021 11:31
Faðir Sölva Geirs um bílslysið: Ég skil ekki hvernig þeir lifðu þetta af Annar þátturinn af „Víkingar: Fullkominn endir“ var sýndur um síðustu helgi en að þessu var fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen í aðalhlutverki. Meðal annars var fjallað um bílslysið sem Sölvi Geir lifði af á ótrúlegan hátt en hann var þá átján ára gamall. Íslenski boltinn 16. desember 2021 11:00
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. Íslenski boltinn 16. desember 2021 10:41
Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. Enski boltinn 16. desember 2021 09:31
Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Enski boltinn 16. desember 2021 09:00
Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. Enski boltinn 16. desember 2021 08:31
Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. Fótbolti 16. desember 2021 08:00
Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Fótbolti 16. desember 2021 07:01
KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. Fótbolti 15. desember 2021 23:30
Rúnar Alex fór meiddur af velli Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli í kvöld er lið hans Leuven tapaði 4-1 fyrir Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. desember 2021 22:45
Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Fótbolti 15. desember 2021 22:25