Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu

Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí.

Fótbolti
Fréttamynd

Hefði ekki hætt nema vegna þess að tapið var gegn Íslandi

Roy Hodgson kveðst ánægður með að lið undir stjórn Lars Lagerbäck skyldi reynast banabiti hans sem þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Hann segir að tap gegn Íslandi hafi verið of slæmt til að enska þjóðin gæti unað honum að halda áfram í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea

Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bróðir Maradona látinn

Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára.

Fótbolti
Fréttamynd

Völdu hvorki Heimi né Milos

Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Lazio blandar sér í baráttuna um Albert

Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út.

Fótbolti