KR-ingar komnir í úrslit Reykjavíkurmótsins KR mætir Val í úrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn Fram í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 3. febrúar 2022 21:56
Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3. febrúar 2022 21:50
Blikar hófu Atlantic Cup á sigri Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir. Fótbolti 3. febrúar 2022 21:22
Aðeins sá fimmti sem nær að vinna hundrað A-landsleiki á fótboltaferlinum Mexíkóinn Andrés Guardado komst í fámennan hóp í gær þegar Mexíkó vann 1-0 sigur á Panama í undankeppni HM í Katar. Fótbolti 3. febrúar 2022 18:01
Pogba klár í slaginn en Lingard gefið stutt frí Paul Pogba spilar líklega sinn fyrsta leik í þrjá mánuði fyrir Manchester United á morgun gegn Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 3. febrúar 2022 17:00
Mega skipta Greenwood-treyjum út Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju. Enski boltinn 3. febrúar 2022 15:01
Stjóri Rangers brjálaður út í boltastráka Celtic Giovanni van Bronckhorst, knattspyrnustjóri Rangers, var allt annað en sáttur með framkomu boltastráka Celtic í leik þessara fornu fjenda í skosku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 3. febrúar 2022 14:30
Jóhann Berg fékk botnlangabólgu Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu. Enski boltinn 3. febrúar 2022 13:59
Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. Fótbolti 3. febrúar 2022 13:31
John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. Enski boltinn 3. febrúar 2022 12:31
Ítalski boltinn snýr aftur á Stöð 2 Sport Ítalska úrvalsdeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport. Tveir Íslendingar leika í deildinni. Fótbolti 3. febrúar 2022 12:15
Biðjast afsökunar á að hafa samið við nauðgarann og íhuga að láta hann fara Skoska B-deildarliðið Raith Rovers ætlar ekki að nota nauðgarann David Goodwillie og íhugar að rifta samningi sínum við hann, áður en hann spilar leik fyrir félagið. Fótbolti 3. febrúar 2022 11:49
Tveir landsliðsmenn Hondúras þurftu að fara af velli vegna kulda Það var mjög kalt í Saint Paul í Minnesota fylki í gær þegar bandaríska landsliðið vann 3-0 sigur á Hondúras í undankeppni HM. Fótbolti 3. febrúar 2022 11:30
Vestri reyndi við kanónur íslenskrar knattspyrnu Þjálfarinn sem kom Íslandi á HM í fyrsta sinn og fyrrverandi Evrópumeistari með Barcelona eru á meðal þeirra sem forráðamenn Vestra hafa boðið að taka við þjálfun liðsins eftir að Jón Þór Hauksson fór óvænt til ÍA. Íslenski boltinn 3. febrúar 2022 11:01
Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Fótbolti 3. febrúar 2022 10:30
Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Fótbolti 3. febrúar 2022 09:00
Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 3. febrúar 2022 08:31
Ráðningin á Lampard varð til þess að Alli valdi Everton Enski miðjumaðurinn Dele Alli gekk til liðs við Everton frá Tottenham á síðasta degi félagaskiptagluggans. Enski boltinn 3. febrúar 2022 07:01
Sanka að sér Bandaríkjakonum Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð. Fótbolti 2. febrúar 2022 23:23
Celtic lék sér að erkifjendum sínum Það var ekki mikil spenna í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þar sem erkifjendurnir og Glasgow risarnir, Celtic og Rangers mættust. Fótbolti 2. febrúar 2022 22:12
Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2022 21:44
Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í sigri Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir PAOK þegar liðið vann öruggan sigur á Apollon Smyrnis í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2022 21:34
Man Utd úr leik eftir tap gegn Chelsea í undanúrslitum Chelsea er komið í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sannfærandi sigur á Manchester United í stórleik kvöldsins. Fótbolti 2. febrúar 2022 21:17
Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. Fótbolti 2. febrúar 2022 21:00
Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. Enski boltinn 2. febrúar 2022 18:32
Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. Fótbolti 2. febrúar 2022 17:46
Brosandi Hörður eftir að tíu mánaða bið lauk í dag Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðan leik í dag þegar hann spilaði með CSKA Moskvu í æfingaleik gegn danska liðinu Viborg í Campoamor á Spáni. Fótbolti 2. febrúar 2022 17:05
Cloé Eyja tryggði Benfica sigur Cloé Eyja Lacasse skoraði sigurmarkið í leik bestu liða portúgalska fótboltans, Benfica og Famalicao, í dag. Fótbolti 2. febrúar 2022 16:40
Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Fótbolti 2. febrúar 2022 13:00
Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Fótbolti 2. febrúar 2022 12:31