Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Engin skilyrði, engin gögn

Reykjavík – Nú er hún loksins komin fyrir augu almennings skýrslan sem Seðlabanki Íslands tók sér tíu og hálft ár til að skila um lánveitingu bankans til Kaupþings 6. október 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Tilfinningatips

Núna er sumarið 2019 að skolast hingað upp. Sumur eru björt, ilmandi og máttug. Hvað skyldi maður eiga eftir að lifa þau mörg?

Bakþankar
Fréttamynd

Óheilbrigt

Þetta er sami lækn­ir­inn og sama aðgerðin og ég fékk að vita hjá Sjúkra­trygg­ing­um að aðgerðin kostaði það sama fyr­ir ríkið, hvar sem hún er gerð.

Bakþankar
Fréttamynd

Vorannáll

Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt.

Bakþankar
Fréttamynd

Traðkað á hunangsflugum

Einu sinni var strákur sem hét Robert. Hann var úti að leika sér einn daginn þegar hann sá hunangsflugu liggja á malarvegi. Eitthvað hlaut að vera að.

Skoðun
Fréttamynd

Loks tilfinningar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt afsögn. Hún mun þó sitja þar til í sumar þegar nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður valinn.

Skoðun
Fréttamynd

Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður

Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum í lappirnar

Hinn árlegi listi breska dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkustu íbúa Bretlands var birtur um síðustu helgi. Í fjórtánda sæti var yngsti milljarðamæringur listans, Hugh Grosvenor, sem er aðeins 28 ára.

Skoðun
Fréttamynd

Heimtir tómið alla?

Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn.

Skoðun
Fréttamynd

Sæmd Alþingis: Eitt faxið enn?

Það var í stjórnarmyndunarviðræðum fyrir allmörgum árum að það byrjaði skyndilega að braka í faxtækinu í fundarherberginu. Faxið reyndist geyma fyrirmæli um ákvæði sem standa skyldu í stjórnarsáttmálanum. Faxið var sent úr Eimskipafélagshúsinu.

Skoðun
Fréttamynd

Blekking

Fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra mun engu breyta fyrir stærstu fjölmiðla landsins. Að halda slíku fram er fjarstæða.

Skoðun
Fréttamynd

Ertu enn??

Mannlegu samfélagi er stýrt með lögum og margvíslegum hefðum og reglum. Umhverfið veit venjulega hvernig hver og einn á að haga sér og beitir félagslegum þrýstingi til að móta hvern einstakling.

Bakþankar
Fréttamynd

Blindgata

Fjölmiðlafrumvarpið margboðaða liggur nú fyrir í endanlegri mynd frá menntamálaráðherra og er til skoðunar í herbúðum samstarfsflokkanna í ríkisstjórn.

Skoðun
Fréttamynd

Fáránleikarnir

Ég fylgist eins og allir hinir spenntur með dramatískum dauðateygjum Game of Thrones sem rista nú svo djúpt í sálarlíf áhorfenda að jafnvæl æðrulausir eru gengnir af göflunum og hinir óstöðugri orðnir vitstola.

Bakþankar
Fréttamynd

Í liði með leiknum sjálfum

Dómgæslustörf í íþróttum eru að jafnaði fremur vanþakklát. Helvítis dómararnir þurfa að vera tilbúnir til þess að leyfa alls konar skömmum og svívirðingum að rigna yfir sig frá leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum.

Skoðun
Fréttamynd

Feluleikur forsetans

Keppnir eru heillandi. Þeir í Monty Python sögðu einu sinni söguna af erfiðustu keppni í heimi, feluleik karla á Ólympíuleikunum. Heimurinn allur var undir í feluleiknum.

Bakþankar
Fréttamynd

Framtíðin brosir enn við Brasilíu

Rio de Janeiro – Argentína var þrisvar sinnum ríkari en Brasilía mælt í þjóðartekjum á mann þegar löndin tóku sér sjálfstæði, Argentína 1816 og Brasilía 1822.

Skoðun
Fréttamynd

Pissað í sauðskinnsskó

Andstæðingar veru Íslands á EES hafa ákveðið að gera 3. orkupakkann að deilumáli í stað þess að segja berum orðum að þeir vilji ganga úr EES.

Bakþankar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.