Dagur í lífi… Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2019 07:15 Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?… Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun
Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?…