Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. Enski boltinn 25. desember 2017 06:00
Snéri aftur eftir krabbamein í annað sinn á ferlinum Hinn breski Joe Thompson snéri til baka á knattspyrnuvöllinn eftir krabbameinsmeðferð í vikunni, í annað skiptið á ferlinum. Enski boltinn 24. desember 2017 23:00
Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg. Enski boltinn 24. desember 2017 21:00
Monk var rekinn svo Pulis gæti tekið við Garry Monk var rekinn úr starfi hjá Middlesbrough til þess að staðan væri laus fyrir Tony Pulis. Þetta segir í breski miðillinn Independent í dag. Enski boltinn 24. desember 2017 15:15
Carvalhal rekinn frá Wednesday | Báðir þjálfarar farnir sólarhring eftir leikslok Carlos Carvalhal var rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday í dag. Brottreksturinn kemur eftir tap Wednesday gegn Middlesbrough á heimavelli í gær. Enski boltinn 24. desember 2017 14:30
Klopp gæti skipt um markmann gegn Swansea Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. Enski boltinn 24. desember 2017 14:00
Upprunalega Home Alone myndin er best að mati ensku stjóranna | Myndband Fréttamenn BBC Sport eiga það til að slá á létta strengi í viðtölum við knattspyrnustjórana um jólahátíðirnar og hafa nú safnað bestu svörunum saman í skemmtilegt myndband. Enski boltinn 24. desember 2017 12:00
Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin | Myndbönd Tuttugu og fimm mörk voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar nítjánda umferðin kláraðist með níu leikjum. Enski boltinn 24. desember 2017 11:00
Austin gæti fengið þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Charlie Austin fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Southampton og Huddersfield í gær. Enski boltinn 24. desember 2017 10:30
Hodgson hitti tvífara sinn | Myndband Roy Hodgson og lærisveinar hans í Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli við Swansea City í gær. Hann hitti líka tvífara sinn fyrir leikinn á Liberty vellinum. Enski boltinn 24. desember 2017 06:00
Kane kominn með sjö þrennur á árinu 2017 Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Burnley, 0-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23. desember 2017 23:30
Fékk uppsagnarbréf í jólagjöf Middlesbrough er búið að reka knattspyrnustjórann Garry Monk eftir aðeins hálft ár í starfi. Enski boltinn 23. desember 2017 22:45
Maguire jafnaði á elleftu stundu Harry Maguire tryggði Leicester City stig gegn Manchester United í síðasta leiknum fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2. Enski boltinn 23. desember 2017 21:30
Kane með þrennu á Turf Moor Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag. Enski boltinn 23. desember 2017 19:15
Rekinn viku eftir að hann sneri aftur eftir krabbameinsmeðferð Sevilla rak í gær knattspyrnustjórann Eduardo Berizzo eftir tæpt hálft ár í starfi. Fótbolti 23. desember 2017 18:15
Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. Enski boltinn 23. desember 2017 17:30
Langþráðir sigrar hjá Stoke, Newcastle og Brighton | Öll úrslit dagsins Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, gat varpað öndinni léttar eftir 3-1 sigur sinna manna á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23. desember 2017 16:57
Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 23. desember 2017 16:45
Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. Enski boltinn 23. desember 2017 14:15
Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 23. desember 2017 12:45
Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23. desember 2017 11:30
Sjáðu markaveisluna á Emirates | Myndband Arsenal og Liverpool buðu upp á markaveislu í fyrsta leik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Lokatölur 3-3. Enski boltinn 23. desember 2017 10:04
Fótboltahátíð í skötuveislunni │ Myndband Níu leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar nítjánda umferðin klárast og þar af verða þrír leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 23. desember 2017 08:00
Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld. Enski boltinn 22. desember 2017 22:30
Sex marka leikur á Emirates Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld. Enski boltinn 22. desember 2017 21:45
Messi bestur í heimi samkvæmt sérfræðingum The Guardian Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati sérfræðinga The Guardian. Argentínumaðurinn tekur toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var valinn bestur í fyrra. Fótbolti 22. desember 2017 18:45
Íþróttadeildin rifjar upp bestu jólaminningarnar Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports fara á kostum í nýrri sjónvarpsauglýsingu. Enski boltinn 22. desember 2017 12:00
Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. Enski boltinn 22. desember 2017 11:30
Man. City er enn með Sanchez í sigtinu Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað. Enski boltinn 22. desember 2017 11:00
Evans líklega á förum frá WBA í janúar Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný. Enski boltinn 22. desember 2017 10:30