Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum

    Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna

    Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sautjándi sigur City í röð

    Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

    Enski boltinn