Hodgson hrósaði myndbandsdómurum þó þeir væru ekki nýttir Roy Hodgson hrósaði myndbandsdómarakerfinu eftir leik Brighton og Crystal Palace í kvöld, þrátt fyrir að það hafi ekki þurft að grípa til tækninnar í leiknum. Enski boltinn 8. janúar 2018 22:45
Brighton áfram eftir mark á lokamínútunum Erkifjendur mættust í enska bikarnum þegar Brighton tók á móti Crystal Palace. Brighton tók sigurinn með marki á 87. mínútu Enski boltinn 8. janúar 2018 21:45
United fer til Yeovil Fjórðu deildar lið Yeovil fékk rúsínuna í pylsuendanum þegar dregið var til fjórðu umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld, en liðið fékk heimaleik gegn Manchester United. Enski boltinn 8. janúar 2018 19:23
Fékk sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja sinn Leeds verður án síns besta leikmanns á næstu vikum. Samu Saiz var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja í bikarleik Leeds og Newport um helgina. Enski boltinn 8. janúar 2018 16:15
Bræðrapartý hjá Chelsea í spilunum Belgísku Hazard-bræðurnir eru í dag tveir í herbúðum Chelsea en þeim gæti fjölgað ef marka má frétt þýska blaðsins Bild í dag. Enski boltinn 8. janúar 2018 14:30
Aðeins tveir fótboltmenn í heiminum eru meira virði en Harry Kane Ný samantekt CIES yfir verðmæti knattspyrnmanna heimsins er nú komin út en sá besti í heimi undanfarin tvö ár er þar bara í 49. sæti sem eflaust flestum á óvart. Enski boltinn 8. janúar 2018 13:30
Slæmar fréttir fyrir Juventus en miklu betri fréttir fyrir Tottenham Argentínumaðurinn Paulo Dybala meiddist um helgina og óttast menn hjá Juventus að hann gæti verið frá í 40 til 45 daga. Enski boltinn 8. janúar 2018 12:00
Þjálfari Harðar Björgvins hvergi banginn fyrir City leikinn: Þeir eru mannlegir Lee Johnson, knattspyrnustjóri Bristol City, var með augun á undanúrslitaleik enska deildabikarsins þegar liðið mætti Watford í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 8. janúar 2018 10:30
Skoraði tvisvar gegn Arsenal en rétt missti af hundinum Eric Lichaj skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Arsenal úr leik, 4-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 8. janúar 2018 07:00
Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. Enski boltinn 8. janúar 2018 06:30
Pellegrino staðfestir áhuga á Walcott Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, staðfesti í samtali við SkySports að félagið sé að skoða möguleikann á að fá Theo Walcott aftur til uppeldisfélagsins frá Arsenal. Enski boltinn 7. janúar 2018 23:30
Segir Evrópudeildina einu leið Arsenal í Meistaradeildina Martin Keown, miðvörðurinn sem lék um árabil með Arsenal og enska landsliðinu, telur það nánast ómögulegt fyrir liðið að komast inn í Meistaradeild Evrópu nema þeim takist að vinna Evrópudeildina. Enski boltinn 7. janúar 2018 20:30
Pochettino segir Tottenham ekki ætla að neyða Kane að vera áfram Knattspyrnustjóri Tottenham var spurður út í stöðu ensku félaganna í ljósi félagsskipta Philippe Coutinho til Barcelona en hann segir að Tottenham muni ekki neyða Kane til að vera áfram óski hann þess að fá félagsskipti til liðs á borð við Real Madrid. Enski boltinn 7. janúar 2018 19:59
Titilvörn Arsenal endaði í tapi gegn Nottingham Forest Titilvörn Arsenal í enska bikarnum entist ekki lengi á þessu tímabili en Arsenal féll úr leik í 64-liða úrslitunum eftir 2-4 tap gegn Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 7. janúar 2018 17:45
Tvö mörk með mínútu millibili skiluðu Tottenham sigri Harry Kane og Jan Vertonghen voru á skotskónum í 3-0 sigri Tottenham gegn Wimbledon í enska bikarnum í dag en það tók Tottenham rúmlega 70. mínútur að brjóta ísinn og þá átti neðri-deildarliðið engin svör. Enski boltinn 7. janúar 2018 16:45
West Ham gerði jafntefli við þriðjudeildarlið Úrvalsdeildarlið West Ham gerði óvænt markalaust jafntefli við þriðjudeildarlið Shrewsbury, í bragðdaufum leik. Enski boltinn 7. janúar 2018 16:00
Leeds tapaði óvænt gegn fjórðudeildarliði Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag þegar að Leeds tapaði 2-1 gegn fjórðudeildarliðinu Newport County. Enski boltinn 7. janúar 2018 15:18
Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. Enski boltinn 7. janúar 2018 10:49
Segja Mahrez ekki á óskalista Liverpool Enski miðillin SkySports segir ekkert til í sögusögnum um að Liverpool sé að leggja fram tilboð í Riyad Mahrez til að leysa Philippe Coutinho af hólmi. Enski boltinn 7. janúar 2018 06:00
Hughes rekinn eftir tapið gegn Coventry Stoke sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kemur að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspynrstjóri félagsins. Enski boltinn 6. janúar 2018 20:25
Markalaust hjá Chelsea og Norwich Chelsea og Norwich þurfa að mætast á ný eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í 64-liða úrslitum enska bikarsins á Carrow Road. Enski boltinn 6. janúar 2018 19:15
Barcelona og Liverpool staðfesta samkomulag um kaupverðið á Coutinho Barcelona og Liverpool sendu frá sér sitt hvora tilkynninguna nú rétt í þessu þar sem staðfest er að þau hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á Philippe Coutinho. Enski boltinn 6. janúar 2018 19:07
Liverpool samþykkir risatilboð í Coutinho | Ferðaðist ekki með liðinu til Dubai Liverpool hefur samþykkt tilboð í Philippe Coutinho frá Barcelona en sá brasilíski ferðaðist ekki með leikmannahóp Liverpool í stutta æfingarferð til Dubai fyrr í dag. Enski boltinn 6. janúar 2018 17:30
Íslendingaliðin öll úr keppni Þetta var erfiður dagur hjá þeim íslensku landsliðsmönnum sem léku í ensku bikarkeppninni í dag. Lið þeirra duttu öll úr keppni. Enski boltinn 6. janúar 2018 17:09
Pressan á Hughes eykst eftir óvænt tap gegn Coventry | Loksins vann WBA Það gengur ekkert hjá Stoke þessa dagana undir stjórn Mark Hughes en Stoke féll úr leik í 64-liða úrslitum enska bikarsins eftir 1-2 tap gegn 2. deildar liði Coventry í dag. Enski boltinn 6. janúar 2018 17:00
City örugglega áfram í 32-liða úrslitin Manchester City komst örugglega áfram í 32-liða úrslit enska bikarsins með 4-1 sigri á Burnley á heimavelli en Jóhann Berg var tekinn af velli í liði Burnley í leiknum. Enski boltinn 6. janúar 2018 17:00
Firmino sakaður um kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á meintum kynþáttafordómum Roberto Firmino í garð Mason Holgate. Enski boltinn 6. janúar 2018 16:30
Tosun til Everton Everton hefur loks tekist að ganga frá kaupum á framherja, en liðinu hefur gengið illa að skora á tímabilinu. Framherjinn sem um ræðir er Cenk Tosun, tyrkneskur landsliðsmaður, sem kemur frá Besiktas. Enski boltinn 6. janúar 2018 14:30
Sjáðu mark Gylfa og öll hin úr bikarsigrum Liverpool og United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórða mark gegn Liverpool á Anfield í gær. Enski boltinn 6. janúar 2018 14:04
Fleetwood fær annan leik gegn Leicester Fleetwood gerði óvænt jafntefli við Leicester í dag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Liðin munu spila síðar í mánuðinum aftur til að skera úr um það hvort liðið heldur áfram í fjórðu umferð. Enski boltinn 6. janúar 2018 14:00