Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    United fer til Yeovil

    Fjórðu deildar lið Yeovil fékk rúsínuna í pylsuendanum þegar dregið var til fjórðu umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld, en liðið fékk heimaleik gegn Manchester United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tosun til Everton

    Everton hefur loks tekist að ganga frá kaupum á framherja, en liðinu hefur gengið illa að skora á tímabilinu. Framherjinn sem um ræðir er Cenk Tosun, tyrkneskur landsliðsmaður, sem kemur frá Besiktas.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fleetwood fær annan leik gegn Leicester

    Fleetwood gerði óvænt jafntefli við Leicester í dag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Liðin munu spila síðar í mánuðinum aftur til að skera úr um það hvort liðið heldur áfram í fjórðu umferð.

    Enski boltinn