Fyrrum þjálfari dæmdur í 31 árs fangelsi fyrir misnotkun Fyrrum knattspyrnustjórinn Barry Bennell var í dag dæmdur til 31 árs fangelsisvistar fyrir 50 kynferðisbrot gegn drengjum. Enski boltinn 19. febrúar 2018 17:00
Stjóri Rochdale fagnar dýfum Alli Keith Hill, knattspyrnustjóri C deildar liðs Rochdale, sagðist styðja Dele Alli og meintar dýfur hans, sérstaklega ef hann nær að tryggja Englandi Heimsmeistaratitil. Enski boltinn 19. febrúar 2018 13:30
Töp, stolinn leigubíll og allt í rugli hjá West Brom Leikmenn, þjálfarar, stuðningsmenn og allir þeir sem koma að enska úrvalsdeildarliðinu West Brom vilja eflaust gleyma síðustu viku sem fyrst. Enski boltinn 19. febrúar 2018 08:30
Guardiola var ekki nógu góður fyrir Wigan Pep Guardiola fékk ekki leikmannasamning hjá Wigan fyrir þrettán árum. Enski boltinn 19. febrúar 2018 07:00
Aftur þarf Tottenham aukaleik gegn neðri deildar liði Óvænt úrslit og fjögurra marka veisla á Crown Oil Arena. Enski boltinn 18. febrúar 2018 18:00
Salah segir að það sé meira á leiðinni Mohamed Salah, vængmaður Liverpool, segir að það sé meira á leiðinni frá Salah, en hann hefur skorað 30 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Hann skoraði eitt af fimm mörkum Liverpool í sigrinum á Porto á Meistaradeildinni. Enski boltinn 18. febrúar 2018 14:34
Sextán ára piltur sem lærir í rútunni spilar gegn Tottenham í dag Daniel Adshead, sextán ára gamall miðjumaður Rochdale, verður væntanlega í byrjunarliði liðsins þegar liðið mætir Tottenham síðar í dag. Enski boltinn 18. febrúar 2018 13:56
Grétar og félagar hjá Fleetwood láta Rösler fara Grétar Rafn Steinsson og vinnufélagar hans hjá Fleetwood hafa ákveðið að láta þjálfarann, Uwe Rösler, fara frá félaginu, en Grétar er yfirmaður knattspyrnumála hjá Fleetwood. Enski boltinn 18. febrúar 2018 12:30
Leicester og Chelsea mætast í 8-liða úrslitum | Drátturinn í heild Búið er að draga í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar þó 16-liða úrslitunum sé ekki lokið. Enski boltinn 17. febrúar 2018 21:45
Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. Enski boltinn 17. febrúar 2018 21:29
VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. Enski boltinn 17. febrúar 2018 19:30
Coventry lítil mótstaða fyrir Brighton Brighton Albion lenti ekki í teljandi vandræðum með D-deildarlið Coventry City í ensku bikarkeppninni í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brighton, en leikið var í Brighton. Enski boltinn 17. febrúar 2018 17:08
Cardiff skaust upp fyrir Aston Villa Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Aston Villa sem tapaði 2-0 gegn Fulham á útivelli, en Villa er að berjast á toppi deildarinnar. Enski boltinn 17. febrúar 2018 16:57
Vandræði WBA halda áfram Southampton er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á vandræðaliði West Bromwich Albion, en leikmenn WBA höfðu verið mikið í umræðunni síðasta sólarhring fyrir miður gáfuleg atvik. Enski boltinn 17. febrúar 2018 16:45
Miðvikudagsmenn náðu í annan leik gegn Svönunum Sheffield Wednesday gerði vel á heimavelli gegn úrvalsdeildarliði Swansea og nældu sér í annan leik. Enski boltinn 17. febrúar 2018 15:30
Þurfti að hætta vegna höfuðkúpubrots en býðst nú starf hjá Tottenham Fyrrum knattspyrnmaðurinn, Ryan Mason, sem þurfti fyrr í vikunni að hætta knattspyrnuiðkun vegna höfuðmeiðsla hefur nú boðist starf hjá Tottenham um að koma inn í þjálfarateyi félagsins. Enski boltinn 17. febrúar 2018 15:15
Rosalegur mánuður framundan hjá Chelsea Það er heldur betur þétt leikjadagskráin framundan hjá Englandsmeisturum Chelsea, en þeir eru í baráttu á flestum þeim vígstöðvum sem hægt er að berjast á. Enski boltinn 17. febrúar 2018 08:00
Barry, Evans og tveir aðrir stíga fram og biðjast afsökunar Jonny Evans, Gareth Barry, Jake Livermore og Boaz Myhill, leikmenn WBA, hafa beðið afsökunar um að brotið útivistareglur liðsins í æfingarferð á Spáni nú á dögunum. Enski boltinn 17. febrúar 2018 06:00
Batsman er þegar búinn að setja met hjá Dortmund Belgíski framherjinn Michy Batshuayi fékk ekki mörg tækifæri hjá Chelsea-liðinu en hann er að nýta tækifærið sitt frábærlega hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 16. febrúar 2018 22:30
Giroud komst á blað í þægilegum bikarsigri Chelsea lenti í engum vandræðum með B-deildarlið Hull á heimavelli í 16-liða úrslitum enska bikarsins, en leikurinn var afar auðveldur fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 16. febrúar 2018 21:45
Mahrez á Vardy og Leicester áfram Leicester er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Sheffield United á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 16. febrúar 2018 21:44
Fjórir leikmenn WBA til rannsóknar eftir að leigubíl var stolið á Spáni Fjórir ónefndir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion virðast hafa komið sér í einhver vandræði í æfingaferð liðsins á Spáni. Enski boltinn 16. febrúar 2018 15:33
„Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. Enski boltinn 16. febrúar 2018 14:00
Segja Liverpool komið í viðræður um að kaupa markvörð Roma Liverpool mun reyna að kaupa markvörð í sumar og næsti markvörður liðsins gæti leynst í ítalska boltanum. Enski boltinn 16. febrúar 2018 12:30
Guðni Bergs um Gylfa: Mjög nálægt því að vera hinn fullkomni leikmaður Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var í viðtali á heimasíðu Everton þar sem aðalumræðuefnið var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem spilar með Everton liðinu. Enski boltinn 16. febrúar 2018 12:00
Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. Enski boltinn 16. febrúar 2018 09:30
Segir Barca, Real og Bayern öll hræðast Man. City Fyrrverandi landsliðsmaður Englands telur að ensku liðin séu nú þau bestu í Evrópu. Enski boltinn 16. febrúar 2018 09:00
Rooney kominn með fótboltalið Það er ekki bara David Beckham sem á orðið fótboltalið, nú hefur Wayne Rooney bæst í þann hóp. Rooney og kona hans Coleen eignuðust sitt fjórða barn í gær. Enski boltinn 16. febrúar 2018 06:00
Íþróttastjóri Roma: Hefðum átt að fá meiri pening fyrir Mohamed Salah Það efast líklega fáir lengur um það að kaup Liverpool á Egyptanum Mohamed Salah séu kaup ársins í enska boltanum. Enski boltinn 15. febrúar 2018 16:15
Stal 700 milljónum af eiginkonunni til þess að kaupa Portsmouth Sulaiman Al Fahim var eigandi enska félagsins Portsmouth í sex vikur árið 2009 en nú er búið að dæma hann í fimm ára fangelsi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Enski boltinn 15. febrúar 2018 14:30