Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Mijatovic staðfestir ráðningu Ramos

    Predrag Mijatovic framkvæmdastjóri Real Madrid hefur staðfest fréttir spænskra miðla eftir hádegið þar sem fram kom að Juande Ramos hefði verið fenginn til að taka við starfi Bernd Schuster þjálfara liðsins sem var rekinn í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carroll í tveggja vikna bann

    Markvörðurinn Roy Carroll hjá Derby County hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann hjá félaginu í kjölfar atviks sem átti sér stað í búningsklefa liðsins eftir tap þess gegn Crystal Palace um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Cech býst við keppni við United um titlinn

    Markvörðurinn Petr Cech lítur á Manchester United sem helsta keppinaut Chelsea um enska meistaratitilinn. Samt trjónir Liverpool á toppi deildarinnar og ýmis tákn á lofti um að 18 ára bið félagsins eftir titlinum gæti senn lokið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Keane hvergi nærri hættur

    Roy Keane sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hyggst halda áfram sem knattspyrnustjóri. Keane yfirgaf Sunderland í síðustu viku eftir tvö ár í starfi þar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Adabeyor: Eboue verður sterkari

    Emmanuel Adebayor stendur við bakið á sínum besta vini hjá Arsenal, Emmanuel Eboue. Hann segist sannfærður um að Eboue muni jafna sig fljótt á atburðum helgarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kinnear aftur ákærður

    Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Joe Kinnear, knattspyrnustjóra Newcastle, í annað sinn á tímabilinu. Ákæruna að þessu sinni fær hann fyrir framkomu við dómara í leiknum gegn Stoke á laugardag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Orð Reid rangtúlkuð

    Peter Reid verður ekki næsti knattspyrnustjóri Sunderland. Hann segir að enskir fjölmiðlar hafi rangtúlkað orð sín og ef honum stæði til boða að snúa aftur til Sunderland myndi hann neita.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tíu verstu kaup sumarsins

    Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Helgin á Englandi - Myndir

    Efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar unnu öll sína leiki um helgina. Það munaði þó litlu að Manchester United þyrfti að sætta sig við eitt stig úr viðureign sinni gegn Sunderland.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jafnt hjá WBA og Portsmouth

    West Brom og Portsmouth skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Peter Crouch og Jonathan Greening skoruðu mörk leiksins.

    Enski boltinn