Ferguson furðar sig á leikbanni Evra Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur við leikbannið sem enska knattspyrnusambandið dæmdi franska bakvörðinn Patrice Evra í. Enski boltinn 9. desember 2008 18:30
Ishmael Miller frá út tímabilið Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, West Bromwich Albion, varð fyrir miklu áfalli í dag þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Ismael Miller spilar ekki meira á tímabilinu. Enski boltinn 9. desember 2008 17:32
Sautján mánaða bölvun Bale Velski landsliðsmaðurinn Gareth Bale hefur gert það nokkuð gott hjá Tottenham síðan hann var keyptur frá Southampton á sínum tíma. Enski boltinn 9. desember 2008 16:00
Van Persie treystir súkkulaðifætinum Hollenski framherjinn Robin Van Persie hjá Arsenal segist handviss um að aukin áhersla hans á skotæfingar með súkkulaðifætinum séu farnar að skila tilætluðum árangri. Enski boltinn 9. desember 2008 15:00
Ferguson fer með sitt sterkasta lið til Japan Sir Alex Ferguson mun ekki skilja neinar af stórstjörnum sínum eftir heima á Englandi þegar Manchester United fer til Japan í næstu viku til að taka þátt í HM félagsliða. Enski boltinn 9. desember 2008 14:00
Mijatovic staðfestir ráðningu Ramos Predrag Mijatovic framkvæmdastjóri Real Madrid hefur staðfest fréttir spænskra miðla eftir hádegið þar sem fram kom að Juande Ramos hefði verið fenginn til að taka við starfi Bernd Schuster þjálfara liðsins sem var rekinn í dag. Fótbolti 9. desember 2008 13:59
Carroll í tveggja vikna bann Markvörðurinn Roy Carroll hjá Derby County hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann hjá félaginu í kjölfar atviks sem átti sér stað í búningsklefa liðsins eftir tap þess gegn Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 9. desember 2008 11:19
City sagt vera að undirbúa risatilboð í David Villa Breska blaðið Sun segir að Manchester City sé að undirbúa 60 milljón punda kauptilboð í spænska landsliðsframherjann David Villa hjá Valencia. Enski boltinn 9. desember 2008 10:34
Benitez segist ekki heimta ofurlaun Rafa Benitez stjóri Liverpool segir ekkert hæft í fréttum enskra blaða um að hann fari fram á himinháa launahækkun í samningaviðræðum sínum við félagið. Enski boltinn 9. desember 2008 10:21
Cech býst við keppni við United um titlinn Markvörðurinn Petr Cech lítur á Manchester United sem helsta keppinaut Chelsea um enska meistaratitilinn. Samt trjónir Liverpool á toppi deildarinnar og ýmis tákn á lofti um að 18 ára bið félagsins eftir titlinum gæti senn lokið. Enski boltinn 8. desember 2008 23:45
Tottenham sótti þrjú stig á Upton Park Tottenham komst upp að hlið West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 2-0 útisigri á Hömrunum. Ledley King og Jamie O'Hara skoruðu mörkin í leiknum. Enski boltinn 8. desember 2008 22:00
Keane hvergi nærri hættur Roy Keane sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hyggst halda áfram sem knattspyrnustjóri. Keane yfirgaf Sunderland í síðustu viku eftir tvö ár í starfi þar. Enski boltinn 8. desember 2008 20:45
Adabeyor: Eboue verður sterkari Emmanuel Adebayor stendur við bakið á sínum besta vini hjá Arsenal, Emmanuel Eboue. Hann segist sannfærður um að Eboue muni jafna sig fljótt á atburðum helgarinnar. Enski boltinn 8. desember 2008 20:11
Kinnear aftur ákærður Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Joe Kinnear, knattspyrnustjóra Newcastle, í annað sinn á tímabilinu. Ákæruna að þessu sinni fær hann fyrir framkomu við dómara í leiknum gegn Stoke á laugardag. Enski boltinn 8. desember 2008 19:15
Slæmar fréttir af Rosicky en góðar af Eduardo Tomas Rosicky, miðjumaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla sinna í þrjá mánuði í viðbót að minnsta kosti. Þessi 28 ára leikmaður meiddist illa á læri og fer í aðra aðgerð í þessari viku. Enski boltinn 8. desember 2008 18:23
Orð Reid rangtúlkuð Peter Reid verður ekki næsti knattspyrnustjóri Sunderland. Hann segir að enskir fjölmiðlar hafi rangtúlkað orð sín og ef honum stæði til boða að snúa aftur til Sunderland myndi hann neita. Enski boltinn 8. desember 2008 18:14
Tíu verstu kaup sumarsins Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna. Enski boltinn 8. desember 2008 17:30
Helgin á Englandi - Myndir Efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar unnu öll sína leiki um helgina. Það munaði þó litlu að Manchester United þyrfti að sætta sig við eitt stig úr viðureign sinni gegn Sunderland. Enski boltinn 8. desember 2008 17:02
Hughes vill fimm leikmenn í janúar Mark Hughes, stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, segist vera á höttunum eftir fjórum til fimm leikmönnum þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 8. desember 2008 14:20
Stóllinn að hitna undir Ince Orðrómur er nú á kreiki um að Paul Ince hjá Blackburn verði næsti stjórinn til að verða rekinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. desember 2008 13:42
Keane hefði komið Sunderland í gang á ný Framherjinn Dwight Yorke hjá Sunderland segist hafa verið bæði steinhissa og sorgmæddur þegar hann frétti að Roy Keane hefði sagt af sér hjá félaginu á dögunum. Enski boltinn 8. desember 2008 10:37
Fer Owen frá Newcastle í janúar? Framherjinn Michael Owen hefur verið sjóðheitur með liði sínu Newcastle undanfarið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli við Stoke um helgina. Enski boltinn 8. desember 2008 10:30
Redknapp ætlar ekki að kaupa í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham á ekki von á að kaupa leikmenn til félagsins þegar janúarglugginn opnast. Hann reiknar þó með því að fá einn eða tvo leikmenn að láni. Enski boltinn 8. desember 2008 10:24
Peter Reid vill taka við Sunderland á ný Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, segist vel geta hugsað sér að taka aftur við liðinu sem hann stýrði á árunum 1995-2002. Enski boltinn 8. desember 2008 10:11
Ótrúlegur sigur Aston Villa Aston Villa vann í dag ótrúlegan 3-2 sigur á Everton í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. desember 2008 17:57
Jafnt hjá WBA og Portsmouth West Brom og Portsmouth skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Peter Crouch og Jonathan Greening skoruðu mörk leiksins. Enski boltinn 7. desember 2008 16:57
Ronaldo: Ég er ekki besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo fékk Gullboltann afhentan í París í dag fyrir útnefninguna sem hann hlaut frá franska tímaritinu France Football sem knattspyrnumaður ársins í Evrópu. Enski boltinn 7. desember 2008 16:08
Villa sagður í viðræðum við City Spænski framherjinn David Villa er sagður eiga í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. Enski boltinn 7. desember 2008 14:57
Ferdinand íhugar að hætta árið 2012 Rio Ferdinand segir líklegt að hann muni leggja skóna á hilluna þegar núverandi samningi hans við Manchester United rennur út, í lok tímabilsins 2012. Enski boltinn 7. desember 2008 14:49
Fyrrum leikmaður Barcelona í ensku utandeildina Fyrrum leikmaður Barcelona hefur gengið til liðs við enska utandeildarliðið Northwich Victoria. Enski boltinn 7. desember 2008 14:00