Eldgos á Reykjanesskaga

Eldgos á Reykjanesskaga

Fréttir tengdar eldgosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Það fyrsta hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli 19. mars 2021, næsta í Meradölum 3. ágúst 2022 og það þriðja við Litla-Hrút 10. júlí 2023.

Hér má fylgjast með beinni útsendingu Vísis frá gosstöðvunum við Fagradalsfjall:



Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík:



Fréttamynd

Gos hafið í Geldingadal

Eldgos er hafið í Geldingadal við Fagradalsfjall. Tilkynning þess efnis barst frá Veðurstofu Íslands til fjölmiðla klukkan 21:55 og í framhaldinu að það hefði að líkindum hafist klukkan 20:45. Lítill órói hefur sést á jarðskjálftamælum. Almannavarnir brýna fyrir fólki að vera ekki að fara ekki á staðinn.

Innlent