„Stíflan mun drepa okkur“ Egyptar óttast að stífla sem byggð hefur verið í Eþíópíu muni leiða til hamfara í Egyptalandi. Þegar byrjað verði að fylla uppistöðulón stíflunnar muni mikill vatnsskortur verða í Egyptalandi en ástandið í landinu þykir þegar frekar slæmt. Erlent 20. ágúst 2020 09:26
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. Erlent 7. ágúst 2020 09:12
Ingibjörg Sólrún verður ekki forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunarinnar áfram Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, mun láta af störfum sem forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur gengt starfinu undanfarin þrjú ár. Innlent 13. júlí 2020 18:02
Dettifoss sýndur á margföldum hraða sigla í gegnum Súesskurð Sigling Dettifoss, nýjasta skips Eimskips, í gegnum Súesskurðinn í Egyptalandi í gær tók um tíu klukkustundir. Á myndbandinu sem fylgir fréttinni er búið að hraða siglingunni um þennan 193 kílómetra langa skipaskurð niður í fjórar og hálfa mínútu. Innlent 11. júní 2020 19:31
Egypskir læknar kenna stjórnvöldum um dauða félaga sinna Dauði lækna í kórónuveirufaraldrinum er á ábyrgð egypskra heilbrigðisyfirvalda, að sögn þarlendra læknasamtaka. Þau saka yfirvöld um vanrækslu og vara við því að heilbrigðiskerfið gæti kiknað undan álagi. Erlent 26. maí 2020 16:50
Skreyttu píramídana í Giza með ljósum Egyptar skreyttu píramídana í Giza með ljósum í gærkvöldi til þess að lýsa yfir stuðningi við heilbrigðisstarfsfólk í landinu og hvetja fólk til þess að halda sig heima á meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Erlent 1. apríl 2020 07:40
Salah skipaður velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar SÞ Mohamed Salah framherji Liverpool er fyrsti velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í skólaverkefni sem hefur þann tilgang að tryggja börnum í flóttamannabúðum í Afríku gæðamenntun. Kynningar 27. febrúar 2020 15:15
Hosni Mubarak látinn Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, er látinn. Erlent 25. febrúar 2020 11:23
Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Erlent 18. desember 2019 18:51
Fundu tuttugu fornar líkkistur nærri Lúxor Kisturnar voru grafnar upp á Theban-greftrunarsvæðinu. Erlent 16. október 2019 13:39
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25. september 2019 08:00
Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Erlent 24. september 2019 12:21
Bílsprengja kostar tuttugu manns lífið í Kaíró Tuttugu eru látnir í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, eftir að bílsprengja sprakk við sjúkrahús í miðborg Kaíró, rétt við bakka Nílar. Erlent 5. ágúst 2019 17:49
Lík fannst í húsi leikmanns Arsenal Faðir Mohameds Elnenys, leikmanns Arsenal, fann lík í húsi í eigu sonar síns. Enski boltinn 29. júlí 2019 10:06
Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. Erlent 21. júlí 2019 14:18
Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Erlent 20. júlí 2019 17:53
Rekinn út landsliðinu á miðju móti en fær að koma aftur tveimur dögum síðar Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Fótbolti 28. júní 2019 16:00
Fyrrverandi forseti Egyptalands deyr í réttarsal Fyrrverandi forseti Egyptalands, Mohammed Morsi, sem steypt var af valdastóli af hernum árið 2013, dó í réttarsal. Erlent 17. júní 2019 16:08
Hver er hin raunverulega ástæða fyrir einangrun Gazasvæðisins? Varla hefur liðið stakur mánuður undanfarna áratugi án frétta af Gazasvæðinu. Svipmyndir af stríðsátökum, fátækt og vesæld birtast líklega sjálfkrafa í hugum fólks þegar minnst er á Gaza. Skoðun 30. maí 2019 16:32
Ferðamenn slasaðir eftir sprengingu nærri pýramídunum í Giza 16 eru slasaðir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í námunda við rútu, fulla af ferðamönnum í Egyptalandi. Erlent 19. maí 2019 13:30
Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um helgina um lengda setu Sisi á valdastóli Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Erlent 19. apríl 2019 11:50
Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. Erlent 16. apríl 2019 18:04
Tuttugu látnir eftir bruna á lestarstöð í Kaíró Eldurinn kom upp þegar lest var ekið á brautarpall. Erlent 27. febrúar 2019 10:00
Fangelsaður vegna viðtals við samkynhneigðan mann Egypskur sjónvarpsmaður hefur verið fangelsaður fyrir viðtal sem hann tók á liðnu ári við samkynhneigðan mann. Erlent 21. janúar 2019 20:23
Heiðruðu minningu litla drengsins sem lést Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið. Erlent 29. desember 2018 23:30
Egyptar réðu 40 vígamenn af dögum vegna sprengingarinnar Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun. Erlent 29. desember 2018 11:51
Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. Erlent 14. desember 2018 18:35
Rannsaka hvort par hafi stundað kynlíf ofan á Pýramídanum mikla Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög Erlent 9. desember 2018 21:47
Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. Enski boltinn 5. nóvember 2018 13:30
Grófu upp 7000 ára gamalt þorp Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst. Erlent 2. september 2018 15:25