Endurkoma ebólu í Austur-Kongó sögð ógnvekjandi Útbreiðsla veirunnar heldur áfram að aukst þrátt fyrir að meira en átta mánuðir séu liðnir frá því að fyrsta smitið greindist. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður, í faraldrinum sem dró á tólfta þúsund manns til bana í Vestur-Afríku frá 2013 til 2016. Erlent 12. júní 2019 20:27
Þúsund látin en hjálparstarf í hættu Eitt þúsund hafa nú látið lífið í ebólufaraldrinum í Austur-Kongó, þeim næstversta í sögunni. Þrátt fyrir alvöru málsins segir framkvæmdastjóri WHO að fjármagn fyrir lífsnauðsynlega hjálparstarfsemi berist ekki. Erlent 4. maí 2019 08:15
Stutt í að þúsund hafi dáið vegna ebólu í Austur-Kongó Faraldurinn hefur herjað á íbúa landsins í um níu mánuði en hjálparstarf og bólusetningar hafa ekki gengið nægilega vel. Erlent 3. maí 2019 14:06
Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. Erlent 22. apríl 2019 12:07
Háttsettur starfsmaður WHO myrtur í Kongó Þungvopnaðir vígamenn réðust á sjúkrahús í Kongó í dag, þar sem verið er að sinna einstaklingum sem smitast hafa af ebólu, og myrtu þar háttsettan starfsmann Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Erlent 19. apríl 2019 22:02
Erfiðustu mögulegu aðstæður Ebólufaraldurinn í Austur-Kongó er sá næstversti í sögunni. Upplýsingafulltrúi WHO segir í samtali við Fréttablaðið að takmörkuð trú á heilbrigðisstarfsfólki og átök á svæðinu torveldi vinnu. 751 hefur látist og 1.186 sýkst. Erlent 13. apríl 2019 10:15
Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29. mars 2019 09:23
Fara fram á að frestað verði að tilkynna um lokatölur í Austur-Kongó Afríkusambandið hefur farið fram á það við yfirvöld í Austur-Kongó að þau fresti því að gefa út formlegar niðurstöður í forsetakosningunum sem þar fóru fram á dögunum. Erlent 18. janúar 2019 11:51
Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. Erlent 11. janúar 2019 08:00
Sögulegar en umdeildar kosningar í Kongó Nú standa yfir sögulegar en umdeildar kosningar í næst stærsta ríki Afríku, Kongó. Kosningunum hafði verið frestað í rúm tvö ár. Erlent 30. desember 2018 08:24
Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. Erlent 28. desember 2018 08:30
Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. Erlent 27. desember 2018 07:15
Mögulega þörf á meira bóluefni Mögulega eru neyðarbirgðir heimsins af bóluefni við ebólu ekki nægilega miklar. Erlent 21. desember 2018 07:45
Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. Erlent 29. nóvember 2018 06:45
Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. Erlent 24. nóvember 2018 10:00
200 látnir í ebólufaraldri í Kongó Meira en 200 manns eru nú látnir eftir nýjasta ebólu faraldur í Kongó samkvæmt þarlendum heilbrigðisyfirvöldum. Helmingur fórnarlambanna voru frá Beni, borg sem telur 800.000 manns, í norðurhluta landsins. Erlent 11. nóvember 2018 13:30
Mukwege og Murad hljóta Friðarverðlaun Nóbels Denis Mukwege og Nadia Murad fá Friðarverðlaun Nóbels árið 2018 fyrir baráttu sína gegn notkun kynferðisofbeldis í stríði. Erlent 5. október 2018 09:00
Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin Hinn 68 ára gamli Paul Manafort er hvað best þekktur þessa dagana sem fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann hefur þó verið viðloðin stjórnmál í Bandaríkjunum og víða um heiminn í áratugi og hefur hann meðal annars starfað fyrir fjölda alræmdra einræðisherra í gegnum árin. Erlent 24. ágúst 2018 15:00
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af ebólafaraldrinum í Austur-Kongó Fleiri hafa látist af völdum ebólu í Norður-Kivu en gerðu í faraldri í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Erlent 14. ágúst 2018 14:57
33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. Erlent 4. ágúst 2018 22:12
Nefndu torg í Brussel í höfuðið á frelsishetjunni Lumumba Sú staðreynd að torg skuli nefnt í höfuðið á Lumumba er af mörgum talið stórt og mikilvægt skref fyrir Belgíu að gera upp nýlendutímabil landsins. Erlent 30. júní 2018 21:53
Telja að skotið hafi verið á vél Hammarskjölds Hammarskjöld var á leiðinni til Austur-Kongó árið 1961 til að koma á friði milli uppreisnarmanna í Katanga-héraði og ríkisstjórnar landsins. Erlent 27. september 2017 07:00