Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. Erlent 22. júní 2018 08:00
Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. Erlent 16. júní 2018 15:58
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. Erlent 8. júní 2018 07:17
Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. Erlent 19. maí 2018 21:11
Svart útlit í Argentínu: Himinháir vextir, verðbólga og pesóinn fellur enn Seðlabanki Argentínu hækkaði í dag stýrivexti umtalsvert í annað sinn á tveimur dögum en gjaldmiðill landsins er enn í frjálsu falli og útlitið svart. Stýrivextir eru nú 40% en síðast í gær voru þeir hækkaðir úr rúmum þrjátíu prósentum í 33.25%. Erlent 4. maí 2018 14:43
Framkvæmdarstjóri Amnesty segir glæpavæðingu fóstureyðinga ofbeldi Salil Shetty, framkvæmdarstjóri Amnesty International, gagnrýnir takmarkað aðgengi að fóstureyðingum í Suður-Ameríku og segir stefnu margra landa vera hættulega konum. Erlent 15. apríl 2018 11:09
Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Erlent 11. apríl 2018 23:44
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 19. janúar 2018 07:00
Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11. janúar 2018 14:17