Jón Gnarr er maður ársins Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. desember 2010 15:14 Jón Gnarr er maður ársins að mati fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Jón Gnarr borgarstjóri er maður ársins að mati fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Jón Gnarr var oddviti Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Besti flokkurinn var nýtt framboð sem hlaut sex menn kjörna af fimmtán. Jón Gnarr var svo kjörinn borgarstjóri á fyrsta borgarstjórnarfundi eftir kosningarnar. Jón Gnarr mætti grímuklæddur í settið til Eddu Andrésdóttur en svipti svo af sér hulunni í miðju viðtali. Jón Gnarr sagði að hugmyndin að framboði Besta flokksins mætti rekja til efnahagshrunsins. „Það snerti mig mjög mikið tilfinningalega og félagslega. Ég fylgdist mjög mikið með því sem var að gerast í gegnum fjölmiðla og fylltist svo miklum sársauka og meðlíðan," sagði Jón Gnarr. Hann nefndi sem dæmi mótmælin á Austurvelli.Jón tók við viðurkenningunni í útsendingu á Kryddsíld.„Pabbi minn var lögga og ég fylltist mjög mikilli meðlíðan með lögreglunni," sagði Jón Gnarr. Hann hefði orðið var við mikið ofbeldi í mótmælunum sem hafi sífellt magnast. „Og ég var hræddur um að eitthvað leiðinlegt myndi gerast," sagði Jón Gnarr. Hann sagðist hafa talið að hann hefði getað haft áhrif og komið með eitthvað annað. Jón sagði að vel kæmi til greina að bjóða fram til Alþingis ef slíkar aðstæður myndu skapast. Tengdar fréttir Skuldabaggar fyrirtækja erfiðir efnahagslífinu Of mög fyrirtæki eru með of mikla skuldabagga á bakinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. „Í mínum huga ekki nokkurt álitamál að það er það sem er að há okkur mest í því að koma hjólunum af stað,“ sagði Steingrímur J. í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Þess vegna hafi verið gott þegar að það náðist samkomulag um það um daginn að klára skuldaúrvinnslu lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Það mun koma hjólunum af stað,“ sagði Steingrímur. 31. desember 2010 15:04 Forsætisráðherra lítur ekki á þremenningana sem hluta af stjórnarliðinu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lítur ekki á þremenningana í VG sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga næsta árs sem hluta af stjórnarliðinu. „Það geri ég ekki,“ sagði Jóhanna þegar hún var spurð út í málið í Kryddsíldinni í dag. 31. desember 2010 14:15 Helsta verkefni ríkisstjórnarinnar að lifa af Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Kryddsíld Stöðvar 2 voru ekki sammála Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrími J. Sigfússyni um að allt væri í himnalagi á ríkisstjórnarheimilinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði að það væri ekki hægt að sitja uppi með ríkisstjórn sem líti á helsta verkefni sitt að lifa af. Hann neitaði því að formlegar viðræður hefðu farið fram um aðkomu framsóknarmanna að ríkisstjórninni en hann ítrekaði þá skoðun sína að allir flokkar ættu að koma að ríkisstjórnarborðinu. 31. desember 2010 15:01 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri er maður ársins að mati fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Jón Gnarr var oddviti Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Besti flokkurinn var nýtt framboð sem hlaut sex menn kjörna af fimmtán. Jón Gnarr var svo kjörinn borgarstjóri á fyrsta borgarstjórnarfundi eftir kosningarnar. Jón Gnarr mætti grímuklæddur í settið til Eddu Andrésdóttur en svipti svo af sér hulunni í miðju viðtali. Jón Gnarr sagði að hugmyndin að framboði Besta flokksins mætti rekja til efnahagshrunsins. „Það snerti mig mjög mikið tilfinningalega og félagslega. Ég fylgdist mjög mikið með því sem var að gerast í gegnum fjölmiðla og fylltist svo miklum sársauka og meðlíðan," sagði Jón Gnarr. Hann nefndi sem dæmi mótmælin á Austurvelli.Jón tók við viðurkenningunni í útsendingu á Kryddsíld.„Pabbi minn var lögga og ég fylltist mjög mikilli meðlíðan með lögreglunni," sagði Jón Gnarr. Hann hefði orðið var við mikið ofbeldi í mótmælunum sem hafi sífellt magnast. „Og ég var hræddur um að eitthvað leiðinlegt myndi gerast," sagði Jón Gnarr. Hann sagðist hafa talið að hann hefði getað haft áhrif og komið með eitthvað annað. Jón sagði að vel kæmi til greina að bjóða fram til Alþingis ef slíkar aðstæður myndu skapast.
Tengdar fréttir Skuldabaggar fyrirtækja erfiðir efnahagslífinu Of mög fyrirtæki eru með of mikla skuldabagga á bakinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. „Í mínum huga ekki nokkurt álitamál að það er það sem er að há okkur mest í því að koma hjólunum af stað,“ sagði Steingrímur J. í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Þess vegna hafi verið gott þegar að það náðist samkomulag um það um daginn að klára skuldaúrvinnslu lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Það mun koma hjólunum af stað,“ sagði Steingrímur. 31. desember 2010 15:04 Forsætisráðherra lítur ekki á þremenningana sem hluta af stjórnarliðinu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lítur ekki á þremenningana í VG sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga næsta árs sem hluta af stjórnarliðinu. „Það geri ég ekki,“ sagði Jóhanna þegar hún var spurð út í málið í Kryddsíldinni í dag. 31. desember 2010 14:15 Helsta verkefni ríkisstjórnarinnar að lifa af Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Kryddsíld Stöðvar 2 voru ekki sammála Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrími J. Sigfússyni um að allt væri í himnalagi á ríkisstjórnarheimilinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði að það væri ekki hægt að sitja uppi með ríkisstjórn sem líti á helsta verkefni sitt að lifa af. Hann neitaði því að formlegar viðræður hefðu farið fram um aðkomu framsóknarmanna að ríkisstjórninni en hann ítrekaði þá skoðun sína að allir flokkar ættu að koma að ríkisstjórnarborðinu. 31. desember 2010 15:01 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Skuldabaggar fyrirtækja erfiðir efnahagslífinu Of mög fyrirtæki eru með of mikla skuldabagga á bakinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. „Í mínum huga ekki nokkurt álitamál að það er það sem er að há okkur mest í því að koma hjólunum af stað,“ sagði Steingrímur J. í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Þess vegna hafi verið gott þegar að það náðist samkomulag um það um daginn að klára skuldaúrvinnslu lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Það mun koma hjólunum af stað,“ sagði Steingrímur. 31. desember 2010 15:04
Forsætisráðherra lítur ekki á þremenningana sem hluta af stjórnarliðinu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lítur ekki á þremenningana í VG sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga næsta árs sem hluta af stjórnarliðinu. „Það geri ég ekki,“ sagði Jóhanna þegar hún var spurð út í málið í Kryddsíldinni í dag. 31. desember 2010 14:15
Helsta verkefni ríkisstjórnarinnar að lifa af Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Kryddsíld Stöðvar 2 voru ekki sammála Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrími J. Sigfússyni um að allt væri í himnalagi á ríkisstjórnarheimilinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði að það væri ekki hægt að sitja uppi með ríkisstjórn sem líti á helsta verkefni sitt að lifa af. Hann neitaði því að formlegar viðræður hefðu farið fram um aðkomu framsóknarmanna að ríkisstjórninni en hann ítrekaði þá skoðun sína að allir flokkar ættu að koma að ríkisstjórnarborðinu. 31. desember 2010 15:01