Fleiri fréttir

Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang

Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum.

Sturla keypti blokk á Ásbrú

Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum.

Borgaði sig að halda Sólningu í rekstri

Skiptastjóri Sólningar segir að það hafi verið rétt að halda rekstrinum gangandi. Útlit fyrir að heimtur verði mun betri en ella. Óhefðbundin leið sem fleiri skiptastjórar geta nýtt sér. Mikilvægt að þekking á rekstrinum sé til staðar til að verkefnið gangi upp.

Bandaríkin vilja Ísland á gráan lista

Margt bendir til þess að í lok vikunnar muni Ísland lenda á gráum lista þjóða sem ekki hafi gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lykilatriði fyrir fjármagnsútflæði að heimamarkaðurinn sé í lagi

Lífeyrissjóðir og fagfjárfestar hafa verið að taka fjármuni úr virkri stýringu hjá hlutabréfasjóðum, auk þess sem sjóðunum hefur fækkað með sameiningum verðbréfafyrirtækja, og hafa því eignir þeirra sem hlutfall af markaðsvirði skráðra félaga dregist mikið saman á síðustu árum.

Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili

Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur.

Orðspor landsins gæti skaðast

Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki.

Varða Capital tapaði 450 milljónum

Fjárfestingarfélagið Varða Capital, sem er að stærstum hluta í eigu Jónasar Hagan Guðmundssonar og Gríms Garðarssonar, tapaði um 450 milljónum króna á síðasta ári. Tapið jókst á milli ára en það nam 267 milljónum á árinu 2017.

Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík

Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn.

ORF hefur metnað til að margfaldast

Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj

Íris verður framkvæmda- og mannauðsstjóri

Vörumerkjastofan brandr hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, einn framkvæmdastjóra og fjóra ráðgjafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun

Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu hjá Arion banka nema um þremur milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði bankinn 715 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi.

3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings

Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.

Hildur frá Brimi til SFS

Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum.

Borgun þarf að greiða kaupauka sem það felldi niður

Borgun hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi forstöðumanni alþjóðasviðs fyrirtækisins 1,6 milljónir vegna kaupauka sem forstöðumaðurinn taldi sig eiga rétt á. Borgun hafði tilkynnt honum að kaupaukinn yrði felldur niður.

SI losa sig við vottunarstofu

Hluthafar vottunarstofunnar Vottun hf. hafa selt hana starfsmönnum fyrirtækisins. Talsverð vandræði hafa verið á rekstri fyrirtækisins en það missti faggildingu sína um tíma fyrir tæpu ári.

Gillz veðjar á steinsteypuna

Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi.

Arion og Landsbankinn lækka vexti

Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.