Fleiri fréttir

Úrbætur til að forðast gráa listann bárust of seint

Fyrirheit íslenskra stjórnvalda, sem hefðu komið í veg fyrir að Ísland lentu á gráum lista fir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti, bárust of seint.

Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang

Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum.

Sturla keypti blokk á Ásbrú

Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum.

Borgaði sig að halda Sólningu í rekstri

Skiptastjóri Sólningar segir að það hafi verið rétt að halda rekstrinum gangandi. Útlit fyrir að heimtur verði mun betri en ella. Óhefðbundin leið sem fleiri skiptastjórar geta nýtt sér. Mikilvægt að þekking á rekstrinum sé til staðar til að verkefnið gangi upp.

Bandaríkin vilja Ísland á gráan lista

Margt bendir til þess að í lok vikunnar muni Ísland lenda á gráum lista þjóða sem ekki hafi gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lykilatriði fyrir fjármagnsútflæði að heimamarkaðurinn sé í lagi

Lífeyrissjóðir og fagfjárfestar hafa verið að taka fjármuni úr virkri stýringu hjá hlutabréfasjóðum, auk þess sem sjóðunum hefur fækkað með sameiningum verðbréfafyrirtækja, og hafa því eignir þeirra sem hlutfall af markaðsvirði skráðra félaga dregist mikið saman á síðustu árum.

Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili

Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.