Hagnaðurinn jókst um 67 prósent Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 09:31 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir afkomuna betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Vísir/GVA Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“ Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“
Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00
Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53