Marple-málið: Kröfu Hreiðars um að dómarinn víki hafnað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 11:49 Hreiðar Már Sigurðsson og Ásgeir Brynjar Torfason. vísir Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómari í Marple-málinu, mun ekki víkja sæti vegna vanhæfis. Úrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings og einn sakborninga, fór fram á að dómarinn myndi víkja. Telur Hreiðar að hann megi efast um óhlutdrægni dómarans, meðal annars vegna skrifa hans, „læka“ á Facebook og Twitter-færslna. Ekki er hægt að kæra úrskurð til héraðsdóms þar sem aðalmeðferð málsins er lokið og það hefur verið dómtekið. Kveða á upp dóm á föstudaginn en Hreiðar getur þá farið fram á ómerkingu þess dóms ef hann áfrýjar til Hæstaréttar, á þeim grundvelli að Ásgeir Brynjar hafi verið vanhæfur til að dæma í málinu í héraði. Hæstiréttur ómerkti fyrr á þessu ári dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svokallaða. Með ómerkingunni féllst Hæstiréttur á kröfu ákæruvaldsins um að sérfróður meðdómari í málinu, Sverrir Ólafsson, hefði verið vanhæfur til að dæma í málinu vegna ummæla sem hann lét falla um sérstakan saksóknara eftir að dómur féll. Tengdar fréttir Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómari í Marple-málinu, mun ekki víkja sæti vegna vanhæfis. Úrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings og einn sakborninga, fór fram á að dómarinn myndi víkja. Telur Hreiðar að hann megi efast um óhlutdrægni dómarans, meðal annars vegna skrifa hans, „læka“ á Facebook og Twitter-færslna. Ekki er hægt að kæra úrskurð til héraðsdóms þar sem aðalmeðferð málsins er lokið og það hefur verið dómtekið. Kveða á upp dóm á föstudaginn en Hreiðar getur þá farið fram á ómerkingu þess dóms ef hann áfrýjar til Hæstaréttar, á þeim grundvelli að Ásgeir Brynjar hafi verið vanhæfur til að dæma í málinu í héraði. Hæstiréttur ómerkti fyrr á þessu ári dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svokallaða. Með ómerkingunni féllst Hæstiréttur á kröfu ákæruvaldsins um að sérfróður meðdómari í málinu, Sverrir Ólafsson, hefði verið vanhæfur til að dæma í málinu vegna ummæla sem hann lét falla um sérstakan saksóknara eftir að dómur féll.
Tengdar fréttir Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17
„Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06
Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54