Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. október 2015 12:55 Ólafur Þór Hauksson. vísir/gva Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var þá dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Þá var Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri bankans, dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór Gunnarsson, sem var yfir verðbréfaviðskiptum bankans, var dæmdur í níu mánaða fangelsi. „Þetta er allmikill dómur þar sem kveðið er mjög skýrt á um brot á ákvæði sem er dálítið alltumlykjandi hjá okkur þannig að fordæmisgildi dómsins er ótvírætt.“ Í samtali við fréttastofu í gær sagði Sigurjón Þ. Árnason dóminn hins vegar óskiljanlegan, kolrangan og í engu samræmi við lög og reglur. Þá hafði verjandi Sigurjóns, Sigurður G. Guðjónsson, meðal annars þetta að segja um dóminn í bloggfærslu á Pressunni í gærkvöldi: „Ég á von á því að með þessum dómi hafi Hæstarétti tekist að sefa reiði almennings vegna bankahrunsins, eins og stefnt var að með setningu laga um embætti sérstaks saksóknara í desember árið 2008, og án efa er víða fagnað í kvöld. Þegar dómur Hæstaréttar er lesinn og krufinn kemur berlega í ljós að litlu skipta fræðin, sem kennd eru í háskólum þessa lands um mannréttindi sakaðra manna og enn minna máli skipta reglur um sönnun í sakamálum, m.a. sú grundvallarregla að alla vafa í sakmálum skuli meta sakborningi í hag.“ Tengdar fréttir Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var þá dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Þá var Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri bankans, dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór Gunnarsson, sem var yfir verðbréfaviðskiptum bankans, var dæmdur í níu mánaða fangelsi. „Þetta er allmikill dómur þar sem kveðið er mjög skýrt á um brot á ákvæði sem er dálítið alltumlykjandi hjá okkur þannig að fordæmisgildi dómsins er ótvírætt.“ Í samtali við fréttastofu í gær sagði Sigurjón Þ. Árnason dóminn hins vegar óskiljanlegan, kolrangan og í engu samræmi við lög og reglur. Þá hafði verjandi Sigurjóns, Sigurður G. Guðjónsson, meðal annars þetta að segja um dóminn í bloggfærslu á Pressunni í gærkvöldi: „Ég á von á því að með þessum dómi hafi Hæstarétti tekist að sefa reiði almennings vegna bankahrunsins, eins og stefnt var að með setningu laga um embætti sérstaks saksóknara í desember árið 2008, og án efa er víða fagnað í kvöld. Þegar dómur Hæstaréttar er lesinn og krufinn kemur berlega í ljós að litlu skipta fræðin, sem kennd eru í háskólum þessa lands um mannréttindi sakaðra manna og enn minna máli skipta reglur um sönnun í sakamálum, m.a. sú grundvallarregla að alla vafa í sakmálum skuli meta sakborningi í hag.“
Tengdar fréttir Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent