Á enn hlut í DV en segir rétt sinn ekki virtan Bjarki Ármannsson skrifar 9. október 2015 22:08 Reynir Traustason tekur í hönd Sigurðs G. Guðjónssonar lögmanns um það leyti sem deilur um eignarhald DV stóðu sem hæst. Vísir/Anton Reynir Traustason, stjórnarformaður Stundarinnar og fyrrverandi ritstjóri DV, er í þeirri einkennilegu stöðu að vera enn hluthafi í DV ehf. en mega ekki fá svör við hinum ýmsu spurningum um stöðu félagsins sökum þess að vera samkeppnisaðili miðilsins. Frá þessu greinir Reynir á Facebook-síðu sinni í dag. Reynir á ennþá rúmlega þrettán prósenta hlut í DV ehf. en hann var rekinn úr ritstjórastól blaðsins fyrir um ári síðan eftir mikil átök um eignarhald þess. Hann segir að hann hafi ítrekað spurt um stöðu félagins og væntanlegan aðalfund, sem hann segir að eigi að hafa verið haldinn fyrir lok ágústmánaðar, en engin svör fengið.Sjá einnig: Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt „Þá hef ég spurt um vanskil á vörslugjöldum (sköttum og lífeyrisiðgjöldum) en þá er svarið að ég sé samkeppnisaðili og megi ekki vita slíkt,“ skrifar Reynir. „Réttur minnihlutaeigendans er ekki virtur. Eina ráðið til að knýja fram aðalfund virðist vera að leita liðsinnis ráðuneytis viðskiptamála.“Sit ennþá uppi með rúmlega 13 prósenta hlut í DV ehf. rúmu ári eftir brotthvarf mitt. Félaginu bar að halda aðalfund...Posted by Reynir Traustason on 9. október 2015 Tengdar fréttir Ekki hægt að vera ritstjóri þar sem er ágreiningur og ólga Reynir Traustason reiknar með að vera ritstjóri áfram eftiraðalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. 29. ágúst 2014 15:28 „Þetta hlýtur að enda með ósköpum“ Aðalfundi útgáfufélags DV var frestað um viku nú síðdegis vegna ágreinings um ársreikninga. 29. ágúst 2014 18:43 Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27. ágúst 2014 20:00 Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27. ágúst 2014 13:27 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Reynir Traustason, stjórnarformaður Stundarinnar og fyrrverandi ritstjóri DV, er í þeirri einkennilegu stöðu að vera enn hluthafi í DV ehf. en mega ekki fá svör við hinum ýmsu spurningum um stöðu félagsins sökum þess að vera samkeppnisaðili miðilsins. Frá þessu greinir Reynir á Facebook-síðu sinni í dag. Reynir á ennþá rúmlega þrettán prósenta hlut í DV ehf. en hann var rekinn úr ritstjórastól blaðsins fyrir um ári síðan eftir mikil átök um eignarhald þess. Hann segir að hann hafi ítrekað spurt um stöðu félagins og væntanlegan aðalfund, sem hann segir að eigi að hafa verið haldinn fyrir lok ágústmánaðar, en engin svör fengið.Sjá einnig: Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt „Þá hef ég spurt um vanskil á vörslugjöldum (sköttum og lífeyrisiðgjöldum) en þá er svarið að ég sé samkeppnisaðili og megi ekki vita slíkt,“ skrifar Reynir. „Réttur minnihlutaeigendans er ekki virtur. Eina ráðið til að knýja fram aðalfund virðist vera að leita liðsinnis ráðuneytis viðskiptamála.“Sit ennþá uppi með rúmlega 13 prósenta hlut í DV ehf. rúmu ári eftir brotthvarf mitt. Félaginu bar að halda aðalfund...Posted by Reynir Traustason on 9. október 2015
Tengdar fréttir Ekki hægt að vera ritstjóri þar sem er ágreiningur og ólga Reynir Traustason reiknar með að vera ritstjóri áfram eftiraðalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. 29. ágúst 2014 15:28 „Þetta hlýtur að enda með ósköpum“ Aðalfundi útgáfufélags DV var frestað um viku nú síðdegis vegna ágreinings um ársreikninga. 29. ágúst 2014 18:43 Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27. ágúst 2014 20:00 Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27. ágúst 2014 13:27 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Ekki hægt að vera ritstjóri þar sem er ágreiningur og ólga Reynir Traustason reiknar með að vera ritstjóri áfram eftiraðalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. 29. ágúst 2014 15:28
„Þetta hlýtur að enda með ósköpum“ Aðalfundi útgáfufélags DV var frestað um viku nú síðdegis vegna ágreinings um ársreikninga. 29. ágúst 2014 18:43
Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27. ágúst 2014 20:00
Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27. ágúst 2014 13:27