Fleiri fréttir Verðlag hækkað um allt að 4,8 prósent frá því í desember Afnám sykurskatts hefur nánast hvergi skilað sér til neytenda. Þrjár verslanir hafa þó lækkað vöruverð. 30.6.2015 19:01 Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga. 30.6.2015 16:03 Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi,“ segir Frikki Dór 30.6.2015 15:34 Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. 30.6.2015 12:11 Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf 11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7. 30.6.2015 10:52 Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður NATSPG Ásgeir hefur verið formaður skipulagsnefndar Alþjóðaflugmálastofnunar fyrir Norður-Atlantshaf. lengur en nokkur annar. 30.6.2015 10:03 Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands Matið hækkað úr Baa3 í Baa2. Ákvörðunin meðal annars sögð byggja á áætlunum um afnám hafta. 29.6.2015 21:35 Tólf manns sagt upp við sameiningu MP banka og Straums Bankarnir sameinuðust formlega í dag. Nýr banki mun bera nafnið MP Straumur þar til annað nafn hefur verið kynnt. 29.6.2015 20:10 46,4 milljarða króna tekjuafgangur af ríkissjóði Tekjur ríkisins af auðlegðarskattinum á síðasta ári voru um 11 milljarðar króna. 29.6.2015 17:14 Þórdís Anna og Ingibjörg nýir forstöðumenn hjá Icelandair Þórdís Anna Oddsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir hafa verið ráðnir forstöðumenn hjá Icelandair. 29.6.2015 15:47 Fyrirtæki í áli sameinast undir einum hatti Stofnfundur Áklasans fer fram í Húsi atvinnulífsins í dag. 29.6.2015 13:54 Innviðafjárfestingabanka Asíu stofnaður Ragnar Baldursson sendifulltrúi skrifaði undir stofnskrá bankans fyrir hönd Íslands. 29.6.2015 13:33 Kaldi hagnast um 27,4 milljónir Mest aukning varð í sölu bjórkúta hjá Bruggsmiðjunni Kalda í fyrra: 29.6.2015 12:00 300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29.6.2015 10:57 „Partýið er að byrja aftur“ Ný bóla í vændum að mati framkvæmdastjóra DataMarket. 29.6.2015 09:48 Bíógestum fjölgaði á landsbyggðinni Aðsókn að kvikmyndahúsum landsins hefur þó dregist saman um 16 prósent á hálfum áratug. 29.6.2015 09:09 Lauf forks í sókn Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. 28.6.2015 17:15 Verðhækkanir vegna kjarasamninga Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi tilkynninga og eru hækkanirnar allt að tíu prósent. 28.6.2015 13:29 Norvik krefur Haga um skaðabætur Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006. 27.6.2015 07:00 Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27.6.2015 05:00 Fossar orðið verðbréfafyrirtæki Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins. 26.6.2015 16:59 „Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. 26.6.2015 16:16 Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. 26.6.2015 15:15 Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26.6.2015 13:15 Já-bíllinn á ferðinni næstu daga Já-bíllinn er á götum höfuðborgarinnar þessa dagana að mynda verslunar- og þjónustuhverfi meðal annars í miðbænum og Skeifunni fyrir Já 360° kortavefinn. 26.6.2015 12:40 Dómur kveðinn upp yfir Kaupþingsmönnum í dag Alls voru níu fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur bankans ákærðir hafa sérstökum saksóknara fyrir annað hvort markaðsmisnotkun eða umboðssvik, eða bæði. 26.6.2015 10:42 Bluebird Cargo ræður nýjan flugrekstrarstjóra Tómas Dagur Helgason hefur störf 1. ágúst. 26.6.2015 09:59 Verðbólga mælist 1,5 prósent Búvörur og grænmeti hafa hækkað mest í verði. 26.6.2015 09:44 Hafna því að málsóknin sé „gróðabrall“ Hópmálsókn er ekki að frumkvæði lögmanna heldur hluthafa í Landsbanka Íslands ehf. 25.6.2015 14:46 Samkeppni sparisjóðanna ekki mikil í stóra samhenginu Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni sparisjóðanna í óundirbúnum fyrirspurnatíma. 25.6.2015 14:22 SPRON-málið: „Engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað“ Verjandi Rannveigar Rist segir niðurstöðu héraðsdóms í samræmi við það sem lagt var upp með. Verjandi Margrétar Guðmundsdóttur segir dóminn ekki koma á óvart. 25.6.2015 13:01 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25.6.2015 12:45 Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25.6.2015 12:13 Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25.6.2015 10:55 Hagnaður AUÐAR I 560 milljónir króna Heildareignir sjóðsins í árslok námu 3.470 milljónum króna og jukust um rúmlega 20 prósent á milli ára. 25.6.2015 10:37 Nýskráning einkahlutafélaga eykst milli ára 47% aukning í nýskráningum í byggingariðnaði síðustu tólf mánuði samanborið við síðustu tólf mánuði þar á undan. 25.6.2015 10:21 Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25.6.2015 10:00 Virðing veitti styrki til samfélagsmála Árleg styrkveiting úr samfélagssjóðum Virðingar fór fram í sjöunda sinn þann 19. júní síðastliðinn. 25.6.2015 06:00 Samkeppniseftirlitið enn með Sparisjóð Norðurlands í athugun Forstjóri FME segir aðstæður nýlega yfirtekinna sparisjóða hafa verið ólíkar. Samkeppniseftirlitið telur sparisjóðina mikilvæga fyrir samkeppni á fjármálamarkaði. 24.6.2015 21:30 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24.6.2015 17:30 Björgólfur segir hópmálsókn gegn sér „gróðabrall" lögmanna Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent kvörtun til Lögmannafélagsins vegna þess sem hann telur brot á siðareglum lögmanna. 24.6.2015 14:39 Sjö aðilar fengu styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka Aðilarnir fengu samtals 10 milljón króna styrk. 24.6.2015 14:14 Stefnt að því að kveða upp dóm í Kaupþingsmálinu á föstudag Málið var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rúmum fjórum vikum. 24.6.2015 13:20 Nýir útibússtjórar hjá Arion banka Útibússtjórnarnir taka við stöðum í Borgartúni, á Höfða og við Hagatorg. 24.6.2015 11:14 Ingibjörg Ösp ráðin framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við starfinu af Áslaugu Huldu Jónsdóttur. 24.6.2015 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Verðlag hækkað um allt að 4,8 prósent frá því í desember Afnám sykurskatts hefur nánast hvergi skilað sér til neytenda. Þrjár verslanir hafa þó lækkað vöruverð. 30.6.2015 19:01
Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga. 30.6.2015 16:03
Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi,“ segir Frikki Dór 30.6.2015 15:34
Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. 30.6.2015 12:11
Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf 11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7. 30.6.2015 10:52
Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður NATSPG Ásgeir hefur verið formaður skipulagsnefndar Alþjóðaflugmálastofnunar fyrir Norður-Atlantshaf. lengur en nokkur annar. 30.6.2015 10:03
Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands Matið hækkað úr Baa3 í Baa2. Ákvörðunin meðal annars sögð byggja á áætlunum um afnám hafta. 29.6.2015 21:35
Tólf manns sagt upp við sameiningu MP banka og Straums Bankarnir sameinuðust formlega í dag. Nýr banki mun bera nafnið MP Straumur þar til annað nafn hefur verið kynnt. 29.6.2015 20:10
46,4 milljarða króna tekjuafgangur af ríkissjóði Tekjur ríkisins af auðlegðarskattinum á síðasta ári voru um 11 milljarðar króna. 29.6.2015 17:14
Þórdís Anna og Ingibjörg nýir forstöðumenn hjá Icelandair Þórdís Anna Oddsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir hafa verið ráðnir forstöðumenn hjá Icelandair. 29.6.2015 15:47
Fyrirtæki í áli sameinast undir einum hatti Stofnfundur Áklasans fer fram í Húsi atvinnulífsins í dag. 29.6.2015 13:54
Innviðafjárfestingabanka Asíu stofnaður Ragnar Baldursson sendifulltrúi skrifaði undir stofnskrá bankans fyrir hönd Íslands. 29.6.2015 13:33
Kaldi hagnast um 27,4 milljónir Mest aukning varð í sölu bjórkúta hjá Bruggsmiðjunni Kalda í fyrra: 29.6.2015 12:00
300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29.6.2015 10:57
Bíógestum fjölgaði á landsbyggðinni Aðsókn að kvikmyndahúsum landsins hefur þó dregist saman um 16 prósent á hálfum áratug. 29.6.2015 09:09
Lauf forks í sókn Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. 28.6.2015 17:15
Verðhækkanir vegna kjarasamninga Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi tilkynninga og eru hækkanirnar allt að tíu prósent. 28.6.2015 13:29
Norvik krefur Haga um skaðabætur Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006. 27.6.2015 07:00
Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27.6.2015 05:00
Fossar orðið verðbréfafyrirtæki Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins. 26.6.2015 16:59
„Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. 26.6.2015 16:16
Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. 26.6.2015 15:15
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26.6.2015 13:15
Já-bíllinn á ferðinni næstu daga Já-bíllinn er á götum höfuðborgarinnar þessa dagana að mynda verslunar- og þjónustuhverfi meðal annars í miðbænum og Skeifunni fyrir Já 360° kortavefinn. 26.6.2015 12:40
Dómur kveðinn upp yfir Kaupþingsmönnum í dag Alls voru níu fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur bankans ákærðir hafa sérstökum saksóknara fyrir annað hvort markaðsmisnotkun eða umboðssvik, eða bæði. 26.6.2015 10:42
Bluebird Cargo ræður nýjan flugrekstrarstjóra Tómas Dagur Helgason hefur störf 1. ágúst. 26.6.2015 09:59
Hafna því að málsóknin sé „gróðabrall“ Hópmálsókn er ekki að frumkvæði lögmanna heldur hluthafa í Landsbanka Íslands ehf. 25.6.2015 14:46
Samkeppni sparisjóðanna ekki mikil í stóra samhenginu Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni sparisjóðanna í óundirbúnum fyrirspurnatíma. 25.6.2015 14:22
SPRON-málið: „Engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað“ Verjandi Rannveigar Rist segir niðurstöðu héraðsdóms í samræmi við það sem lagt var upp með. Verjandi Margrétar Guðmundsdóttur segir dóminn ekki koma á óvart. 25.6.2015 13:01
Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25.6.2015 12:45
Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25.6.2015 12:13
Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25.6.2015 10:55
Hagnaður AUÐAR I 560 milljónir króna Heildareignir sjóðsins í árslok námu 3.470 milljónum króna og jukust um rúmlega 20 prósent á milli ára. 25.6.2015 10:37
Nýskráning einkahlutafélaga eykst milli ára 47% aukning í nýskráningum í byggingariðnaði síðustu tólf mánuði samanborið við síðustu tólf mánuði þar á undan. 25.6.2015 10:21
Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25.6.2015 10:00
Virðing veitti styrki til samfélagsmála Árleg styrkveiting úr samfélagssjóðum Virðingar fór fram í sjöunda sinn þann 19. júní síðastliðinn. 25.6.2015 06:00
Samkeppniseftirlitið enn með Sparisjóð Norðurlands í athugun Forstjóri FME segir aðstæður nýlega yfirtekinna sparisjóða hafa verið ólíkar. Samkeppniseftirlitið telur sparisjóðina mikilvæga fyrir samkeppni á fjármálamarkaði. 24.6.2015 21:30
Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24.6.2015 17:30
Björgólfur segir hópmálsókn gegn sér „gróðabrall" lögmanna Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent kvörtun til Lögmannafélagsins vegna þess sem hann telur brot á siðareglum lögmanna. 24.6.2015 14:39
Sjö aðilar fengu styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka Aðilarnir fengu samtals 10 milljón króna styrk. 24.6.2015 14:14
Stefnt að því að kveða upp dóm í Kaupþingsmálinu á föstudag Málið var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rúmum fjórum vikum. 24.6.2015 13:20
Nýir útibússtjórar hjá Arion banka Útibússtjórnarnir taka við stöðum í Borgartúni, á Höfða og við Hagatorg. 24.6.2015 11:14
Ingibjörg Ösp ráðin framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við starfinu af Áslaugu Huldu Jónsdóttur. 24.6.2015 11:03
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent