Fleiri fréttir

Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum

Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga.

Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf

11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7.

300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi

Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna.

Lauf forks í sókn

Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna.

Norvik krefur Haga um skaðabætur

Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006.

Íslandsbanki úthlutar styrkjum

Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk.

Fossar orðið verðbréfafyrirtæki

Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins.

Já-bíllinn á ferðinni næstu daga

Já-bíllinn er á götum höfuðborgarinnar þessa dagana að mynda verslunar- og þjónustuhverfi meðal annars í miðbænum og Skeifunni fyrir Já 360° kortavefinn.

Öll sýknuð í SPRON-málinu

Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik.

Sjá næstu 50 fréttir