Fleiri fréttir

Sæti ekki í stjórn án laga um kynjakvóta

Hlutfall kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja fer úr 31 prósenti í 45,5 prósent eftir breytingar á lögum er varða kynjakvóta í stjórn. Þóra Hallgrímsdóttir situr í stjórn Arion banka og segist ekki mundu sitja í stjórn án laga um kynjakvóta.

„Stjórnarmenn geta verið dregnir til ábyrgðar“

„Í allri umræðu um laun stjórnarmanna í stærri félögum virðist gleymast að mikil ábyrgð liggur að baki stjórnarsetu,“ segir Áslaug Gunnlaugsdóttir, lögmaður og eigandi Local lögmanna.

Veiddu tíu tonn af steinbít á mann

Afar góð steinbítsveiði hefur verið á Vestfjarðamiðum undanfarið en aflaverðmæti tveggja báta er um tvær milljónir á hvern áhafnarmeðlim.

Tugprósenta hækkun verður á fasteignaverði

Sérfræðingur hjá Capacent býst við að fasteignaverð hækki um 20 prósent að raunvirði næstu þrjú árin. Verðið er nú svipað og það var um áramótin 2004/2005.

50 milljarðar fari í hlutabréf

Sérfræðingur hjá Greiningardeild Arion banka telur að fjárfestingarþörf á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár nemi yfir 50 milljörðum. Nýskráningar ættu að ganga vel. Hann telur að kjarasamningar muni lita markaðinn.

Tuttugu milljarðar nettengdra tækja

Internet hlutanna mun ná til heilsu fólks, öryggi ýmis konar á heimilum og í borgum, fjármála og daglegrar skipulagningar fólks.

„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“

Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði.

Starfsmenn fá frí til að fagna afmæli kosningaréttar kvenna

Landsbankinn hefur ákveðið að veita starfsfólki sínu frí eftir hádegið þann 19. júní til að taka þátt í skipulögðum hátíðahöldum þegar þess verður minnst að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt.

Síminn og Skjárinn sameinast

Ákveðið hefur verið að sameina Símann og Skjáinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum.

Sjá næstu 50 fréttir