Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 15:23 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, og Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts. Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts komu á fund fjárlaganefndar í dag til að svara spurningum nefndarmanna um meint samkeppnislagabrot. Íslandspóstur hefur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að greiða niður samkeppnisrekstur þess. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kveðst ánægð með fundinn þar sem stjórnendur Póstsins svöruðu spurningum og rökstuddu mál sitt. „Það sem við þurfum að skoða betur eru fullyrðingar sem að við þurfum að fá svör við bæði frá Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppniseftirlitinu,“ segir Vigdís um niðurstöðu fundarins. Búið er að óska eftir fundi með forsvarsmönnum stofnunarinnar til að fá svör við þeim spurningum. „Okkur finnst enn þá vera aðeins óskýrt þessar fullyrðingar Póst- og fjarskiptastofnunar þar sem uppi eru áhöld um að einkaleyfi sé að greiða niður samkeppnisrekstur,“ útskýrir Vigdís. Aðspurð segir Vigdís skoðun fjárlaganefndar ekki snúa að kaupi og kjörum stjórnenda fyrirtækisins, sem þó hefur sætt nokkurri gagnrýni. „Við erum að horfa á reksturinn, stóru myndina, þessar stóru ávirðingar sem hafa komið fram,” segir hún og vísar þar til meintra samkeppnisbrota fyrirtækisins. „Þeir hafa stofnað dótturfélög á síðustu árum og kaupa fyrirtæki á markaði til að setja undir hatt Íslandspósts, sem ég tel ekki samrýmast lögum að öllu leyti,“ segir hún. „Þeir telja að þeim sé þetta heimilt.” Alþingi Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts komu á fund fjárlaganefndar í dag til að svara spurningum nefndarmanna um meint samkeppnislagabrot. Íslandspóstur hefur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að greiða niður samkeppnisrekstur þess. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kveðst ánægð með fundinn þar sem stjórnendur Póstsins svöruðu spurningum og rökstuddu mál sitt. „Það sem við þurfum að skoða betur eru fullyrðingar sem að við þurfum að fá svör við bæði frá Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppniseftirlitinu,“ segir Vigdís um niðurstöðu fundarins. Búið er að óska eftir fundi með forsvarsmönnum stofnunarinnar til að fá svör við þeim spurningum. „Okkur finnst enn þá vera aðeins óskýrt þessar fullyrðingar Póst- og fjarskiptastofnunar þar sem uppi eru áhöld um að einkaleyfi sé að greiða niður samkeppnisrekstur,“ útskýrir Vigdís. Aðspurð segir Vigdís skoðun fjárlaganefndar ekki snúa að kaupi og kjörum stjórnenda fyrirtækisins, sem þó hefur sætt nokkurri gagnrýni. „Við erum að horfa á reksturinn, stóru myndina, þessar stóru ávirðingar sem hafa komið fram,” segir hún og vísar þar til meintra samkeppnisbrota fyrirtækisins. „Þeir hafa stofnað dótturfélög á síðustu árum og kaupa fyrirtæki á markaði til að setja undir hatt Íslandspósts, sem ég tel ekki samrýmast lögum að öllu leyti,“ segir hún. „Þeir telja að þeim sé þetta heimilt.”
Alþingi Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira