Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 19:25 Rannveig segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi Vísir/GVA Rannveig Rist ætlar ekki að þiggja þóknunarhækkun sem hluthafar í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda samþykktu að veita stjórn fyrirtækisins. Í yfirlýsingu segir hún að hækkunin sé úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Hækkunin hefur verið gagnrýnd harðlega en þóknun til stjórnar fyrirtækisins hækkaði um 33 prósent á milli ára. Rannveig segir að hún hafi ekki greitt atkvæði um tillöguna þar sem hún sé ekki hluthafi í fyrirtækinu. Auk þess að vera í stjórn fyrirtækisins situr Rannveig í stjórn Samtaka atvinnulífsins, sem fara með samningsumboð fyrir fjölmörg fyrirtæki í landinu í kjaramálum. Þá bendir hún á að á milli aðalfunda hafi HB Grandi verið skráð á Aðalmarkað NASDAQ OMX Iceland. „Það felur í sér að meira reynir á stjórnarhætti fyrirtækisins en áður, sem ekki er óeðlilegt að endurspeglist að einhverju leyti í þóknun stjórnar,“ segir hún. Rannveig segir að þrátt fyrir hækkunina sé þóknun stjórnarmanna í fyrirtækinu sú næstlægsta á meðal fyrirtækja á Aðallista kauphallarinnar. „Eftir á að hyggja er hækkunin á milli ára hins vegar úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Ég hef því ákveðið að þiggja hana ekki,“ segir Rannveig í yfirlýsingu sinni. Tengdar fréttir Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Rannveig Rist ætlar ekki að þiggja þóknunarhækkun sem hluthafar í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda samþykktu að veita stjórn fyrirtækisins. Í yfirlýsingu segir hún að hækkunin sé úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Hækkunin hefur verið gagnrýnd harðlega en þóknun til stjórnar fyrirtækisins hækkaði um 33 prósent á milli ára. Rannveig segir að hún hafi ekki greitt atkvæði um tillöguna þar sem hún sé ekki hluthafi í fyrirtækinu. Auk þess að vera í stjórn fyrirtækisins situr Rannveig í stjórn Samtaka atvinnulífsins, sem fara með samningsumboð fyrir fjölmörg fyrirtæki í landinu í kjaramálum. Þá bendir hún á að á milli aðalfunda hafi HB Grandi verið skráð á Aðalmarkað NASDAQ OMX Iceland. „Það felur í sér að meira reynir á stjórnarhætti fyrirtækisins en áður, sem ekki er óeðlilegt að endurspeglist að einhverju leyti í þóknun stjórnar,“ segir hún. Rannveig segir að þrátt fyrir hækkunina sé þóknun stjórnarmanna í fyrirtækinu sú næstlægsta á meðal fyrirtækja á Aðallista kauphallarinnar. „Eftir á að hyggja er hækkunin á milli ára hins vegar úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Ég hef því ákveðið að þiggja hana ekki,“ segir Rannveig í yfirlýsingu sinni.
Tengdar fréttir Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00
„Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30
Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13
„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15