Fleiri fréttir

Vandfetað á gjaldeyrismörkuðum

Fyrir tæpu ári, í byrjun maí 2014, kostaði 1 evra næstum 1,4 Bandaríkjadali. Síðan þá hefur dalurinn styrkst gríðarlega gagnvart evru og í byrjun vikunnar kostaði 1 evra ekki nema 1,05 dali. Margir spá því að strax í sumar verði evran komin niður fyrir dollarann.

Glöggt er gests augað

Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu.

Uppsöfnuð þörf fyrir fjárfestingu í afþreyingu

Sjóðsstjóri hjá Landsbréfum segir uppsafnaða þörf vera fyrir fjárfestingu í ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Sjóðurinn hyggst fjárfesta í verkefni á Hvolsvelli og í Óbyggðasetri í Fljótsdal. Á nú þegar aðild að fjórum verkefnum.

Kalda loftið veitir forskot

Forstjóri Advania segir fjárfesta ekki reiðubúna til að greiða sérstaklega fyrir græna orku.

Hittir Þróttara tvisvar sinnum í viku í fótbolta

Guðjón Auðunsson hefur staðið í ströngu við að undirbúa skráningu Reita í Kauphöll Íslands. Hann hefur fjölbreytta starfsreynslu og stýrði skrifstofum Eimskips í Bandaríkjunum og Þýskalandi.

Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna

Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána.

1.500 ný hótelherbergi í Reykjavík

Borgarstjóri segir að í ár og næsta vetur verði 700 ný hótelherbergi til í borginni. Átta hundruð herbergi bætist svo við í fyrirsjáanlegri framtíð. Til skoðunar er að opna þurrkvíar fyrir slippastarfsemi á Grundartanga.

Nýtt hótel á 10 til 15 milljarða króna

Ekkert verður til sparað við byggingu og hönnun nýs hótels við Austurhöfn í Reykjavík, segir forstjóri fasteignafélagsins Carpenter & Company. Áætlað er að framkvæmdir við bygginguna hefjist strax í haust. Áætlaður byggingartími er tvö ár.

Fékk vægt menningarsjokk við opnun Quiz-Up í Kína

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla sem gefur út Quiz-Up sagði í Klinkinu í Íslandi í dag á Stöð 2 að það hafi verið hálfgert menningarsjokk að fara til Kína að vinna að útgáfu leiksins þar.

Ráðin til Ábyrgra fiskveiða

Hrefna Karlsdóttir hefur verið ráðin til Ábyrgra fiskveiða ses. sem annast rekstur Iceland Responsible Fisheries vottunarverkefnisins.

Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar

Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju.

Sjá næstu 50 fréttir