Fleiri fréttir Hagvöxtur með því mesta í heimi 15.4.2015 20:00 QuizUp rakleiðis á toppinn í Kína Einungis nokkrum klukkustundum eftir að leikurinn varð aðgengilegur í Kína var hann vinsælastur. 15.4.2015 18:49 Fá frí til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Starfsmönnum Íslandsbanka verður veitt frí eftir hádegi 19. júní næstkomandi til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 15.4.2015 16:06 Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts voru kallaðir á fund fjárlaganefndar í dag. 15.4.2015 15:23 Telja hagvaxtahorfur meðal þeirra bestu í heimi Arion banki spáir um þriggja prósenta hagvexti næstu þrjú ár. 15.4.2015 14:47 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15.4.2015 13:52 ESB sakar Google um brot á samkeppnislögum Google gæti átt yfir höfði sér háar sektir vegna brota á markaðsráðandi stöðu sinni. 15.4.2015 11:40 Vandfetað á gjaldeyrismörkuðum Fyrir tæpu ári, í byrjun maí 2014, kostaði 1 evra næstum 1,4 Bandaríkjadali. Síðan þá hefur dalurinn styrkst gríðarlega gagnvart evru og í byrjun vikunnar kostaði 1 evra ekki nema 1,05 dali. Margir spá því að strax í sumar verði evran komin niður fyrir dollarann. 15.4.2015 10:45 Glöggt er gests augað Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu. 15.4.2015 10:30 Hæstiréttur hafnar kröfu Sigurjóns Árnasonar Farið var fram á að dómari viki þar sem eiginmaður hans leigir skrifstofu í húsnæði sem lögmaður slitabús Landsbankans á. 15.4.2015 10:21 Fiskaflinn tvöfaldast milli ára Mestu munaði um að loðnuaflinn nær fjórfaldaðist milli ára. 15.4.2015 09:41 Uppsöfnuð þörf fyrir fjárfestingu í afþreyingu Sjóðsstjóri hjá Landsbréfum segir uppsafnaða þörf vera fyrir fjárfestingu í ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Sjóðurinn hyggst fjárfesta í verkefni á Hvolsvelli og í Óbyggðasetri í Fljótsdal. Á nú þegar aðild að fjórum verkefnum. 15.4.2015 08:30 Kalda loftið veitir forskot Forstjóri Advania segir fjárfesta ekki reiðubúna til að greiða sérstaklega fyrir græna orku. 15.4.2015 08:30 Hittir Þróttara tvisvar sinnum í viku í fótbolta Guðjón Auðunsson hefur staðið í ströngu við að undirbúa skráningu Reita í Kauphöll Íslands. Hann hefur fjölbreytta starfsreynslu og stýrði skrifstofum Eimskips í Bandaríkjunum og Þýskalandi. 15.4.2015 08:15 Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15.4.2015 08:00 Markaðurinn í dag: Hundruð hótelherbergja verða til Mikil uppbygging er framundan í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það verði að passa að hótelgistingin ýti ekki íbúðaleiguhúsnæðinu úr miðbænum. 15.4.2015 07:50 1.500 ný hótelherbergi í Reykjavík Borgarstjóri segir að í ár og næsta vetur verði 700 ný hótelherbergi til í borginni. Átta hundruð herbergi bætist svo við í fyrirsjáanlegri framtíð. Til skoðunar er að opna þurrkvíar fyrir slippastarfsemi á Grundartanga. 15.4.2015 07:00 Nýtt hótel á 10 til 15 milljarða króna Ekkert verður til sparað við byggingu og hönnun nýs hótels við Austurhöfn í Reykjavík, segir forstjóri fasteignafélagsins Carpenter & Company. Áætlað er að framkvæmdir við bygginguna hefjist strax í haust. Áætlaður byggingartími er tvö ár. 15.4.2015 07:00 Sparisjóður Norðfjarðar verður Sparisjóður Austurlands Samþykkt var tillaga um að slíta sparisjóðnum á aðalfundi í kvöld. 14.4.2015 23:52 Nýir orkusamningar í bið hjá Landsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir fyrirtækið komið á endastöð með nýja orkusamninga. 14.4.2015 22:15 Fékk vægt menningarsjokk við opnun Quiz-Up í Kína Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla sem gefur út Quiz-Up sagði í Klinkinu í Íslandi í dag á Stöð 2 að það hafi verið hálfgert menningarsjokk að fara til Kína að vinna að útgáfu leiksins þar. 14.4.2015 21:13 Fulltrúar Íslandspósts kallaðir fyrir fjárlaganefnd "Það eru ákveðin atriði sem við þurfum að spyrja út í,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. 14.4.2015 19:56 Fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík Bandarískur hótelfjárfestir kemur að byggingu 250 herbergja hótels við Hörpu sem á að vera fullbúið eftir tvö ár. 14.4.2015 19:45 Framkvæmdir við fimm stjörnu hótel við Hörpu hefjast í haust 250 herbergja fimm stjörnu hótel með veislusölum og veitingastöðum mun opna vorið 2018. 14.4.2015 17:04 Engar eignir í 15 milljarða gjaldþroti Atorkufélags Renewable Energy Resources hélt utan um eignarhlut Atorku í Geysi Green Energy. 14.4.2015 16:31 Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14.4.2015 16:18 Skattrannsóknarstjóri hefur gert munnlegt samkomulag við huldumann Verið er að ganga frá greiðsluskilmálum og hvernig skattagögnin verði afhent. 14.4.2015 14:54 Kaupþingsmenn dæmdir til að greiða tæpan milljarð vegna kúluláns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fimm fyrrum stjórnendur Kaupþings til að greiða tæpan milljarð króna vegna skuldar sem er tilkomin vegna jarðakaupa þeirra við laxveiðiána Langá í Borgarfirði. 14.4.2015 12:55 Ríkisstjórnin veitir 37 milljónum til að kaupa skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á von á því að gengið verði frá kaupum um skattagögn fyrir apríllok. 14.4.2015 12:42 Forstjóri og rekstrarstjóri ráðnir fyrir kísilverksmiðju United Silicon hefur ráðið Helga Þórhallsson og Þórð Magnússon fyrir starfsemi fyrirtækisins í Helguvík. 14.4.2015 11:32 Íslenskir frumkvöðlar vilja koma orkustykki úr krybbum á markað Segja ókannaða möguleika felast í því að rækta skordýr til matvælagerðar. 14.4.2015 09:30 Ráðin til Ábyrgra fiskveiða Hrefna Karlsdóttir hefur verið ráðin til Ábyrgra fiskveiða ses. sem annast rekstur Iceland Responsible Fisheries vottunarverkefnisins. 14.4.2015 00:40 Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13.4.2015 20:52 Kredia og Smálán orðnir rafbókasalar Smálánafyrirtækin Kredia og Smálán segjast vera komin á bókamarkað. 13.4.2015 16:05 Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13.4.2015 15:34 Sölvi svarar fyrir sig: „Ólíkt Guðmundi hef ég aldrei verið í stöðu til að stela peningum“ Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason segir tap lífeyrissjóðanna lenda á þeim sem minnst mega sín. 13.4.2015 14:12 Gríðarlegur verðmunur á heilsársdekkjum Munur á hæsta og lægsta verði var allt að 13.451 krónur eða 114 prósent, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 13.4.2015 13:35 Aurum-málið: „Beinlínis ósennilegt að tengslin hafi farið fram hjá sérstökum saksóknara“ Verjendur í Aurum-málinu fóru fram á það í Hæstarétti í dag að ómerkingarkröfu ákæruvaldsins yrði hafnað. 13.4.2015 13:30 Nortek semur við tyrkneska skipasmíðastöð Nortek hefur gert 270 milljóna samning við Celiktrans. 13.4.2015 12:46 Aurum-málið: „Ólafur Þór Hauksson er ekki eins og hver annar saksóknari“ Munnlegur málflutningur um ómerkingarkröfu ákæruvaldsins í Aurum-málinu svokallaða fór fram í Hæstarétti í dag. 13.4.2015 12:15 Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13.4.2015 12:01 Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13.4.2015 11:49 Þýski barinn lokið gjaldþrotaskiptum Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 13.4.2015 11:10 Greiða hluthöfum rúma 2,7 milljarða í arð Aðalfundur HB Granda samþykkti í gær að greiða hluthöfum rúma 2,7 milljarða króna í arð. 11.4.2015 12:59 Söfnuðu tveimur milljörðum á heimsvísu og tólf milljónum á Íslandi Rúmlega tólf milljónir króna safnaðist í söfnun Bestseller fyrir Krabbameinsfélagið og þrjú alþjóðleg góðgerðarmál í gær. 11.4.2015 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
QuizUp rakleiðis á toppinn í Kína Einungis nokkrum klukkustundum eftir að leikurinn varð aðgengilegur í Kína var hann vinsælastur. 15.4.2015 18:49
Fá frí til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Starfsmönnum Íslandsbanka verður veitt frí eftir hádegi 19. júní næstkomandi til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 15.4.2015 16:06
Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts voru kallaðir á fund fjárlaganefndar í dag. 15.4.2015 15:23
Telja hagvaxtahorfur meðal þeirra bestu í heimi Arion banki spáir um þriggja prósenta hagvexti næstu þrjú ár. 15.4.2015 14:47
Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15.4.2015 13:52
ESB sakar Google um brot á samkeppnislögum Google gæti átt yfir höfði sér háar sektir vegna brota á markaðsráðandi stöðu sinni. 15.4.2015 11:40
Vandfetað á gjaldeyrismörkuðum Fyrir tæpu ári, í byrjun maí 2014, kostaði 1 evra næstum 1,4 Bandaríkjadali. Síðan þá hefur dalurinn styrkst gríðarlega gagnvart evru og í byrjun vikunnar kostaði 1 evra ekki nema 1,05 dali. Margir spá því að strax í sumar verði evran komin niður fyrir dollarann. 15.4.2015 10:45
Glöggt er gests augað Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu. 15.4.2015 10:30
Hæstiréttur hafnar kröfu Sigurjóns Árnasonar Farið var fram á að dómari viki þar sem eiginmaður hans leigir skrifstofu í húsnæði sem lögmaður slitabús Landsbankans á. 15.4.2015 10:21
Fiskaflinn tvöfaldast milli ára Mestu munaði um að loðnuaflinn nær fjórfaldaðist milli ára. 15.4.2015 09:41
Uppsöfnuð þörf fyrir fjárfestingu í afþreyingu Sjóðsstjóri hjá Landsbréfum segir uppsafnaða þörf vera fyrir fjárfestingu í ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Sjóðurinn hyggst fjárfesta í verkefni á Hvolsvelli og í Óbyggðasetri í Fljótsdal. Á nú þegar aðild að fjórum verkefnum. 15.4.2015 08:30
Kalda loftið veitir forskot Forstjóri Advania segir fjárfesta ekki reiðubúna til að greiða sérstaklega fyrir græna orku. 15.4.2015 08:30
Hittir Þróttara tvisvar sinnum í viku í fótbolta Guðjón Auðunsson hefur staðið í ströngu við að undirbúa skráningu Reita í Kauphöll Íslands. Hann hefur fjölbreytta starfsreynslu og stýrði skrifstofum Eimskips í Bandaríkjunum og Þýskalandi. 15.4.2015 08:15
Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15.4.2015 08:00
Markaðurinn í dag: Hundruð hótelherbergja verða til Mikil uppbygging er framundan í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það verði að passa að hótelgistingin ýti ekki íbúðaleiguhúsnæðinu úr miðbænum. 15.4.2015 07:50
1.500 ný hótelherbergi í Reykjavík Borgarstjóri segir að í ár og næsta vetur verði 700 ný hótelherbergi til í borginni. Átta hundruð herbergi bætist svo við í fyrirsjáanlegri framtíð. Til skoðunar er að opna þurrkvíar fyrir slippastarfsemi á Grundartanga. 15.4.2015 07:00
Nýtt hótel á 10 til 15 milljarða króna Ekkert verður til sparað við byggingu og hönnun nýs hótels við Austurhöfn í Reykjavík, segir forstjóri fasteignafélagsins Carpenter & Company. Áætlað er að framkvæmdir við bygginguna hefjist strax í haust. Áætlaður byggingartími er tvö ár. 15.4.2015 07:00
Sparisjóður Norðfjarðar verður Sparisjóður Austurlands Samþykkt var tillaga um að slíta sparisjóðnum á aðalfundi í kvöld. 14.4.2015 23:52
Nýir orkusamningar í bið hjá Landsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir fyrirtækið komið á endastöð með nýja orkusamninga. 14.4.2015 22:15
Fékk vægt menningarsjokk við opnun Quiz-Up í Kína Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla sem gefur út Quiz-Up sagði í Klinkinu í Íslandi í dag á Stöð 2 að það hafi verið hálfgert menningarsjokk að fara til Kína að vinna að útgáfu leiksins þar. 14.4.2015 21:13
Fulltrúar Íslandspósts kallaðir fyrir fjárlaganefnd "Það eru ákveðin atriði sem við þurfum að spyrja út í,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. 14.4.2015 19:56
Fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík Bandarískur hótelfjárfestir kemur að byggingu 250 herbergja hótels við Hörpu sem á að vera fullbúið eftir tvö ár. 14.4.2015 19:45
Framkvæmdir við fimm stjörnu hótel við Hörpu hefjast í haust 250 herbergja fimm stjörnu hótel með veislusölum og veitingastöðum mun opna vorið 2018. 14.4.2015 17:04
Engar eignir í 15 milljarða gjaldþroti Atorkufélags Renewable Energy Resources hélt utan um eignarhlut Atorku í Geysi Green Energy. 14.4.2015 16:31
Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14.4.2015 16:18
Skattrannsóknarstjóri hefur gert munnlegt samkomulag við huldumann Verið er að ganga frá greiðsluskilmálum og hvernig skattagögnin verði afhent. 14.4.2015 14:54
Kaupþingsmenn dæmdir til að greiða tæpan milljarð vegna kúluláns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fimm fyrrum stjórnendur Kaupþings til að greiða tæpan milljarð króna vegna skuldar sem er tilkomin vegna jarðakaupa þeirra við laxveiðiána Langá í Borgarfirði. 14.4.2015 12:55
Ríkisstjórnin veitir 37 milljónum til að kaupa skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á von á því að gengið verði frá kaupum um skattagögn fyrir apríllok. 14.4.2015 12:42
Forstjóri og rekstrarstjóri ráðnir fyrir kísilverksmiðju United Silicon hefur ráðið Helga Þórhallsson og Þórð Magnússon fyrir starfsemi fyrirtækisins í Helguvík. 14.4.2015 11:32
Íslenskir frumkvöðlar vilja koma orkustykki úr krybbum á markað Segja ókannaða möguleika felast í því að rækta skordýr til matvælagerðar. 14.4.2015 09:30
Ráðin til Ábyrgra fiskveiða Hrefna Karlsdóttir hefur verið ráðin til Ábyrgra fiskveiða ses. sem annast rekstur Iceland Responsible Fisheries vottunarverkefnisins. 14.4.2015 00:40
Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13.4.2015 20:52
Kredia og Smálán orðnir rafbókasalar Smálánafyrirtækin Kredia og Smálán segjast vera komin á bókamarkað. 13.4.2015 16:05
Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13.4.2015 15:34
Sölvi svarar fyrir sig: „Ólíkt Guðmundi hef ég aldrei verið í stöðu til að stela peningum“ Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason segir tap lífeyrissjóðanna lenda á þeim sem minnst mega sín. 13.4.2015 14:12
Gríðarlegur verðmunur á heilsársdekkjum Munur á hæsta og lægsta verði var allt að 13.451 krónur eða 114 prósent, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 13.4.2015 13:35
Aurum-málið: „Beinlínis ósennilegt að tengslin hafi farið fram hjá sérstökum saksóknara“ Verjendur í Aurum-málinu fóru fram á það í Hæstarétti í dag að ómerkingarkröfu ákæruvaldsins yrði hafnað. 13.4.2015 13:30
Nortek semur við tyrkneska skipasmíðastöð Nortek hefur gert 270 milljóna samning við Celiktrans. 13.4.2015 12:46
Aurum-málið: „Ólafur Þór Hauksson er ekki eins og hver annar saksóknari“ Munnlegur málflutningur um ómerkingarkröfu ákæruvaldsins í Aurum-málinu svokallaða fór fram í Hæstarétti í dag. 13.4.2015 12:15
Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13.4.2015 12:01
Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13.4.2015 11:49
Greiða hluthöfum rúma 2,7 milljarða í arð Aðalfundur HB Granda samþykkti í gær að greiða hluthöfum rúma 2,7 milljarða króna í arð. 11.4.2015 12:59
Söfnuðu tveimur milljörðum á heimsvísu og tólf milljónum á Íslandi Rúmlega tólf milljónir króna safnaðist í söfnun Bestseller fyrir Krabbameinsfélagið og þrjú alþjóðleg góðgerðarmál í gær. 11.4.2015 09:55
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent