Fleiri fréttir Markaðurinn í dag: Verksmiðjum Marels fækkar um helming Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, tekur af öll tvímæli um að höfuðstöðvar fyrirtækisins verði fluttar úr landi og ræðir rekstrarafkomu Marels, sem var að hans sögn óviðunandi, í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. 29.10.2014 10:18 Mega kaupa og selja hlutabréf samhliða störfum hjá FME Starfsmönnum og stjórnarmönnum Fjármálaeftirlitsins er heimilt að kaupa og selja hlutabréf svo lengi sem þau eru ekki í fyrirtækjum sem eru eftirlitsskyldir aðilar. Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins hagnaðist um 830 milljónir króna þegar hún seldi hlutabréf sín í Skeljungi. 28.10.2014 18:41 Íslenska skyrið slær í gegn „Þessi jógúrt er á við heila máltíð! Súr, þykk, rjómakennd og mjög gómsæt.“ 28.10.2014 13:39 Bréf í Marel seld fyrir 2,2 milljarða Velta með hlutabréf í Marel nemur rúmlega 2,2 milljörðum króna í morgun og hefur gengi bréfanna lækkað um 2,33 prósent í síðustu viðskiptum. 28.10.2014 11:52 Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. 28.10.2014 11:03 Norðursalt vann til alþjóðlegra hönnunarverðlauna Umbúðir Norðursalts unnu til Red Dot hönnunarverðlaunanna í Berlín um helgina. 28.10.2014 10:36 Flutti inn bjór og braut lög Vangoldnar greiðslur eru samanlagt rúmar 9,3 milljónir króna. 28.10.2014 10:09 Tuttugu og fjögur prósent hækkun frá uppgjöri Hlutabréf í Marel hækkuðu um 3,63 prósent í dag í 421 miljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa stendur nú í 128,5 og hefur hækkað um tæp 24 prósent frá því á miðvikudag, þegar uppgjör þriðja fjórðungs var kynnt. 27.10.2014 16:53 Vísir mælist stærri en Mbl.is Í nýjum vikulista Samræmdrar vefmælingar náði Vísir toppsætinu af Mbl.is í fyrsta skipti í tæp níu ár. 27.10.2014 12:45 Linda ráðin fjármálastjóri Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðinn sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Linda hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. 27.10.2014 10:28 Fyrirtæki munu oftar lokka til sín fólk með eingreiðslum Andrés Jónsson almannatengill segir eingreiðslur í tengslum við ráðningar almennra stjórnenda eða sérfræðinga munu aukast hér á landi á næstu árum. 26.10.2014 20:29 Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. 25.10.2014 19:30 Svipmynd Markaðarins: Vann um tíma sem flugfreyja hjá Atlanta Þorgerður Þráinsdóttir var nýverið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Hún er fædd og uppalin á Húsavík, lærði sálfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Lyfju frá 2003. Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum. 25.10.2014 10:00 Easyjet bætir við flugleiðum Breska flugfélagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. 25.10.2014 07:00 Nýherji hagnast um 12 milljónir Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum. 25.10.2014 07:00 Century Aluminum kaupir Mt. Holly Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tilkynnti í gær að eitt af dótturfélögum þess hefði keypt 50,3 prósent hlut í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Hluturinn var í eigu Alcoa. Um 600 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan er um 229 þúsund tonn af áli. Eftir viðskiptin á Century Aluminum 100 prósent hlut í Mt. Holly. 24.10.2014 15:09 Óska eftir upplýsingum um útboð á farmiðakaupum Félag atvinnurekenda hefur skrifað Ríkiskaupum bréf og óskað upplýsinga um stöðu áforma um að bjóða út farmiðakaup ríkisins í millilandaflugi á nýjan leik. 24.10.2014 11:18 Útgerðarmenn á nálum yfir hugsanlegu viðskiptabanni Framkvæmdastjóri LÍÚ segir engar kröfur séu gerðar um breytta stefnu vegna málsins. „Við erum ekki að skipta okkur af heimspólitíkinni,“ segir hann. 24.10.2014 11:04 CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. 24.10.2014 10:45 Hagnaður Össurar eykst um ríflega fjórðung Hagnaður Össurar jókst um 26% á þriðja fjórðungi miðað við sama tímabil árið á undan. Hagnaðurinn nam 16 milljónum Bandaríkjadala eða 13% af sölu, samanborið við 13 milljónir Bandaríkjadala og 12% af sölu á þriðja ársfjórðungi 2013. 24.10.2014 09:23 Hagnaður Haga á öðrum ársfjórðungi rúmlega tveir milljarðar Árshlutareikningur Haga hf. fyrir annan ársfjórðung 2014/15 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 23.10.2014 19:19 Hafa lokað tæplega 40 útibúum Viðskiptabankarnir þrír hafa lokað tæplega 40 útibúum á undanförnum árum. Einu útibúi á Suðurnesjum var lokað þar í síðustu viku og í gær tilkynnti Arionbanki um þá ákvörðun að loka afgreiðslu bankans á Hólmavík. Bankastjóri Arionbanka segir að þjónustan sé að mörgu leyti að færast yfir á netið. 23.10.2014 19:09 Eimskip fer fram á að viðskipti með bréf félagsins verði skoðuð Eimskip segja leka á trúnaðargögnum félagsins hafa valdið hluthöfum skaða. 23.10.2014 17:12 Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23.10.2014 16:00 Segir málsmeðferð Sorpu „stjórnsýslufúsk“ Framkvæmdastjóri Metanorku segir Sorpu velja leið sem kostar heimili tugi þúsunda á ári 23.10.2014 15:55 Lögmenn Kaupþingstoppa fá nær ársfrest til að skila greinargerðum Ástæðan eru annir í tengslum við önnur mál sem höfðuð hafa verið á hendur þeim. 23.10.2014 15:11 Alcoa Fjarðaál og Eimskip endurnýja samninga um hafnarvinnu Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. 23.10.2014 13:54 Kristín Dagmar ráðin nýr listrænn stjórnandi Gerðarsafns Kristín Dagmar var valin úr hópi fjörutíu umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu. 23.10.2014 12:24 Reitir greiða upp 13 milljarða króna lán Fasteignafélagið Reitir hefur í dag greitt lokagreiðslu tveggja lána við erlendan lánveitenda sinn, Hypotheken-bank Frankfurt AG. 23.10.2014 10:59 Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs funduðu í Chile Ráðherrarnir ræddu á fundinum ýmis mál sem varða sameiginlega hagsmuni þjóðanna. 23.10.2014 10:40 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23.10.2014 10:30 Tískuveldið NTC stefnir að opnun nýrrar netverslunar Áður en jólaverslunin fer á fullt mun tískuveldið NTC hefja sölu á netinu. Eigandinn, Svava Johansen, vonast til að með þessu verði hægt að þjónusta betur fólk á landsbyggðinni. 23.10.2014 07:00 N1 endurgreiðir hluthöfum 3.860 milljónir króna Hlutafé N1 verður lækkað um 30 prósent, eða um 300 milljónir króna að nafnvirði, gangi eftir tillaga sem samþykkt var á fundi hluthafa félagsins á þriðjudag. 23.10.2014 07:00 Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22.10.2014 22:25 Hagnaður Marel jókst um 63 prósent Hagnaður Marel á þriðja ársfjórðungi nam 9,8 milljónum evra (um 1,5 milljarðar króna), en var 6 milljónir evra (918) milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn hefur því aukist um 63% á milli ára. 22.10.2014 17:32 Átján starfsmönnum Arion sagt upp störfum Þá verður afgreiðslu Arion á Hólmavík lokað en við það munu tveir starfsmenn til viðbótar láta af störfum. 22.10.2014 16:40 Vill verða formaður LÍÚ og SF Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til formanns sameinaðs félags Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. 22.10.2014 15:16 Vaxtaokrið er myllusteinn um háls Íslands Íslensk fyrirtæki geta ekki keppt á jafnréttisgrundvelli við erlend fyrirtæki. Á það jafnt við um samkeppni á erlendum mörkuðum og samkeppni á innanlandsmarkaði. Löggjafinn hefur reynt að styrkja samkeppnisstöðu innlendra matvælaframleiðenda gagnvart innflutningi með hvers kyns viðskiptahömlum og tollavernd. Jafnvel hefur verið gengið svo langt að undanskilja einstaka þætti innlendrar matvælaframleiðslu almennum samkeppnisreglum. 22.10.2014 13:00 Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22.10.2014 11:41 Klakki selur þriggja milljarða hlut í VÍS Klakki ehf., sem áður hét Exista, hefur selt allan hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. Alls eru seldir liðlega 374 milljón hlutir og nemur heildarverðmæti þeirra rúmlega 3,1 milljarði króna. 22.10.2014 10:50 Forritarar framtíðarinnar fá styrk Veittir verða styrkir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar í húsakynnum CCP að Grandagarði 8 klukkan tvö í dag 22.10.2014 10:27 Átta milljarðar í rekstrarkostnað gömlu bankanna á hálfs árs tímabili Rekstrarkostnaður slitastjórna föllnu bankanna þriggja nam á fyrri helmingi ársins 2014 samtals átta milljörðum íslenskra króna. 22.10.2014 10:00 Atvinnuleysi 4,1 prósent Að jafnaði voru 183.200 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði. 22.10.2014 09:27 Frumkvöðlavottun Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur hjá Landsbankanum þætti skynsamlegt að sjá stjórnvöld beita skattaafslætti til að auka þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði. 22.10.2014 08:30 WOW hefur flug til Bandaríkjanna í mars Flogið verður til Boston og Washington D.C. 22.10.2014 07:43 Sjá næstu 50 fréttir
Markaðurinn í dag: Verksmiðjum Marels fækkar um helming Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, tekur af öll tvímæli um að höfuðstöðvar fyrirtækisins verði fluttar úr landi og ræðir rekstrarafkomu Marels, sem var að hans sögn óviðunandi, í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. 29.10.2014 10:18
Mega kaupa og selja hlutabréf samhliða störfum hjá FME Starfsmönnum og stjórnarmönnum Fjármálaeftirlitsins er heimilt að kaupa og selja hlutabréf svo lengi sem þau eru ekki í fyrirtækjum sem eru eftirlitsskyldir aðilar. Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins hagnaðist um 830 milljónir króna þegar hún seldi hlutabréf sín í Skeljungi. 28.10.2014 18:41
Íslenska skyrið slær í gegn „Þessi jógúrt er á við heila máltíð! Súr, þykk, rjómakennd og mjög gómsæt.“ 28.10.2014 13:39
Bréf í Marel seld fyrir 2,2 milljarða Velta með hlutabréf í Marel nemur rúmlega 2,2 milljörðum króna í morgun og hefur gengi bréfanna lækkað um 2,33 prósent í síðustu viðskiptum. 28.10.2014 11:52
Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. 28.10.2014 11:03
Norðursalt vann til alþjóðlegra hönnunarverðlauna Umbúðir Norðursalts unnu til Red Dot hönnunarverðlaunanna í Berlín um helgina. 28.10.2014 10:36
Flutti inn bjór og braut lög Vangoldnar greiðslur eru samanlagt rúmar 9,3 milljónir króna. 28.10.2014 10:09
Tuttugu og fjögur prósent hækkun frá uppgjöri Hlutabréf í Marel hækkuðu um 3,63 prósent í dag í 421 miljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa stendur nú í 128,5 og hefur hækkað um tæp 24 prósent frá því á miðvikudag, þegar uppgjör þriðja fjórðungs var kynnt. 27.10.2014 16:53
Vísir mælist stærri en Mbl.is Í nýjum vikulista Samræmdrar vefmælingar náði Vísir toppsætinu af Mbl.is í fyrsta skipti í tæp níu ár. 27.10.2014 12:45
Linda ráðin fjármálastjóri Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðinn sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Linda hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. 27.10.2014 10:28
Fyrirtæki munu oftar lokka til sín fólk með eingreiðslum Andrés Jónsson almannatengill segir eingreiðslur í tengslum við ráðningar almennra stjórnenda eða sérfræðinga munu aukast hér á landi á næstu árum. 26.10.2014 20:29
Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. 25.10.2014 19:30
Svipmynd Markaðarins: Vann um tíma sem flugfreyja hjá Atlanta Þorgerður Þráinsdóttir var nýverið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Hún er fædd og uppalin á Húsavík, lærði sálfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Lyfju frá 2003. Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum. 25.10.2014 10:00
Easyjet bætir við flugleiðum Breska flugfélagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. 25.10.2014 07:00
Nýherji hagnast um 12 milljónir Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum. 25.10.2014 07:00
Century Aluminum kaupir Mt. Holly Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tilkynnti í gær að eitt af dótturfélögum þess hefði keypt 50,3 prósent hlut í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Hluturinn var í eigu Alcoa. Um 600 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan er um 229 þúsund tonn af áli. Eftir viðskiptin á Century Aluminum 100 prósent hlut í Mt. Holly. 24.10.2014 15:09
Óska eftir upplýsingum um útboð á farmiðakaupum Félag atvinnurekenda hefur skrifað Ríkiskaupum bréf og óskað upplýsinga um stöðu áforma um að bjóða út farmiðakaup ríkisins í millilandaflugi á nýjan leik. 24.10.2014 11:18
Útgerðarmenn á nálum yfir hugsanlegu viðskiptabanni Framkvæmdastjóri LÍÚ segir engar kröfur séu gerðar um breytta stefnu vegna málsins. „Við erum ekki að skipta okkur af heimspólitíkinni,“ segir hann. 24.10.2014 11:04
CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. 24.10.2014 10:45
Hagnaður Össurar eykst um ríflega fjórðung Hagnaður Össurar jókst um 26% á þriðja fjórðungi miðað við sama tímabil árið á undan. Hagnaðurinn nam 16 milljónum Bandaríkjadala eða 13% af sölu, samanborið við 13 milljónir Bandaríkjadala og 12% af sölu á þriðja ársfjórðungi 2013. 24.10.2014 09:23
Hagnaður Haga á öðrum ársfjórðungi rúmlega tveir milljarðar Árshlutareikningur Haga hf. fyrir annan ársfjórðung 2014/15 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 23.10.2014 19:19
Hafa lokað tæplega 40 útibúum Viðskiptabankarnir þrír hafa lokað tæplega 40 útibúum á undanförnum árum. Einu útibúi á Suðurnesjum var lokað þar í síðustu viku og í gær tilkynnti Arionbanki um þá ákvörðun að loka afgreiðslu bankans á Hólmavík. Bankastjóri Arionbanka segir að þjónustan sé að mörgu leyti að færast yfir á netið. 23.10.2014 19:09
Eimskip fer fram á að viðskipti með bréf félagsins verði skoðuð Eimskip segja leka á trúnaðargögnum félagsins hafa valdið hluthöfum skaða. 23.10.2014 17:12
Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23.10.2014 16:00
Segir málsmeðferð Sorpu „stjórnsýslufúsk“ Framkvæmdastjóri Metanorku segir Sorpu velja leið sem kostar heimili tugi þúsunda á ári 23.10.2014 15:55
Lögmenn Kaupþingstoppa fá nær ársfrest til að skila greinargerðum Ástæðan eru annir í tengslum við önnur mál sem höfðuð hafa verið á hendur þeim. 23.10.2014 15:11
Alcoa Fjarðaál og Eimskip endurnýja samninga um hafnarvinnu Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. 23.10.2014 13:54
Kristín Dagmar ráðin nýr listrænn stjórnandi Gerðarsafns Kristín Dagmar var valin úr hópi fjörutíu umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu. 23.10.2014 12:24
Reitir greiða upp 13 milljarða króna lán Fasteignafélagið Reitir hefur í dag greitt lokagreiðslu tveggja lána við erlendan lánveitenda sinn, Hypotheken-bank Frankfurt AG. 23.10.2014 10:59
Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs funduðu í Chile Ráðherrarnir ræddu á fundinum ýmis mál sem varða sameiginlega hagsmuni þjóðanna. 23.10.2014 10:40
Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23.10.2014 10:30
Tískuveldið NTC stefnir að opnun nýrrar netverslunar Áður en jólaverslunin fer á fullt mun tískuveldið NTC hefja sölu á netinu. Eigandinn, Svava Johansen, vonast til að með þessu verði hægt að þjónusta betur fólk á landsbyggðinni. 23.10.2014 07:00
N1 endurgreiðir hluthöfum 3.860 milljónir króna Hlutafé N1 verður lækkað um 30 prósent, eða um 300 milljónir króna að nafnvirði, gangi eftir tillaga sem samþykkt var á fundi hluthafa félagsins á þriðjudag. 23.10.2014 07:00
Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22.10.2014 22:25
Hagnaður Marel jókst um 63 prósent Hagnaður Marel á þriðja ársfjórðungi nam 9,8 milljónum evra (um 1,5 milljarðar króna), en var 6 milljónir evra (918) milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn hefur því aukist um 63% á milli ára. 22.10.2014 17:32
Átján starfsmönnum Arion sagt upp störfum Þá verður afgreiðslu Arion á Hólmavík lokað en við það munu tveir starfsmenn til viðbótar láta af störfum. 22.10.2014 16:40
Vill verða formaður LÍÚ og SF Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til formanns sameinaðs félags Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. 22.10.2014 15:16
Vaxtaokrið er myllusteinn um háls Íslands Íslensk fyrirtæki geta ekki keppt á jafnréttisgrundvelli við erlend fyrirtæki. Á það jafnt við um samkeppni á erlendum mörkuðum og samkeppni á innanlandsmarkaði. Löggjafinn hefur reynt að styrkja samkeppnisstöðu innlendra matvælaframleiðenda gagnvart innflutningi með hvers kyns viðskiptahömlum og tollavernd. Jafnvel hefur verið gengið svo langt að undanskilja einstaka þætti innlendrar matvælaframleiðslu almennum samkeppnisreglum. 22.10.2014 13:00
Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22.10.2014 11:41
Klakki selur þriggja milljarða hlut í VÍS Klakki ehf., sem áður hét Exista, hefur selt allan hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. Alls eru seldir liðlega 374 milljón hlutir og nemur heildarverðmæti þeirra rúmlega 3,1 milljarði króna. 22.10.2014 10:50
Forritarar framtíðarinnar fá styrk Veittir verða styrkir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar í húsakynnum CCP að Grandagarði 8 klukkan tvö í dag 22.10.2014 10:27
Átta milljarðar í rekstrarkostnað gömlu bankanna á hálfs árs tímabili Rekstrarkostnaður slitastjórna föllnu bankanna þriggja nam á fyrri helmingi ársins 2014 samtals átta milljörðum íslenskra króna. 22.10.2014 10:00
Atvinnuleysi 4,1 prósent Að jafnaði voru 183.200 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði. 22.10.2014 09:27
Frumkvöðlavottun Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur hjá Landsbankanum þætti skynsamlegt að sjá stjórnvöld beita skattaafslætti til að auka þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði. 22.10.2014 08:30