WOW hefur flug til Bandaríkjanna í mars Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2014 07:43 Vísir/Vilhelm WOW air mun fljúga til Boston og Washington D.C. á næsta ári. Flogið verður fimm sinnum í viku á Boston Logan flugvöll frá og með 27. mars og fjórum sinnum í viku á Baltimore – Washington flugvöll frá 4. júní. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu verður flogið allt árið til Boston en flugin til Washington verða árstíðarbundin til að byrja með. Þá verður flogið á Airbus A321 vélum sem verða 200 sæta, en ekki 220 eins og gengur og gerist. Þannig á að gefa farþegum meira pláss en venjulega hjá öðrum lággjaldaflugfélögum. „Það var alltaf draumur okkar að fljúga einnig til Norður-Ameríku og við erum því afar stolt að geta kynnt Ameríkuflugið okkar í dag og þar með látið draum okkar rætast. Við höfum fengið frábærar móttökur frá fyrsta degi og við seldum milljónasta farmiðann fyrir skömmu. Það er ljóst að mikil þörf var á því að lækka fargjöld og efla heilbrigða samkeppni í flugi til og frá Íslandi. Okkar markmið er að bjóða ávallt lægstu fargjöldin sem við mögulega getum og erum við því mjög ánægð með að kynna hér með mun lægri fargjöld til Norðu-Ameríku en áður hafa þekkst,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningunni. Tengdar fréttir WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15. október 2014 15:43 Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
WOW air mun fljúga til Boston og Washington D.C. á næsta ári. Flogið verður fimm sinnum í viku á Boston Logan flugvöll frá og með 27. mars og fjórum sinnum í viku á Baltimore – Washington flugvöll frá 4. júní. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu verður flogið allt árið til Boston en flugin til Washington verða árstíðarbundin til að byrja með. Þá verður flogið á Airbus A321 vélum sem verða 200 sæta, en ekki 220 eins og gengur og gerist. Þannig á að gefa farþegum meira pláss en venjulega hjá öðrum lággjaldaflugfélögum. „Það var alltaf draumur okkar að fljúga einnig til Norður-Ameríku og við erum því afar stolt að geta kynnt Ameríkuflugið okkar í dag og þar með látið draum okkar rætast. Við höfum fengið frábærar móttökur frá fyrsta degi og við seldum milljónasta farmiðann fyrir skömmu. Það er ljóst að mikil þörf var á því að lækka fargjöld og efla heilbrigða samkeppni í flugi til og frá Íslandi. Okkar markmið er að bjóða ávallt lægstu fargjöldin sem við mögulega getum og erum við því mjög ánægð með að kynna hér með mun lægri fargjöld til Norðu-Ameríku en áður hafa þekkst,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningunni.
Tengdar fréttir WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15. október 2014 15:43 Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15. október 2014 15:43