Fleiri fréttir Kormákur og Ómar eignast hluti í Íslensku lögfræðistofunni Héraðsdómslögmennirnir Arnar Kormákur Friðriksson og Ómar Örn Bjarnþórsson hafa bæst í eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar. 30.9.2014 15:48 Ingvi Jökull eignast H:N Markaðssamskipti Ingvi Jökull Logason hefur keypt alla hluti í auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. 30.9.2014 15:42 Vinna til verðlauna fyrir samfélagmiðlaherferð Landkynningarverkefnið Ísland – allt árið / Inspired by Iceland hefur unnið til Skifties verðlauna í flokknum nýstárleg notkun samfélagsmiðla fyrir markaðsherferðina Share the Secret. 30.9.2014 12:59 Fljúga til Dyflinnar, Rómar og Billund WOW air hættir við flug til Zurich og flugum til Stuttgart og Düsseldorf verður fækkað um eitt á viku. 30.9.2014 12:13 Þúsund tonna aflaaukning hjá HB Granda Síldar- og makrílafli skipa HB Granda nú í sumar nam alls 33.400 tonnum. 30.9.2014 11:31 Eyjólfur til Eikar Eyjólfur Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útleigu- og rekstrarsviðs hjá Eik fasteignafélagi. 30.9.2014 11:15 Jafnvægi á fasteignamarkaði brothætt Hagfræðideild Landsbankans telur að fateignamarkaðinn í jafnvægi en að óvissa sé um framtíðina. 29.9.2014 14:53 Þrír fá fasta stöðu aðjúnkts á viðskiptasviði Háskólans á Bifröst Þrír stundakennarar hafa fengið fasta stöðu aðjúnkts á viðskiptasviði Háskólans á Bifröst. 29.9.2014 10:24 Viðskipti við Rússa ganga sinn vanagang Spár um mikil áhrif af innflutningsbanni Rússa á vöruinnflutning frá Noregi og Evrópusambandsríkjunum á verðmyndun íslensks sjávarfangs til hækkunar hafa ekki ræst. 29.9.2014 10:00 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann rýrnar um 0,7% milli ára Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið 2013 um 4,2% frá fyrra ári. Ráðstöfunartekjur á mann jukust um 3,2% milli ára en kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 0,7%. 29.9.2014 09:03 Svipmynd Markaðarins: Eyðir frítímanum í hundinn, golf og te Andri Árnason, framkvæmdastjóri 1800 ehf., lærði viðskiptafræði við CBS í Kaupmannahöfn og hóf störf hjá fjölskyldufyrirtækinu Miðlun árið 2007. Fjölskyldan rekur einnig Tefélagið sem selur te í búðir og á veitingastaði. 29.9.2014 09:03 Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29.9.2014 06:00 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28.9.2014 19:15 Áhöld um umboðssvik en bankaráð mun ekki aðhafast frekar Bankaráð Seðlabanka Íslands mun ekki aðhafast frekar í máli Láru Valgerðar Júlíusdóttur fyrrverandi formanns bankaráðsins og Más Guðmundssonar seðlabankastjóra eftir að Már hefur endurgreitt málskostnað sem Seðlabankinn bar í máli hans gegn bankanum. 27.9.2014 19:38 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27.9.2014 17:30 Verð á hrámjólk verður það sama fyrir alla MS breytir verðlagningu á ógerilsneyddri mjólk meðan á áfrýjunarferli stendur vegna úrskurðar Samkeppniseftirlitsins. 27.9.2014 17:27 Milljarða hagnaður skagfirska risans Eigur Kaupfélags Skagfirðinga nema rúmum 22 milljörðum króna, en hagnaður félagsins nam 1,7 milljörðum króna á síðasta ári. Kaupfélagið á FISK-Seafood, sem er fimmta stærsta útgerð á Íslandi, 10 prósent í Mjólkursamsölunni og fleiri eignir. 27.9.2014 10:00 Milljónir í eingreiðslur til forstjóra ríkisfyrirtækja Forstöðumenn ríkisfyrirtækja fengu samtals rúma 31 milljón í eingreiðslu eftir að laun þeirra höfðu verið lækkuð árið 2010. Úrskurðir kjararáðs um lækkunina voru umdeildir og óskuðu stjórnir eftir lögfræðiálitum. 27.9.2014 00:01 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26.9.2014 19:30 Kynna niðurstöður forvals á Keflavíkurflugvelli í næstu viku Isavia segir að fyllsta jafnræðis hafi verið gætt í forvali vegna útleigu verslunar- og veitingarrýma á Keflavíkurvelli. 26.9.2014 19:24 Mesta aukning kortaveltu í skoðunarferðum Erlend greiðslukortavelta hér á landi var sautján milljarðar króna í ágúst, sem er sú næst mesta sem orðið hefur í einum mánuði. 26.9.2014 15:13 Tvísköttunarsamningur við Albaníu undirritaður Samningur milli Íslands og Albaníu hefur verið undirritaður til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. 26.9.2014 14:24 Tímabundnar ívilnanir vegna byggingar sólarkísilverksmiðju Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. 26.9.2014 13:24 Spá óbreyttum stýrivöxtum Greint verður frá stöðu stýrivaxtanna þann 1. október. 26.9.2014 11:16 Síminn bauð ekki í réttinn að Meistaradeild Evrópu Frestur til að skila inn tilboðum rann út á mánudag. 26.9.2014 10:35 Grindvíkingar afþakka 62 metra háa vindmyllu Skipulags- og umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar hafnaði á fundi sínum á dögunum erindi orkufyrirtækisins Biokraft um uppsetningu vindmyllu. 26.9.2014 10:16 Hátíð og mikið partí Íslenska sjávarútvegssýningin hófst gær en hún er nú haldin í ellefta sinn. Þar er margt að sjá eins og blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins fengu að kynnast. 26.9.2014 08:00 Hagnaðurinn aðeins innan við eitt prósent af veltu Mjólkursamsalan ehf. er í eigu tveggja fyrirtækja. 26.9.2014 07:00 Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26.9.2014 07:00 Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25.9.2014 21:35 Fá ekki rými í Leifsstöð: Kaupmenn ætla með málið fyrir dómstóla Eigendur fyrirtæksins Drífu ehf, sem rekur verslanir sem selja fatnað undir merkinu Icewear, ætla að leita til dómsstóla eftir að kæru fyrirtækisins sem sneri að samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð var vísað frá af kærunefnd útboðsmála. 25.9.2014 16:11 Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring. 25.9.2014 13:17 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25.9.2014 12:48 Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir. 25.9.2014 11:18 Vísitala neysluverðs lækkar Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,7 stig og lækkaði um 0,43 prósent. 25.9.2014 10:15 Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017. 25.9.2014 07:15 „Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25.9.2014 07:00 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24.9.2014 19:14 Breytingar gerðar á stjórn Íslandsbanka Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íslandsbanka en Margrét Kristmannsdóttir kemur inn og stjórnarmönnum verður fækkar úr níu í sjö. 24.9.2014 17:32 Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Seðlabanki Íslands mun ekki standa straum af málskostnaði Más Guðmundssonar bankastjóra. 24.9.2014 17:02 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24.9.2014 12:01 Vísitala veiðigjalda Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins. 24.9.2014 11:00 Fimm dagar og 630 þúsund krónur Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni. 24.9.2014 11:00 Atvinnuleysi 4,7 prósent í ágúst Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4 prósent frá ágúst 2013 til ágúst 2014. 24.9.2014 10:54 Björgvin framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka Hann mun stýra nýju sviði sem sett var á fót í samræmi við stefnuáherslur bankans. 24.9.2014 10:46 Sjá næstu 50 fréttir
Kormákur og Ómar eignast hluti í Íslensku lögfræðistofunni Héraðsdómslögmennirnir Arnar Kormákur Friðriksson og Ómar Örn Bjarnþórsson hafa bæst í eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar. 30.9.2014 15:48
Ingvi Jökull eignast H:N Markaðssamskipti Ingvi Jökull Logason hefur keypt alla hluti í auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. 30.9.2014 15:42
Vinna til verðlauna fyrir samfélagmiðlaherferð Landkynningarverkefnið Ísland – allt árið / Inspired by Iceland hefur unnið til Skifties verðlauna í flokknum nýstárleg notkun samfélagsmiðla fyrir markaðsherferðina Share the Secret. 30.9.2014 12:59
Fljúga til Dyflinnar, Rómar og Billund WOW air hættir við flug til Zurich og flugum til Stuttgart og Düsseldorf verður fækkað um eitt á viku. 30.9.2014 12:13
Þúsund tonna aflaaukning hjá HB Granda Síldar- og makrílafli skipa HB Granda nú í sumar nam alls 33.400 tonnum. 30.9.2014 11:31
Eyjólfur til Eikar Eyjólfur Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útleigu- og rekstrarsviðs hjá Eik fasteignafélagi. 30.9.2014 11:15
Jafnvægi á fasteignamarkaði brothætt Hagfræðideild Landsbankans telur að fateignamarkaðinn í jafnvægi en að óvissa sé um framtíðina. 29.9.2014 14:53
Þrír fá fasta stöðu aðjúnkts á viðskiptasviði Háskólans á Bifröst Þrír stundakennarar hafa fengið fasta stöðu aðjúnkts á viðskiptasviði Háskólans á Bifröst. 29.9.2014 10:24
Viðskipti við Rússa ganga sinn vanagang Spár um mikil áhrif af innflutningsbanni Rússa á vöruinnflutning frá Noregi og Evrópusambandsríkjunum á verðmyndun íslensks sjávarfangs til hækkunar hafa ekki ræst. 29.9.2014 10:00
Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann rýrnar um 0,7% milli ára Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið 2013 um 4,2% frá fyrra ári. Ráðstöfunartekjur á mann jukust um 3,2% milli ára en kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 0,7%. 29.9.2014 09:03
Svipmynd Markaðarins: Eyðir frítímanum í hundinn, golf og te Andri Árnason, framkvæmdastjóri 1800 ehf., lærði viðskiptafræði við CBS í Kaupmannahöfn og hóf störf hjá fjölskyldufyrirtækinu Miðlun árið 2007. Fjölskyldan rekur einnig Tefélagið sem selur te í búðir og á veitingastaði. 29.9.2014 09:03
Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29.9.2014 06:00
Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28.9.2014 19:15
Áhöld um umboðssvik en bankaráð mun ekki aðhafast frekar Bankaráð Seðlabanka Íslands mun ekki aðhafast frekar í máli Láru Valgerðar Júlíusdóttur fyrrverandi formanns bankaráðsins og Más Guðmundssonar seðlabankastjóra eftir að Már hefur endurgreitt málskostnað sem Seðlabankinn bar í máli hans gegn bankanum. 27.9.2014 19:38
Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27.9.2014 17:30
Verð á hrámjólk verður það sama fyrir alla MS breytir verðlagningu á ógerilsneyddri mjólk meðan á áfrýjunarferli stendur vegna úrskurðar Samkeppniseftirlitsins. 27.9.2014 17:27
Milljarða hagnaður skagfirska risans Eigur Kaupfélags Skagfirðinga nema rúmum 22 milljörðum króna, en hagnaður félagsins nam 1,7 milljörðum króna á síðasta ári. Kaupfélagið á FISK-Seafood, sem er fimmta stærsta útgerð á Íslandi, 10 prósent í Mjólkursamsölunni og fleiri eignir. 27.9.2014 10:00
Milljónir í eingreiðslur til forstjóra ríkisfyrirtækja Forstöðumenn ríkisfyrirtækja fengu samtals rúma 31 milljón í eingreiðslu eftir að laun þeirra höfðu verið lækkuð árið 2010. Úrskurðir kjararáðs um lækkunina voru umdeildir og óskuðu stjórnir eftir lögfræðiálitum. 27.9.2014 00:01
Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26.9.2014 19:30
Kynna niðurstöður forvals á Keflavíkurflugvelli í næstu viku Isavia segir að fyllsta jafnræðis hafi verið gætt í forvali vegna útleigu verslunar- og veitingarrýma á Keflavíkurvelli. 26.9.2014 19:24
Mesta aukning kortaveltu í skoðunarferðum Erlend greiðslukortavelta hér á landi var sautján milljarðar króna í ágúst, sem er sú næst mesta sem orðið hefur í einum mánuði. 26.9.2014 15:13
Tvísköttunarsamningur við Albaníu undirritaður Samningur milli Íslands og Albaníu hefur verið undirritaður til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. 26.9.2014 14:24
Tímabundnar ívilnanir vegna byggingar sólarkísilverksmiðju Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. 26.9.2014 13:24
Síminn bauð ekki í réttinn að Meistaradeild Evrópu Frestur til að skila inn tilboðum rann út á mánudag. 26.9.2014 10:35
Grindvíkingar afþakka 62 metra háa vindmyllu Skipulags- og umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar hafnaði á fundi sínum á dögunum erindi orkufyrirtækisins Biokraft um uppsetningu vindmyllu. 26.9.2014 10:16
Hátíð og mikið partí Íslenska sjávarútvegssýningin hófst gær en hún er nú haldin í ellefta sinn. Þar er margt að sjá eins og blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins fengu að kynnast. 26.9.2014 08:00
Hagnaðurinn aðeins innan við eitt prósent af veltu Mjólkursamsalan ehf. er í eigu tveggja fyrirtækja. 26.9.2014 07:00
Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26.9.2014 07:00
Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25.9.2014 21:35
Fá ekki rými í Leifsstöð: Kaupmenn ætla með málið fyrir dómstóla Eigendur fyrirtæksins Drífu ehf, sem rekur verslanir sem selja fatnað undir merkinu Icewear, ætla að leita til dómsstóla eftir að kæru fyrirtækisins sem sneri að samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð var vísað frá af kærunefnd útboðsmála. 25.9.2014 16:11
Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring. 25.9.2014 13:17
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25.9.2014 12:48
Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir. 25.9.2014 11:18
Vísitala neysluverðs lækkar Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,7 stig og lækkaði um 0,43 prósent. 25.9.2014 10:15
Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017. 25.9.2014 07:15
„Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25.9.2014 07:00
Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24.9.2014 19:14
Breytingar gerðar á stjórn Íslandsbanka Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íslandsbanka en Margrét Kristmannsdóttir kemur inn og stjórnarmönnum verður fækkar úr níu í sjö. 24.9.2014 17:32
Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Seðlabanki Íslands mun ekki standa straum af málskostnaði Más Guðmundssonar bankastjóra. 24.9.2014 17:02
Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24.9.2014 12:01
Vísitala veiðigjalda Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins. 24.9.2014 11:00
Fimm dagar og 630 þúsund krónur Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni. 24.9.2014 11:00
Atvinnuleysi 4,7 prósent í ágúst Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4 prósent frá ágúst 2013 til ágúst 2014. 24.9.2014 10:54
Björgvin framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka Hann mun stýra nýju sviði sem sett var á fót í samræmi við stefnuáherslur bankans. 24.9.2014 10:46