Fleiri fréttir

Vinna til verðlauna fyrir samfélagmiðlaherferð

Landkynningarverkefnið Ísland – allt árið / Inspired by Iceland hefur unnið til Skifties verðlauna í flokknum nýstárleg notkun samfélagsmiðla fyrir markaðsherferðina Share the Secret.

Eyjólfur til Eikar

Eyjólfur Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útleigu- og rekstrarsviðs hjá Eik fasteignafélagi.

Viðskipti við Rússa ganga sinn vanagang

Spár um mikil áhrif af innflutningsbanni Rússa á vöruinnflutning frá Noregi og Evrópusambandsríkjunum á verðmyndun íslensks sjávarfangs til hækkunar hafa ekki ræst.

Svipmynd Markaðarins: Eyðir frítímanum í hundinn, golf og te

Andri Árnason, framkvæmdastjóri 1800 ehf., lærði viðskiptafræði við CBS í Kaupmannahöfn og hóf störf hjá fjölskyldufyrirtækinu Miðlun árið 2007. Fjölskyldan rekur einnig Tefélagið sem selur te í búðir og á veitingastaði.

Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum

Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram.

Áhöld um umboðssvik en bankaráð mun ekki aðhafast frekar

Bankaráð Seðlabanka Íslands mun ekki aðhafast frekar í máli Láru Valgerðar Júlíusdóttur fyrrverandi formanns bankaráðsins og Más Guðmundssonar seðlabankastjóra eftir að Már hefur endurgreitt málskostnað sem Seðlabankinn bar í máli hans gegn bankanum.

Milljarða hagnaður skagfirska risans

Eigur Kaupfélags Skagfirðinga nema rúmum 22 milljörðum króna, en hagnaður félagsins nam 1,7 milljörðum króna á síðasta ári. Kaupfélagið á FISK-Seafood, sem er fimmta stærsta útgerð á Íslandi, 10 prósent í Mjólkursamsölunni og fleiri eignir.

Milljónir í eingreiðslur til forstjóra ríkisfyrirtækja

Forstöðumenn ríkisfyrirtækja fengu samtals rúma 31 milljón í eingreiðslu eftir að laun þeirra höfðu verið lækkuð árið 2010. Úrskurðir kjararáðs um lækkunina voru umdeildir og óskuðu stjórnir eftir lögfræðiálitum.

Hátíð og mikið partí

Íslenska sjávarútvegssýningin hófst gær en hún er nú haldin í ellefta sinn. Þar er margt að sjá eins og blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins fengu að kynnast.

Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi

Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring.

Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir

Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir.

Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið

Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017.

„Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“

Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill.

Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi

Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins.

Vísitala veiðigjalda

Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins.

Fimm dagar og 630 þúsund krónur

Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni.

Sjá næstu 50 fréttir