Tímabundnar ívilnanir vegna byggingar sólarkísilverksmiðju Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2014 13:24 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði einnig yfirlýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. Ýmsar tímabundnar ívilnanir fyrir þetta tiltekna verkefni felast í fjárfestingarsamningnum og er þar fyrst og fremst um lægri tekjuskattsprósentu, tryggingargjald og fasteignaskatt að ræða, að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Áætluð ársframleiðsla sólarkísilverksmiðjunnar er um 19.000 tonn. „Beitt verður nýrri aðferð sem byggir á því að bræða kísilmál í fljótandi áli. Reiknað er með að framleiðsla geti hafist á seinni árshelmingi 2016 og að unnt verði að ná fullum afköstum árið 2017. Orkuþörf er áætluð um 60 MW. Engin brennisteins- eða flúorsmengun fylgir framleiðslunni og er útstreymi koltvísýrings áætlað undir 1.000 tonn á ári.“ Í tilkynningunni segir að til þess að efla nýsköpun og þróunarstarf í ál- og kísilvinnslu verði sett á laggirnar þriggja ára áætlun hjá Tækniþróunarsjóði um fjármögnun nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði efnistækni. „Gert er ráð fyrir a.m.k. 50 m.kr. framlagi til verkefna árlega gegn mótframlagi fyrirtækja. Þá mun Nýsköpunarmiðstöð Íslands fjármagna stöðugildi sérfræðings mun m.a. vinna að stofnun þróunarseturs. Markmiðið er að auka þekkingu og stuðla að aukinni verðmætasköpun á sviði efnistækni á Íslandi.“ Fjárfestingarsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og heimildar frá Alþingi. Við sama tilefni undirritaði ráðherra yfirlýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. Ýmsar tímabundnar ívilnanir fyrir þetta tiltekna verkefni felast í fjárfestingarsamningnum og er þar fyrst og fremst um lægri tekjuskattsprósentu, tryggingargjald og fasteignaskatt að ræða, að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Áætluð ársframleiðsla sólarkísilverksmiðjunnar er um 19.000 tonn. „Beitt verður nýrri aðferð sem byggir á því að bræða kísilmál í fljótandi áli. Reiknað er með að framleiðsla geti hafist á seinni árshelmingi 2016 og að unnt verði að ná fullum afköstum árið 2017. Orkuþörf er áætluð um 60 MW. Engin brennisteins- eða flúorsmengun fylgir framleiðslunni og er útstreymi koltvísýrings áætlað undir 1.000 tonn á ári.“ Í tilkynningunni segir að til þess að efla nýsköpun og þróunarstarf í ál- og kísilvinnslu verði sett á laggirnar þriggja ára áætlun hjá Tækniþróunarsjóði um fjármögnun nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði efnistækni. „Gert er ráð fyrir a.m.k. 50 m.kr. framlagi til verkefna árlega gegn mótframlagi fyrirtækja. Þá mun Nýsköpunarmiðstöð Íslands fjármagna stöðugildi sérfræðings mun m.a. vinna að stofnun þróunarseturs. Markmiðið er að auka þekkingu og stuðla að aukinni verðmætasköpun á sviði efnistækni á Íslandi.“ Fjárfestingarsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og heimildar frá Alþingi. Við sama tilefni undirritaði ráðherra yfirlýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent