Fleiri fréttir

Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld.

„Hvað ætlið þið að segja við FME?“

"I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans.

Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni

Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög.

Nýir starfsmenn Icelandic Group

Andrés Björnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður flutningamála og gæðastjórnunar og Árni Þór Snorrason og Helga Franklínsdóttir hafa verið ráðin í Gæðaeftirlit fyrirtækisins.

„Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“

Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum.

MS sektað um 370 milljónir króna

Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu.

13 milljarða umboðssvik: Ítreka sakleysi sitt

Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara á hendur Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni og Sigríði Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi stjórnenda Landsbanka Íslands, hófst í Héraðdómi Reykavíkur í morgun.

Svipmynd Markaðarins: Hleypur ekki heldur leggur fyrr af stað

Teitur Björn Einarsson var ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra í ágúst síðastliðnum. Hann starfaði áður á lögmannsstofunum OPUS og LOGOS. Teitur er uppalinn á Flateyri og segir stjórnmál vera sitt aðaláhugamál.

Réttað yfir Elínu og Sigurjóni í dag

Aðalmeðferð í máli tveggja fyrrverandi stjórnenda Landsbankans, sem ákærðir eru fyrir umboðssvik, hefst við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag.

Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6

Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum.

Matarkarfan hækkar um 21.000 krónur

Rannsóknasetur verslunarinnar hefur sent frá sér nýja útreikninga vegna hækkunar virðisaukaskatts, niðurfellingu sykurskatts og hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á útgjöld heimilanna.

Árdís nýr regluvörður hjá Eik

Árdís Ethel Hrafnsdóttir hefur verið ráðin regluvörður Eikar fasteignafélags hf. Árdís er lögfræðingur félagsins og hefur gegnt því starfi frá byrjun þessa árs.

Fyrstu Airbnb-íbúðunum lokað

Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda.

Íslensk getspá til ENNEMM

Íslensk getspá og Íslenskar getraunir hafa samið við auglýsingastofuna ENNEMM um framleiðslu auglýsinga og kynningarefnis félaganna.

Sjá næstu 50 fréttir