Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Kristján Már Unnarsson skrifar 28. september 2014 19:15 Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar. Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Sjá meira
Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar.
Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Sjá meira
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26