Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Kristján Már Unnarsson skrifar 28. september 2014 19:15 Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar. Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar.
Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26