Fleiri fréttir

Guðmundur í Brimi ætlar að stefna Elliða

"Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum verður stefnt fyrir rógburð og tilraun til að sverta mannorð,“ segir Guðmundur Kristjánsson oft kenndur við Brim í tilkynningu til fréttastofu.

Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi

„Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni.

Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku

Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær.

Eigið fé OR hefur tvöfaldast

Eigið fé Orkuveitu Reykjavikur hefur tvöfaldast frá árinu 2009 og nemur nú 83,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri fyrirtækisins sem staðfest var af stjórn og forstjóra í morgun. Hagnaður Orkuveitusamstæðunnar á fyrri helmingi ársins nam 3,8 milljörðum króna og rekstrar-hagnaður (EBIT) var 7,5 milljarðar króna.

Menn önduðu léttar í Seðlabankanum

Óvissu um lögmæti verðtryggingar hefur að miklu leyti verið eytt með dómi EFTA-dómstólsins og niðurstaðan er jákvæð fyrir fjármálastöðugleika í landinu, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri.

Ekki forsenda til íhlutunar

Samkeppniseftirlitið segir að samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf. hafi ekki skaðleg áhrif á samkeppni eða fjölræði og fjölbreytni í fjölmiðlum.

Beint flug frá Japan til Íslands

Japan Airlines flýgur sex ferðir frá borgunum Osaka og Tokyo til Keflavíkurflugvallar í ágúst og september en þetta kemur fram í tilkynningu frá Isiavia.

CCP tapar 2,7 milljörðum króna

Tap tölvuleikjaframleiðandans CCP eftir skatta nam 22,8 milljónum Bandaríkjadala á fyrri helmingi ársins, eða 2670 milljónum króna. Hagnaður í fyrra nam 318 þúsund dölum eða 37 milljónum króna.

Verðtryggingin heldur

Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum.

Vilja opna stað í Leifsstöð

Eigendur Joe and the Juice á Íslandi hafa óskað eftir veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þeir undirbúa sig nú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, undir samningaviðræður við Isavia sem rekur Keflavíkurflugvöll. Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir eru stærstu eigendur fyrirtækisins.

Varað við tvöföldu verðkerfi á Akureyri

Neytendastofa kannaði mun á hilluverði og kassaverði á Akureyri í sumar. Gerðar voru athugasemdir hjá fimm af átta matvöruverslunum. "Munum sjá til þess að hver einasta vara sé rétt verðmerkt,“ segir verslunarstjóri Nettó á Glerártorgi.

Vona að kísilverin bjargi fjárhag Reykjaneshafnar

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ binda vonir við að kísilmálmverksmiðjurnar sem eiga að rísa í Helguvík geti snúið rekstri Reykjaneshafnar við. Fyrirtækið skuldar 7,3 milljarða. United Silicon fær 50% afslátt af fasteignaskatti.

Dómur fellur á morgun: Gæti toppað leiðréttinguna

Doktor í Evrópurétti segir að komist EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að tenging fasteignalána við vísitölu neysluverðs sé ólögmæt geti það haft í för með sér meiri leiðréttingar slíkra lána en aðgerðir ríkisstjórnarinnar feli í sér.

Hagnaður HB Granda minnkaði um þriðjung

Hagnaður HB Granda á fyrri helmingi ársins nam 10,6 milljónum evra, eða 1632 milljónum króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi sem var samþykktur á stjórnarfundi í morgun. Hagnaðurinn á fyrri helmingi ársins í fyrra nam hins vegar 2495 milljónum króna. Þetta þýðir að hagnaður HB Granda hefur lækkað um 863 milljónir króna eða um 34%.

Hagnaður Regins eykst um 40% milli ára

Reginn fasteignafélag hagnaðist um 750 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður félagsins á fyrstu sex mánuðum 2013 nam 534 milljónum og jókst því um rúm 40 prósent milli ára.

IGS segir upp 40 manns

IGS Ground Services, dótturfélag Icelandair Group, hefur sagt upp um 20 manns sem vinna við veitingarekstur í Leifsstöð.

Fjórar jafningjaleigur á Íslandi

Fjórir aðilar eru á markaðnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferðamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuð á leigusíður eins og Airbnb sem hefur milligöngu um leigu íbúðarhúsnæðis.

IKEA lækkar verð á húsbúnaði

Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að meðaltal lækkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugþúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miðað við viðskipti undanfarin ár.

Hollenski seðlabankinn selur allar Icesave kröfur

Hollenski seðlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í þrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seðlabankans í morgun. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við hollenska fjármálaráðuneytið.

Hundraða milljarða hagsmunir í húfi

EFTA-dómstóllinn kveður á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um það hvort verðtrygging fasteignalána sé lögmæt. Heildarupphæð verðtryggðra lána á Íslandi eru 1.500 milljarðar króna.

Hagnaður álversins á Grundartanga um 3,2 milljarðar

Hagnaður af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Árið 2012 skilaði reksturinn jákvæðri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og dróst hagnaðurinn því saman um 41 prósent milli ára.

Sjá næstu 50 fréttir