Fleiri fréttir Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. 26.8.2014 10:15 Erlend kortavelta á Íslandi aldrei meiri Greiðslukortavelta ferðamanna var 18,3 milljarðar í júlí. Íslendingar sækja mun frekar í ferðalög til útlanda. 26.8.2014 10:01 Meiri velta í vændisstarfsemi á Íslandi en í Svíþjóð Velta ólöglegrar starfsemi á borð við vændi, fíkniefni, smygl og heimabrugg er talin nema að meðaltali 6,6 milljörðum króna á ári hverju. Starfsemin verður framvegis tekin með í þjóðhagsreikninga Hagstofu Íslands. 26.8.2014 08:46 Kostnaður vegna rannsóknarnefnda 1400 milljónir Skattgreiðendur eiga betra skilið, segir varaformaður fjárlaganefndar 25.8.2014 18:39 Bruninn kostaði Sjóvá 232 milljónir Bruninn í Skeifunni í júlí kostaði Sjóvá 232 milljónir króna fyrir tekjuskatt. Þetta kemur fram í hálfsársuppgjöri félagsins, sem birt var í dag. 25.8.2014 17:50 Smurstöðin fyllir í skarð Munnhörpunnar Nýi veitingastaðurinn mun leggja áherlsu á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði 25.8.2014 17:31 Kostnaður við rannsóknarskýrslur 1,5 milljarðar Karl Garðarsson segir kostnaðinn við rannsóknarskýrslur Alþingis kominn út úr öllu korti. Setja verði skýran ramma um rannsóknarnefndir þingsins hvað varðar umfang og kostnað. 25.8.2014 14:44 Metanráðstefna á Íslandi Umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson mun opna ráðstefnuna með ávarpi kl. 10:30 á miðvikudagsmorgun. 25.8.2014 11:27 Almar nýr framkvæmdastjóri SI Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar til Samtaka Iðnaðarins. 25.8.2014 10:21 Keypti þriðjungshlut í Kosmos og Kaos Bandaríska fyrirtækið UENO LLC, sem kemur að hönnun vefsíðna á borð við Google og Youtube, hefur keypt þriðjungshlut í íslenska vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos & Kaos. 25.8.2014 08:00 Svipmynd Markaðarins: Byrjaði hjá bílaleigunni fyrir 37 árum Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, var fjórtán ára gamall þegar hann hóf að vinna hjá fyrirtækinu við að dæla bensíni og þrífa bíla. Hann segir sumarið hafa gengið vel og bókanir í takt við áætlanir. 23.8.2014 09:00 Launavísitala hækkar í júlí Áhrifa kjarasamninga við opinbera starfsmenn gætir. Vísitala kaupmáttar launa fer hækkandi. 23.8.2014 09:00 Hagnaður SS jókst um 11% milli ára Fyrirtækið segist gera ráð fyrir áframhaldandi neikvæðum áhrifum af vaxandi innflutningi á kjöti. 22.8.2014 14:41 Fjórar ískaldar hetjur hjá Advania tóku ísfötuáskorun Styrktu með því MND félagið 22.8.2014 14:09 Fyrrverandi fjármálaráðherra styður breytingar á VSK kerfinu Oddný G. Harðardóttir segir bilið milli neðra og efra þreps virðisaukaskatts of breitt. Mæta þurfi hækkun neðra þrepsins með víðtækum mótvægisaðgerðum. 22.8.2014 14:07 Sparnaður stefnir loðnuvertíðinni í voða Útlit er fyrir að Hafrannsóknarstofnun Íslands fari ekki í loðnumælingarleiðangur í haust vegna fjárskorts. 22.8.2014 14:00 Vísi stefnt fyrir Félagsdóm Starfsgreinasambandið telur að útgerðinni hafi verið óheimilt að senda starfsmenn heim án launa. 22.8.2014 10:30 Gunnar fær hálfri milljón meira en borgarstjóri Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar eru launahæsti bæjarstjóri landsins með 1,8 milljón króna í mánaðarlaun. Hann er hálfri milljón króna launahærri á mánuði en borgarstjóri. 22.8.2014 10:02 Íslandsbanki hagnast um 6,4 milljarða á öðrum ársfjórðungi Hagnaður bankans á fyrri helmingi ársins nam því 14,7 milljörðum miðað við 11,2 milljarða á sama tíma 2013. 22.8.2014 09:44 Iðngreinar sækja í sig veðrið Iðnmenntaðir eru aðeins níu prósent af þeim sem voru skráðir atvinnulausir í júlí og fleiri nemendur skrá sig í íðnnám fyrir veturinn. 22.8.2014 07:00 Efla lestur með því að afnema virðisaukaskatt á bækur Bókaútgefendur segja leiðina að markmiði menntamálaráðherra um aukna lestrarfærni barna vera afnám virðisaukaskatts af bókum, en alls ekki hækkun. Útgáfa á barnabókum á í vök að verjast vegna framboðs á annarri afþreyingu. 22.8.2014 07:00 Hagnaður Landsbankans 14,9 milljarðar á fyrri hluta ársins Bankinn hefur þegar greitt 20 milljarða í arð og 7 milljarða króna í skatt. 21.8.2014 19:30 Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarða Hagnaður bankans minnkar um 4 prósent milli ára. Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða með ágætum, segir Steinþór Pálsson bankastjóri. 21.8.2014 17:31 Fleiri lykilmönnum sagt upp hjá Wow Tómasi Ingasyni og Arnari Má Arnþórssyni, framkvæmdastjórum félagsins, var sagt upp störfum í gær eftir aðeins nokkra mánuði í starfi. 21.8.2014 15:11 Jón náði kjöri í stjórn N1 Jón er fæddur árið 1978 og starfar í dag sem starfsmaður sérhæfðra fjárfestinga hjá GAM Management hf. 21.8.2014 12:00 Tekjur af sjónvarpi aukast Tekjur Vodafone af sjónvarpi halda áfram að hækka. Þetta kom fram á kynningarfundi fyrir uppgjör Vodafone á öðrum ársfjórðungi, en fundurinn fór fram í morgun. 21.8.2014 10:21 Áform Norðuráls í Helguvík hafa ekki breyst Seðlabankinn gerir ekki lengur ráð fyrir að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík hefjist á næstu þremur árum. Fyrirtækið vill klára verkefnið sem fyrst og stefnir enn að 270 þúsund tonna álveri. Hefur þegar kostað 15 milljarða króna. 21.8.2014 09:00 Hagnaður HS Veitna eykst um 35 milljónir Heildarhagnaður HS Veitna hf. á fyrri hluta ársins nam 351 milljón króna og jókst um 35 milljónir frá fyrri árshelmingi 2013. 21.8.2014 07:00 Föroya bjór á námskrá Bjórskólans „Ég er sannfærður um að við leiðum þetta til lykta í bróðerni með frændum okkar frá Færeyjum," segir forstjóri Ölgerðarinnar. 20.8.2014 17:19 Hagnaður Vodafone jókst um 1% Rekstur Vodafone á öðrum ársfjórðungi skilaði 210 milljóna króna hagnaði. Forstjóraskiptin í maí kostuðu fyrirtækið 53 milljónir króna. 20.8.2014 17:19 Skrifaði bréf til Föroya bjór: „Ég hef sent harðorðari bréf en þetta" Páll Rúnar M. Kristjánsson segir að krafa Ölgerðarinnar sé ekki endilega að taka færeyska bjórinn af markaði. „Það má vel hugsa sér þá lausn að báðir aðilar geti verið á markaði í óbreyttri mynd. Það er samt erfitt að spá fyrir um framhaldið." 20.8.2014 16:35 Rafræn ársskýrsla tilnefnd til verðlauna Rafræn ársskýrsla Landsvirkjunar hefur verið tilnefnd til verðlauna í hinni alþjóðlegu og virtu Digital Communication Awards keppni, í flokki rafrænna ársskýrslna 20.8.2014 13:52 Keypt gjaldeyri sem nemur 3 prósentum af landsframleiðslu Seðlabankastjóri segir gjaldeyriskaup hafa komið í veg fyrir verulega gengishækkun krónunnar. 20.8.2014 13:06 Rekur 110 ára fjölskyldufyrirtæki Verslunin Fálkinn fagnar 110 ára afmæli sínu í ár. Fyrirtækið er eitt elsta fyrirtæki á Íslandi í dag og hefur alltaf verið rekið á sömu kennitölunni. Fálkinn hefur þróast töluvert langt frá uppruna sínum því upphaflega sinntu starfsmenn hans reiðhjólaviðgerðum. 20.8.2014 12:00 Harkaleg viðbrögð gagnvart Icelandair Markaðsverð Icelandair hefur lækkað um 2,9 milljarða frá því á mánudag og er sú lækkun rakin til frétta af yfirvofandi eldgosi í Bárðarbungu. Þessi viðbrögð komu greinendum á markaði á óvart. 20.8.2014 11:24 Lítið um stórar Hollywood-sprengjur Verkefnum í tengslum við tökur erlendra kvikmyndavera hér á landi hefur fækkað þegar miðað er við árin 2012 og 2013. Pegasus, TrueNorth og Sagafilm hafa aðallega komið að gerð erlendra sjónvarpsþátta. 20.8.2014 10:00 Afköst verksmiðju Carbon Recycling þrefaldast fyrir lok árs Unnið er að stækkun metanólverksmiðju Carbon Recycling International í Svartsengi við Grindavík. 20.8.2014 09:30 Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir 20.8.2014 08:44 Veltir því upp hvort útgerðin eigi að sinna rannsóknunum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍU, segir í aðsendri grein í Markaðinum í dag að sú spurning vakni hvort haf- og fiskirannsóknum á Íslandsmiðum gæti verið betur komið á hendi sjávarútvegsfyrirtækjanna sjálfra gegn lækkun veiðigjalda. 20.8.2014 07:30 Færeyski bjórrisinn svarar Ölgerðinni fullum hálsi „Málatilbúnaður þeirra stendur á brauðfótum,“ segir Einar Waag hjá Föroya bjór í samtali við Vísi. 19.8.2014 16:35 Styttist í lækkun höfuðstóls húsnæðislána Frestur til að sækja um lækkun höfuðstóls húsnæðislána rennur út 1. september. Fólk gæti farið að sjá lækkun afborgana fyrir áramót. 19.8.2014 15:58 Landsbréf hagnast um 75 milljónir króna Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, sem er í eigu Landsbankans, á fyrri hluta ársins nam 75 milljónum króna og jókst um 22 milljónir frá fyrri árshelmingi 2013. 19.8.2014 15:56 MP banki verðlaunaður fyrir eignastýringu sína Breska fjármálatímaritið World Finance hefur valið MP banka fremstan í flokki á sviði eignastýringar á Íslandi 2014. 19.8.2014 13:14 Íslenskur 50 króna seðill seldist á 2,2 milljónir Mikil eftirspurn eftir íslenskum seðlum í Bandaríkjunum 19.8.2014 12:20 Lætur af störfum eftir níu mánuði í starfi Kristrún Heimisdóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins samkvæmt samkomulagi við stjórn samtakanna. 19.8.2014 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. 26.8.2014 10:15
Erlend kortavelta á Íslandi aldrei meiri Greiðslukortavelta ferðamanna var 18,3 milljarðar í júlí. Íslendingar sækja mun frekar í ferðalög til útlanda. 26.8.2014 10:01
Meiri velta í vændisstarfsemi á Íslandi en í Svíþjóð Velta ólöglegrar starfsemi á borð við vændi, fíkniefni, smygl og heimabrugg er talin nema að meðaltali 6,6 milljörðum króna á ári hverju. Starfsemin verður framvegis tekin með í þjóðhagsreikninga Hagstofu Íslands. 26.8.2014 08:46
Kostnaður vegna rannsóknarnefnda 1400 milljónir Skattgreiðendur eiga betra skilið, segir varaformaður fjárlaganefndar 25.8.2014 18:39
Bruninn kostaði Sjóvá 232 milljónir Bruninn í Skeifunni í júlí kostaði Sjóvá 232 milljónir króna fyrir tekjuskatt. Þetta kemur fram í hálfsársuppgjöri félagsins, sem birt var í dag. 25.8.2014 17:50
Smurstöðin fyllir í skarð Munnhörpunnar Nýi veitingastaðurinn mun leggja áherlsu á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði 25.8.2014 17:31
Kostnaður við rannsóknarskýrslur 1,5 milljarðar Karl Garðarsson segir kostnaðinn við rannsóknarskýrslur Alþingis kominn út úr öllu korti. Setja verði skýran ramma um rannsóknarnefndir þingsins hvað varðar umfang og kostnað. 25.8.2014 14:44
Metanráðstefna á Íslandi Umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson mun opna ráðstefnuna með ávarpi kl. 10:30 á miðvikudagsmorgun. 25.8.2014 11:27
Almar nýr framkvæmdastjóri SI Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar til Samtaka Iðnaðarins. 25.8.2014 10:21
Keypti þriðjungshlut í Kosmos og Kaos Bandaríska fyrirtækið UENO LLC, sem kemur að hönnun vefsíðna á borð við Google og Youtube, hefur keypt þriðjungshlut í íslenska vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos & Kaos. 25.8.2014 08:00
Svipmynd Markaðarins: Byrjaði hjá bílaleigunni fyrir 37 árum Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, var fjórtán ára gamall þegar hann hóf að vinna hjá fyrirtækinu við að dæla bensíni og þrífa bíla. Hann segir sumarið hafa gengið vel og bókanir í takt við áætlanir. 23.8.2014 09:00
Launavísitala hækkar í júlí Áhrifa kjarasamninga við opinbera starfsmenn gætir. Vísitala kaupmáttar launa fer hækkandi. 23.8.2014 09:00
Hagnaður SS jókst um 11% milli ára Fyrirtækið segist gera ráð fyrir áframhaldandi neikvæðum áhrifum af vaxandi innflutningi á kjöti. 22.8.2014 14:41
Fyrrverandi fjármálaráðherra styður breytingar á VSK kerfinu Oddný G. Harðardóttir segir bilið milli neðra og efra þreps virðisaukaskatts of breitt. Mæta þurfi hækkun neðra þrepsins með víðtækum mótvægisaðgerðum. 22.8.2014 14:07
Sparnaður stefnir loðnuvertíðinni í voða Útlit er fyrir að Hafrannsóknarstofnun Íslands fari ekki í loðnumælingarleiðangur í haust vegna fjárskorts. 22.8.2014 14:00
Vísi stefnt fyrir Félagsdóm Starfsgreinasambandið telur að útgerðinni hafi verið óheimilt að senda starfsmenn heim án launa. 22.8.2014 10:30
Gunnar fær hálfri milljón meira en borgarstjóri Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar eru launahæsti bæjarstjóri landsins með 1,8 milljón króna í mánaðarlaun. Hann er hálfri milljón króna launahærri á mánuði en borgarstjóri. 22.8.2014 10:02
Íslandsbanki hagnast um 6,4 milljarða á öðrum ársfjórðungi Hagnaður bankans á fyrri helmingi ársins nam því 14,7 milljörðum miðað við 11,2 milljarða á sama tíma 2013. 22.8.2014 09:44
Iðngreinar sækja í sig veðrið Iðnmenntaðir eru aðeins níu prósent af þeim sem voru skráðir atvinnulausir í júlí og fleiri nemendur skrá sig í íðnnám fyrir veturinn. 22.8.2014 07:00
Efla lestur með því að afnema virðisaukaskatt á bækur Bókaútgefendur segja leiðina að markmiði menntamálaráðherra um aukna lestrarfærni barna vera afnám virðisaukaskatts af bókum, en alls ekki hækkun. Útgáfa á barnabókum á í vök að verjast vegna framboðs á annarri afþreyingu. 22.8.2014 07:00
Hagnaður Landsbankans 14,9 milljarðar á fyrri hluta ársins Bankinn hefur þegar greitt 20 milljarða í arð og 7 milljarða króna í skatt. 21.8.2014 19:30
Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarða Hagnaður bankans minnkar um 4 prósent milli ára. Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða með ágætum, segir Steinþór Pálsson bankastjóri. 21.8.2014 17:31
Fleiri lykilmönnum sagt upp hjá Wow Tómasi Ingasyni og Arnari Má Arnþórssyni, framkvæmdastjórum félagsins, var sagt upp störfum í gær eftir aðeins nokkra mánuði í starfi. 21.8.2014 15:11
Jón náði kjöri í stjórn N1 Jón er fæddur árið 1978 og starfar í dag sem starfsmaður sérhæfðra fjárfestinga hjá GAM Management hf. 21.8.2014 12:00
Tekjur af sjónvarpi aukast Tekjur Vodafone af sjónvarpi halda áfram að hækka. Þetta kom fram á kynningarfundi fyrir uppgjör Vodafone á öðrum ársfjórðungi, en fundurinn fór fram í morgun. 21.8.2014 10:21
Áform Norðuráls í Helguvík hafa ekki breyst Seðlabankinn gerir ekki lengur ráð fyrir að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík hefjist á næstu þremur árum. Fyrirtækið vill klára verkefnið sem fyrst og stefnir enn að 270 þúsund tonna álveri. Hefur þegar kostað 15 milljarða króna. 21.8.2014 09:00
Hagnaður HS Veitna eykst um 35 milljónir Heildarhagnaður HS Veitna hf. á fyrri hluta ársins nam 351 milljón króna og jókst um 35 milljónir frá fyrri árshelmingi 2013. 21.8.2014 07:00
Föroya bjór á námskrá Bjórskólans „Ég er sannfærður um að við leiðum þetta til lykta í bróðerni með frændum okkar frá Færeyjum," segir forstjóri Ölgerðarinnar. 20.8.2014 17:19
Hagnaður Vodafone jókst um 1% Rekstur Vodafone á öðrum ársfjórðungi skilaði 210 milljóna króna hagnaði. Forstjóraskiptin í maí kostuðu fyrirtækið 53 milljónir króna. 20.8.2014 17:19
Skrifaði bréf til Föroya bjór: „Ég hef sent harðorðari bréf en þetta" Páll Rúnar M. Kristjánsson segir að krafa Ölgerðarinnar sé ekki endilega að taka færeyska bjórinn af markaði. „Það má vel hugsa sér þá lausn að báðir aðilar geti verið á markaði í óbreyttri mynd. Það er samt erfitt að spá fyrir um framhaldið." 20.8.2014 16:35
Rafræn ársskýrsla tilnefnd til verðlauna Rafræn ársskýrsla Landsvirkjunar hefur verið tilnefnd til verðlauna í hinni alþjóðlegu og virtu Digital Communication Awards keppni, í flokki rafrænna ársskýrslna 20.8.2014 13:52
Keypt gjaldeyri sem nemur 3 prósentum af landsframleiðslu Seðlabankastjóri segir gjaldeyriskaup hafa komið í veg fyrir verulega gengishækkun krónunnar. 20.8.2014 13:06
Rekur 110 ára fjölskyldufyrirtæki Verslunin Fálkinn fagnar 110 ára afmæli sínu í ár. Fyrirtækið er eitt elsta fyrirtæki á Íslandi í dag og hefur alltaf verið rekið á sömu kennitölunni. Fálkinn hefur þróast töluvert langt frá uppruna sínum því upphaflega sinntu starfsmenn hans reiðhjólaviðgerðum. 20.8.2014 12:00
Harkaleg viðbrögð gagnvart Icelandair Markaðsverð Icelandair hefur lækkað um 2,9 milljarða frá því á mánudag og er sú lækkun rakin til frétta af yfirvofandi eldgosi í Bárðarbungu. Þessi viðbrögð komu greinendum á markaði á óvart. 20.8.2014 11:24
Lítið um stórar Hollywood-sprengjur Verkefnum í tengslum við tökur erlendra kvikmyndavera hér á landi hefur fækkað þegar miðað er við árin 2012 og 2013. Pegasus, TrueNorth og Sagafilm hafa aðallega komið að gerð erlendra sjónvarpsþátta. 20.8.2014 10:00
Afköst verksmiðju Carbon Recycling þrefaldast fyrir lok árs Unnið er að stækkun metanólverksmiðju Carbon Recycling International í Svartsengi við Grindavík. 20.8.2014 09:30
Veltir því upp hvort útgerðin eigi að sinna rannsóknunum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍU, segir í aðsendri grein í Markaðinum í dag að sú spurning vakni hvort haf- og fiskirannsóknum á Íslandsmiðum gæti verið betur komið á hendi sjávarútvegsfyrirtækjanna sjálfra gegn lækkun veiðigjalda. 20.8.2014 07:30
Færeyski bjórrisinn svarar Ölgerðinni fullum hálsi „Málatilbúnaður þeirra stendur á brauðfótum,“ segir Einar Waag hjá Föroya bjór í samtali við Vísi. 19.8.2014 16:35
Styttist í lækkun höfuðstóls húsnæðislána Frestur til að sækja um lækkun höfuðstóls húsnæðislána rennur út 1. september. Fólk gæti farið að sjá lækkun afborgana fyrir áramót. 19.8.2014 15:58
Landsbréf hagnast um 75 milljónir króna Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, sem er í eigu Landsbankans, á fyrri hluta ársins nam 75 milljónum króna og jókst um 22 milljónir frá fyrri árshelmingi 2013. 19.8.2014 15:56
MP banki verðlaunaður fyrir eignastýringu sína Breska fjármálatímaritið World Finance hefur valið MP banka fremstan í flokki á sviði eignastýringar á Íslandi 2014. 19.8.2014 13:14
Íslenskur 50 króna seðill seldist á 2,2 milljónir Mikil eftirspurn eftir íslenskum seðlum í Bandaríkjunum 19.8.2014 12:20
Lætur af störfum eftir níu mánuði í starfi Kristrún Heimisdóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins samkvæmt samkomulagi við stjórn samtakanna. 19.8.2014 09:38