Fleiri fréttir

Boðar endurnýjun skipaflota Eimskips

Lagarfoss, nýjasta skipið í flota Eimskipafélagsins, kom í fyrsta sinn í Reykjavíkurhöfn í dag. Forstjóri Eimskips boðar endurnýjun á skipaflota félagsins.

Nýr Seðlabankastjóri kynntur í dag

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjáramálaráðherra, mun tilkynna eftir hádegi í dag hver muni skipa embætti Seðlabankastjóra næstu fimm árin samkvæmt heimildum fréttastofu.

Samningarnir voru alltaf ólöglegir

"Ásýndin sem er verið að reyna að skapa er sú að eitthvað sé að í Seðlabankanum. Ég kannast ekki við það. Ég þekki þennan leik,“ segir viðmælandi Fréttablaðsins hjá Seðlabankanum sem vill ekki koma fram undir nafni vegna umræðu um stöðu lífeyristryggingarsamninga.

Vilja auka tengsl frumkvöðla og fjárfesta

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri frumkvöðlasetursins Klak Innovit, segir að enn vanti upp á fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum sem var í fyrra um 700 milljónir en þurfi að vera nær 3 milljörðum.

Atvinnuleysi minnkar

Á öðrum ársfjórðungi voru að meðaltali 11.300 manns án vinnu og í atvinnuleit.

Vill byggja húsnæði fyrir Krónuna í Hafnarfirði

Eigandi Kaupáss vill reisa 2.300 fermetra verslunarhúsnæði við Flatahraun í Hafnarfirði og opna þar nýja Krónuverslun. Öðrum fyrirtækjum verður boðin aðstaða í húsinu undir smærri verslanir.

Hefur efasemdir um innistæðutryggingu og segir hana veita falskt öryggi

Þrýstingur er á EES-ríkin af hálfu Evrópusambandsins að innleiða tilskipun um innistæðutryggingar í bönkum þar sem sparifjáreigendur njóta verndar að lágmarki 100 þúsund evra, jafnvirði 16 milljóna króna fari banki á hliðina. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar leggst gegn því að tilskipunin verði lögfest því hún veiti falskt öryggi.

Erfiðara að laða hingað erlenda sérfræðinga

Viðskiptaráð Íslands segir Ísland standa höllum fæti í samkeppni við aðrar þjóðir þegar kemur að því að laða hingað sérhæft erlent starfsfólk. Hér hafi ekki verið innleidd lög sem ætlað er að bæta umhverfi erlendra sérfræðinga eins annars staðar á Norðurlöndunum.

Steðji fékk framlengingu á sumrinu

Áfengisverslun ríkisins veitti Brugghúsi Steðja undanþágu til að selja sumarbjór sinn út ágústmánuð í kjölfar frétta af fyrirhuguðum sumarlokum hjá fyrirtækinu.

Aukin sala matar og drykkjar

"Þrátt fyrir að veðurfarið í júlí hafi ekki beinlínis dregið fólk út í grillveislur var samt töluverð aukning í sölu á mat og drykk frá sama mánuði í fyrra.“

Hyggjast selja 37% hlut í Bakkavör

Samkvæmt heimildum Sky News hyggjast Arion banki, og lífeyrissjóðirnir Gildi og Lífeyrissjóður verslunarmanna selja samtals 37% eignarhlut sinn í Bakkavör. Ágúst og Lýður Guðmundssynir hyggjast ekki selja sinn hlut í fyrirtækinu.

Minni velta á fasteignamarkaði

Alls 89 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 1. ágúst til og með 7. ágúst 2014.

Tchenguiz íhugar að stefna Kaupþingi

Kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz, sem breska efnahagsbrotadeildin, SFO, var með til rannsóknar vegna viðskipta hans við íslenska bankann Kaupþing, hefur fengið leyfi dómara til að láta óháð teymi lögfræðinga fara yfir öll skjöl sem tengdust málinu til að athuga hvort grundvöllur sé fyrir því að hann fari í mál vegna misbresta á rannsókninni.

Júllabúð tekur yfir rekstur á Brekku

"Þetta er einhvers konar röð tilviljana. Lífið er víst það sem gerist þegar þú ert að gera önnur plön,“ segir kaupmaðurinn á horninu í Hrísey.

Ný metandæla á Orkunni við Miklubraut

Í dag opnaði Skeljungur nýja metandælu á Orkustöðinni við Miklubraut. Metanið kemur frá Sorpu en framleiðsla þess byggir alfarið á endurnýjanlegri orku.

Sjá næstu 50 fréttir