Fleiri fréttir Metsala á kindakjöti Ekki hefur áður selst jafnmikið kindakjöt í einum mánuði og í október síðastliðnum á þessari öld. 28.11.2013 11:25 Lærdómar hrunsins ræddir Nú stendur yfir morgunfundur Seðlabankans undir yfirskriftinni „Fjármálakreppa á Írlandi og Íslandi: hverjir eru lærdómarnir fimm árum seinna?“ 28.11.2013 10:51 "Íslenskir stjórnmálamenn velja ávallt skammtímalausnir“ Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, gagnrýnir íslenska stjórnmálamenn í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna. 28.11.2013 09:48 Lánum í endurskipulagningu fækkar hjá Íslandsbanka Hlutfall lána í endurskipulagningu (LPA-hlutfall) hjá Íslandsbanka hefur lækkað hratt síðustu misseri og var í lok september komið í 9,8 prósent, að því er fram kemur í uppgjöri sem bankinn birti í gær. 28.11.2013 07:00 Markaðurinn vill lífrænan kjúkling "Markaðurinn hefur áhuga á að kaupa betri vörur hérna heima. Framleiðendur þurfa bara að fara að hlusta á það,“ segir Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar. 28.11.2013 07:00 Gamla Reykjavíkurapótek verður glæsihótel Gert ráð fyrir því að rekstur hefjist næsta sumar. 27.11.2013 22:49 Icelandair í samstarf um loftskip á Norðurslóðum Bandarískur loftskipaframleiðandi og Icelandair Cargo hafa tekið upp samstarf til að kanna hvort ný tegund loftskipa geti orðið raunhæfur kostur í fraktflutningum á Norðurslóðum á næstu árum. 27.11.2013 18:45 Sagafilm til Svíþjóðar Framleiðslufyrirtækið Sagafilm mun opna skrifstofu í Stokkhólmi í Svíþjóð á næsta ári. 27.11.2013 18:30 „Samkeppnin hefur unnið“ Isavia afturkallar kæru vegna aðgangs Wow Air að afgreiðslutímum flugvéla á Keflavíkurflugvelli. Lögmaður Wow Air fagnar málalokunum. 27.11.2013 16:58 Órói á mörkuðum vegna boðaðra skuldaleiðréttinga Töluverður óróleiki hefur verið á mörkuðum í dag sem sumir vilja rekja til að sérfræðingahópur um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána mun á morgun kynna tillögur sínar til ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána. 27.11.2013 15:50 Aukið framlag til forsetaembættisins um 14 milljónir Endurnýja þarf tölvubúnað, bifreiðar, smíða fálkaorður, gera við gestahús og fara til útlanda. 27.11.2013 14:31 Hækkun á húsnæði stærsti áhrifavaldur hækkunar á vísitölu neysluverðs Vísitalan hækkaði um 0,36% milli mánaða í nóvember sem er heldur yfir væntingum. 27.11.2013 13:43 Fjármálaeftirlitið fær ekki styrk til umbótaverkefna Styrkur frá ESB sem koma átti á móti fjárveitingu fellur niður. 27.11.2013 13:32 Tannlæknakostnaður hefur hækkað um 4,6% Hefur aukist verulega undanfarið ár, þrátt fyrir stóraukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum barna á tímabilinu. 27.11.2013 13:22 Kostnaður vegna ríkisstjórnarinnar 340 milljónir Kostnaður vegna nýrrar ríkisstjórnar, fjölgunar ráðherra og aðstoðarmanna eykst um 97 milljónir samkvæmt fjáraukalagafrumvarpi fyrir árið 2013 sem dreift var í gærkvöldi. 27.11.2013 13:12 Innflutt smjör notað vegna söluaukningar innanlands Aukning í sölu á íslensku smjöri, rjóma og ostum í haust er án fordæma, samkvæmt tilkynningu frá Mjólkursamsölunni (MS). Meira en fimmtungssöluaukning er sögð hafa verið á haustmánuðum. 27.11.2013 11:37 Nýtt app sparar 500 vinnustundir á ári Advania hefur hannað öpp sem nýtast fyrirtækjum og stofnunum við að ná hagræða í rekstri og starfsemi. 27.11.2013 11:32 Vísitala neysluverðs hækkar um 0,36% milli mánaða Í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að vísitala neysluverðs hafi hækkað um um 0,36% milli mánaða. 27.11.2013 10:05 Lítillega aukin verðbólga Verðbólga í nóvembermánuði hækkar í 3,7 prósent úr 3,6 prósentum í október. Er þá horft til verðbólgu síðastliðna 12 mánuði. 27.11.2013 09:21 Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 800 milljónir milli ára Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 800 milljónir króna milli ára en bankinn birtir í dag afkomu þriðja ársfjórðungs 2013. 27.11.2013 09:16 Hannar sumarlínuna í desember Guðmundur Jörundsson fatahönnuður er maðurinn á bak við fatamerkið JÖR. Hann er mikill stangveiðimaður og segist lifa fyrir að veiða. 27.11.2013 08:44 Kynnti tvíhliða skráningu Aðstoðarforstjóri Nasdaq OMX fundaði fyrr í vikunni með íslenskum fyrirtækjum. 27.11.2013 08:39 Með jarðvarmaverkefni í 40 löndum Íslensk fyrirtæki og stofnanir vinna við fjölbreytt verkefni á sviði jarðvarmanýtingar í öllum heimsálfum að Suðurskautslandinu undanskildu. 27.11.2013 08:35 Útlánastafli bankanna hefur stækkað á haustdögum Óvíst er hvort hækkandi tölur Seðlabankans um útlán í fjármálakerfinu ráðast af auknum umsvifum í efnahagslífinu eða endurmati á lánum sem bankarnir fengu í arf frá föllnu bönkunum. 27.11.2013 07:00 Opna forritunarsetur í Bandaríkjunum snemma á næsta ári Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, segir þrýst á öran vöxt vegna athygli sem Skema hafi fengið. Forbes benti á Skema sem eitt af tíu áhugaverðustu á árinu. Áherslan sé á opnun í Bandaríkjunum. 27.11.2013 07:00 Skattgreiðendur greiða fyrir 82 af hverjum 100 seldum sætum Rúmlega 82 prósent tekna Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma frá ríki og borg sem þýðir að hið opinbera greiðir fyrir 82 af hverjum 100 sætum á tónleikum hljómsveitarinnar. Miðaverð á tónleikum hlypi á tugum þúsunda króna ef ekki nyti við fjárstuðnings hins opinbera. 26.11.2013 19:45 Útboðslýsing birt í Noregi Atlantic Petroleum hefur birt útboðslýsingu í Noregi. Félagið stefnir að skráningu í Kauphöllina í Ósló og um leið að afskráningu í Kauphöllinni hér. 26.11.2013 18:23 Landsbankinn opnaði vef um sjávarútveg Landsbankinn opnaði nýverið vef um sjávarútveg þar sem fjallað er um þróun verðmætasköpunar í greininni. 26.11.2013 14:36 Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26.11.2013 12:57 Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26.11.2013 12:16 Endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurvallar Isavia og danska fyrirtækið Crisplant A/S undirrituðu samning á fimmtudaginn um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar. 25.11.2013 22:50 Íslendingar óðir í eftirlíkingar af Nike Free Mikið af eftirlíkingum af Nike-skóm eru í umferð á Íslandi, en skórnir hafa notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Starfsmaður hjá Nike- umboðinu á Íslandi segir að ef verðið er of gott til að vera satt sé varan að öllum líkindum ekki ekta. 25.11.2013 19:44 Norska ríkið fær stærri Drekaleyfi en Jan Mayen-samningurinn bauð Þátttaka norskra stjórnvalda í olíuleit á Drekasvæðinu stefnir í að verða mun umfangsmeiri en búast mátti við samkvæmt Jan Mayen-samningnum. 25.11.2013 18:45 Kristrún Heimisdóttir nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Kristrún Heimisdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, hefur verið valin nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 25.11.2013 11:04 Hringiðan hefur sölu á farsímaþjónustu Internetþjónustufyrirtækið Hringiðan og IMC Ísland, sem meðal annars rekur fjarskiptafyrirtækið Alterna, undirrituðu síðastliðinn föstudag samstarfssamning um aðgang Hringiðunnar að dreifikerfi IMC 25.11.2013 08:58 Plain Vanilla í viðræðum við fjárfesta í San Francisco "Bandaríkinhafa tekið mjög vel við sér og Quizup virðist vera á allra vörum núna,” segir Þorsteinn Baldur Friðriksson. 25.11.2013 07:00 Gyðja gjaldþrota Gyðja Collection hefur framleitt skó- og fylgihlutalínur og þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu. 24.11.2013 11:44 Heimsmyndin gæti breyst í kjölfar íslenskrar uppgötvunar Ungur íslenskur vísindamaður og samstarfsfólk hans telja sig hafa dottið niður á aðferð til þess að búa til áburð með einfaldari hætti en áður hefur þekkst. Uppgötvunin gæti valdið breytingum á heimsvísu. 23.11.2013 07:00 EVE Online spilarar gefa fé til hjálparstarfs á Filippseyjum Hjá CCP stendur nú fyrir söfnun til hjálparstarfs í Fillippseyja, spilarar leiksins gefa til söfnunarinnar. 22.11.2013 23:13 Þrjár sterkar samstæður í olíuleit á Drekasvæðinu Norska ríkisstjórnin ákvað í dag að nýta rétt sinn til aðildar að þriðja sérleyfinu á Drekasvæðinu og auka þannig þátttöku sína í olíuleit á íslenska landgrunninu. 22.11.2013 18:45 Segir aðeins lítinn hluta viðskiptavina þurfa á skuldalækkun að halda Endurmat á hlutabréfum og skuldabréfum Landsbankans skýrir um þriðjung af 22 milljarða króna hagnaði Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins að sögn bankastjórans. Hann segir að aðeins lítill hluti viðskiptavina bankans þurfi á meiriháttar skuldaleiðréttingu að halda. 22.11.2013 18:30 Norska ríkisolíufélagið leitar á Drekasvæðinu Norðmenn hafa ákveðið að Petoro, olíufélag norska ríkisins, verði þátttakandi að fjórðungs hlut í þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu. 22.11.2013 15:34 Tekjur Eimskips jukust milli ára á þriðja ársfjórðungi Hagnaður Eimskips dregst saman í nýbirtu árshlutauppgjöri. Á þriðja ársfjórðungi hagnaðist félagið um rúmar fimm milljónir evra, 11,1 prósenti minna en á sama tíma í fyrra. 22.11.2013 14:01 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22.11.2013 13:44 Olíuleit með Íslendingum lögð fyrir Noregskonung Ákvörðun um hvort norsk stjórnvöld auki þátttöku sína í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu verður borin undir Harald Noregskonung á ríkisráðsfundi í konungshöllinni í Osló í dag. 22.11.2013 12:20 Sjá næstu 50 fréttir
Metsala á kindakjöti Ekki hefur áður selst jafnmikið kindakjöt í einum mánuði og í október síðastliðnum á þessari öld. 28.11.2013 11:25
Lærdómar hrunsins ræddir Nú stendur yfir morgunfundur Seðlabankans undir yfirskriftinni „Fjármálakreppa á Írlandi og Íslandi: hverjir eru lærdómarnir fimm árum seinna?“ 28.11.2013 10:51
"Íslenskir stjórnmálamenn velja ávallt skammtímalausnir“ Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, gagnrýnir íslenska stjórnmálamenn í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna. 28.11.2013 09:48
Lánum í endurskipulagningu fækkar hjá Íslandsbanka Hlutfall lána í endurskipulagningu (LPA-hlutfall) hjá Íslandsbanka hefur lækkað hratt síðustu misseri og var í lok september komið í 9,8 prósent, að því er fram kemur í uppgjöri sem bankinn birti í gær. 28.11.2013 07:00
Markaðurinn vill lífrænan kjúkling "Markaðurinn hefur áhuga á að kaupa betri vörur hérna heima. Framleiðendur þurfa bara að fara að hlusta á það,“ segir Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar. 28.11.2013 07:00
Gamla Reykjavíkurapótek verður glæsihótel Gert ráð fyrir því að rekstur hefjist næsta sumar. 27.11.2013 22:49
Icelandair í samstarf um loftskip á Norðurslóðum Bandarískur loftskipaframleiðandi og Icelandair Cargo hafa tekið upp samstarf til að kanna hvort ný tegund loftskipa geti orðið raunhæfur kostur í fraktflutningum á Norðurslóðum á næstu árum. 27.11.2013 18:45
Sagafilm til Svíþjóðar Framleiðslufyrirtækið Sagafilm mun opna skrifstofu í Stokkhólmi í Svíþjóð á næsta ári. 27.11.2013 18:30
„Samkeppnin hefur unnið“ Isavia afturkallar kæru vegna aðgangs Wow Air að afgreiðslutímum flugvéla á Keflavíkurflugvelli. Lögmaður Wow Air fagnar málalokunum. 27.11.2013 16:58
Órói á mörkuðum vegna boðaðra skuldaleiðréttinga Töluverður óróleiki hefur verið á mörkuðum í dag sem sumir vilja rekja til að sérfræðingahópur um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána mun á morgun kynna tillögur sínar til ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána. 27.11.2013 15:50
Aukið framlag til forsetaembættisins um 14 milljónir Endurnýja þarf tölvubúnað, bifreiðar, smíða fálkaorður, gera við gestahús og fara til útlanda. 27.11.2013 14:31
Hækkun á húsnæði stærsti áhrifavaldur hækkunar á vísitölu neysluverðs Vísitalan hækkaði um 0,36% milli mánaða í nóvember sem er heldur yfir væntingum. 27.11.2013 13:43
Fjármálaeftirlitið fær ekki styrk til umbótaverkefna Styrkur frá ESB sem koma átti á móti fjárveitingu fellur niður. 27.11.2013 13:32
Tannlæknakostnaður hefur hækkað um 4,6% Hefur aukist verulega undanfarið ár, þrátt fyrir stóraukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum barna á tímabilinu. 27.11.2013 13:22
Kostnaður vegna ríkisstjórnarinnar 340 milljónir Kostnaður vegna nýrrar ríkisstjórnar, fjölgunar ráðherra og aðstoðarmanna eykst um 97 milljónir samkvæmt fjáraukalagafrumvarpi fyrir árið 2013 sem dreift var í gærkvöldi. 27.11.2013 13:12
Innflutt smjör notað vegna söluaukningar innanlands Aukning í sölu á íslensku smjöri, rjóma og ostum í haust er án fordæma, samkvæmt tilkynningu frá Mjólkursamsölunni (MS). Meira en fimmtungssöluaukning er sögð hafa verið á haustmánuðum. 27.11.2013 11:37
Nýtt app sparar 500 vinnustundir á ári Advania hefur hannað öpp sem nýtast fyrirtækjum og stofnunum við að ná hagræða í rekstri og starfsemi. 27.11.2013 11:32
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,36% milli mánaða Í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að vísitala neysluverðs hafi hækkað um um 0,36% milli mánaða. 27.11.2013 10:05
Lítillega aukin verðbólga Verðbólga í nóvembermánuði hækkar í 3,7 prósent úr 3,6 prósentum í október. Er þá horft til verðbólgu síðastliðna 12 mánuði. 27.11.2013 09:21
Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 800 milljónir milli ára Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 800 milljónir króna milli ára en bankinn birtir í dag afkomu þriðja ársfjórðungs 2013. 27.11.2013 09:16
Hannar sumarlínuna í desember Guðmundur Jörundsson fatahönnuður er maðurinn á bak við fatamerkið JÖR. Hann er mikill stangveiðimaður og segist lifa fyrir að veiða. 27.11.2013 08:44
Kynnti tvíhliða skráningu Aðstoðarforstjóri Nasdaq OMX fundaði fyrr í vikunni með íslenskum fyrirtækjum. 27.11.2013 08:39
Með jarðvarmaverkefni í 40 löndum Íslensk fyrirtæki og stofnanir vinna við fjölbreytt verkefni á sviði jarðvarmanýtingar í öllum heimsálfum að Suðurskautslandinu undanskildu. 27.11.2013 08:35
Útlánastafli bankanna hefur stækkað á haustdögum Óvíst er hvort hækkandi tölur Seðlabankans um útlán í fjármálakerfinu ráðast af auknum umsvifum í efnahagslífinu eða endurmati á lánum sem bankarnir fengu í arf frá föllnu bönkunum. 27.11.2013 07:00
Opna forritunarsetur í Bandaríkjunum snemma á næsta ári Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, segir þrýst á öran vöxt vegna athygli sem Skema hafi fengið. Forbes benti á Skema sem eitt af tíu áhugaverðustu á árinu. Áherslan sé á opnun í Bandaríkjunum. 27.11.2013 07:00
Skattgreiðendur greiða fyrir 82 af hverjum 100 seldum sætum Rúmlega 82 prósent tekna Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma frá ríki og borg sem þýðir að hið opinbera greiðir fyrir 82 af hverjum 100 sætum á tónleikum hljómsveitarinnar. Miðaverð á tónleikum hlypi á tugum þúsunda króna ef ekki nyti við fjárstuðnings hins opinbera. 26.11.2013 19:45
Útboðslýsing birt í Noregi Atlantic Petroleum hefur birt útboðslýsingu í Noregi. Félagið stefnir að skráningu í Kauphöllina í Ósló og um leið að afskráningu í Kauphöllinni hér. 26.11.2013 18:23
Landsbankinn opnaði vef um sjávarútveg Landsbankinn opnaði nýverið vef um sjávarútveg þar sem fjallað er um þróun verðmætasköpunar í greininni. 26.11.2013 14:36
Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26.11.2013 12:57
Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26.11.2013 12:16
Endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurvallar Isavia og danska fyrirtækið Crisplant A/S undirrituðu samning á fimmtudaginn um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar. 25.11.2013 22:50
Íslendingar óðir í eftirlíkingar af Nike Free Mikið af eftirlíkingum af Nike-skóm eru í umferð á Íslandi, en skórnir hafa notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Starfsmaður hjá Nike- umboðinu á Íslandi segir að ef verðið er of gott til að vera satt sé varan að öllum líkindum ekki ekta. 25.11.2013 19:44
Norska ríkið fær stærri Drekaleyfi en Jan Mayen-samningurinn bauð Þátttaka norskra stjórnvalda í olíuleit á Drekasvæðinu stefnir í að verða mun umfangsmeiri en búast mátti við samkvæmt Jan Mayen-samningnum. 25.11.2013 18:45
Kristrún Heimisdóttir nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Kristrún Heimisdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, hefur verið valin nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 25.11.2013 11:04
Hringiðan hefur sölu á farsímaþjónustu Internetþjónustufyrirtækið Hringiðan og IMC Ísland, sem meðal annars rekur fjarskiptafyrirtækið Alterna, undirrituðu síðastliðinn föstudag samstarfssamning um aðgang Hringiðunnar að dreifikerfi IMC 25.11.2013 08:58
Plain Vanilla í viðræðum við fjárfesta í San Francisco "Bandaríkinhafa tekið mjög vel við sér og Quizup virðist vera á allra vörum núna,” segir Þorsteinn Baldur Friðriksson. 25.11.2013 07:00
Gyðja gjaldþrota Gyðja Collection hefur framleitt skó- og fylgihlutalínur og þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu. 24.11.2013 11:44
Heimsmyndin gæti breyst í kjölfar íslenskrar uppgötvunar Ungur íslenskur vísindamaður og samstarfsfólk hans telja sig hafa dottið niður á aðferð til þess að búa til áburð með einfaldari hætti en áður hefur þekkst. Uppgötvunin gæti valdið breytingum á heimsvísu. 23.11.2013 07:00
EVE Online spilarar gefa fé til hjálparstarfs á Filippseyjum Hjá CCP stendur nú fyrir söfnun til hjálparstarfs í Fillippseyja, spilarar leiksins gefa til söfnunarinnar. 22.11.2013 23:13
Þrjár sterkar samstæður í olíuleit á Drekasvæðinu Norska ríkisstjórnin ákvað í dag að nýta rétt sinn til aðildar að þriðja sérleyfinu á Drekasvæðinu og auka þannig þátttöku sína í olíuleit á íslenska landgrunninu. 22.11.2013 18:45
Segir aðeins lítinn hluta viðskiptavina þurfa á skuldalækkun að halda Endurmat á hlutabréfum og skuldabréfum Landsbankans skýrir um þriðjung af 22 milljarða króna hagnaði Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins að sögn bankastjórans. Hann segir að aðeins lítill hluti viðskiptavina bankans þurfi á meiriháttar skuldaleiðréttingu að halda. 22.11.2013 18:30
Norska ríkisolíufélagið leitar á Drekasvæðinu Norðmenn hafa ákveðið að Petoro, olíufélag norska ríkisins, verði þátttakandi að fjórðungs hlut í þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu. 22.11.2013 15:34
Tekjur Eimskips jukust milli ára á þriðja ársfjórðungi Hagnaður Eimskips dregst saman í nýbirtu árshlutauppgjöri. Á þriðja ársfjórðungi hagnaðist félagið um rúmar fimm milljónir evra, 11,1 prósenti minna en á sama tíma í fyrra. 22.11.2013 14:01
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22.11.2013 13:44
Olíuleit með Íslendingum lögð fyrir Noregskonung Ákvörðun um hvort norsk stjórnvöld auki þátttöku sína í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu verður borin undir Harald Noregskonung á ríkisráðsfundi í konungshöllinni í Osló í dag. 22.11.2013 12:20
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent