Nýtt app sparar 500 vinnustundir á ári Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. nóvember 2013 11:32 Svona lítur appið sem Byggingarfélag námsmanna notar út. Advania hefur hannað öpp sem nýtast fyrirtækjum og stofnunum við að ná hagræða í rekstri og starfsemi. Jón Heiðar Þorsteinsson, markaðsfulltrúi Advania segir að hagræðingin felist í minna pappírsvafstri, með appinu verði tvískráning óþörf og það leiði af sér að villuhætta við skráningu sé minni. Appið er ætlað vinnustöðum sem þurfa að skrá niður upplýsingar á vettvangi. Sem dæmi nefnir hann að Byggingarfélags námsmanna (BN) byrjaði að nýta app við úttekt á leiguíbúðum. BN telji að með appinu verði vinnusparnaður félagsins um 500 klukkustundir á ári eftir að appið hefur verið tekið í notkun. BN er með um 500 íbúðir í útleigu og um 200 nýir leigutakar koma inn á hverju ári. Við slík íbúðaskipti fara umsjónarmenn félagsins yfir íbúðina þegar henni er skilað áður en nýr leigutaki tekur við. Áður en appið var tekið í notkun þurfti að skrá allar upplýsingar um íbúðirnar á pappír og sem þurfti svo að skrá inn. Hverri íbúð fylgdi mikið vafstur og margar skjalamöppur. Nú er hægt að skrá allar upplýsingar beint inn á appið sem geymir upplýsingarnar. Hann segir þetta einfalda allt utanumhald mjög mikið. Föstudaginn 29. nóvember heldur Advania morgunverðarfund í höfuðstöðvum sínum að Guðrúnartúni 10. Þar verður fjallað um lausnir fyrir snjallsíma og spjaldtölvur með áherslu á reynslu og ávinning þeirra fyrirtækja sem hafa tekið slíkar lausnir í notkun. Einnig verður rætt um hvað er framundan í þessu fagi og hvernig skuli innleiða slíkar lausnir. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Sjá meira
Advania hefur hannað öpp sem nýtast fyrirtækjum og stofnunum við að ná hagræða í rekstri og starfsemi. Jón Heiðar Þorsteinsson, markaðsfulltrúi Advania segir að hagræðingin felist í minna pappírsvafstri, með appinu verði tvískráning óþörf og það leiði af sér að villuhætta við skráningu sé minni. Appið er ætlað vinnustöðum sem þurfa að skrá niður upplýsingar á vettvangi. Sem dæmi nefnir hann að Byggingarfélags námsmanna (BN) byrjaði að nýta app við úttekt á leiguíbúðum. BN telji að með appinu verði vinnusparnaður félagsins um 500 klukkustundir á ári eftir að appið hefur verið tekið í notkun. BN er með um 500 íbúðir í útleigu og um 200 nýir leigutakar koma inn á hverju ári. Við slík íbúðaskipti fara umsjónarmenn félagsins yfir íbúðina þegar henni er skilað áður en nýr leigutaki tekur við. Áður en appið var tekið í notkun þurfti að skrá allar upplýsingar um íbúðirnar á pappír og sem þurfti svo að skrá inn. Hverri íbúð fylgdi mikið vafstur og margar skjalamöppur. Nú er hægt að skrá allar upplýsingar beint inn á appið sem geymir upplýsingarnar. Hann segir þetta einfalda allt utanumhald mjög mikið. Föstudaginn 29. nóvember heldur Advania morgunverðarfund í höfuðstöðvum sínum að Guðrúnartúni 10. Þar verður fjallað um lausnir fyrir snjallsíma og spjaldtölvur með áherslu á reynslu og ávinning þeirra fyrirtækja sem hafa tekið slíkar lausnir í notkun. Einnig verður rætt um hvað er framundan í þessu fagi og hvernig skuli innleiða slíkar lausnir.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent