Fleiri fréttir

Blekktu Kauphöllina til að forðast "alvarlegar spurningar"

Glitnir keypti sín eigin bréf af félagi Birkis Kristinssonar sumarið 2008 á markaðsvirði, seldi félaginu bréfin aftur og keypti þau síðan í annað sinn á rúmlega tvöföldu yfirverði sama daginn. Bara fyrri kaupin voru tilkynnt til Kauphallar.

Íbúðalánasjóður hefði átt að heyra undir fjármálaráðuneyti

Slæm staða Íbúðalánasjóðs er rakin til vanhæfni stjórnenda Íbúðalánasjóðs og sinnuleysi af hálfu helstu eftirlits- og valdastofnana. Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis segir bankinn hafi misst sjónar á raunverulegu hlutverki sínu og farið í útrás í stað þess að félagslegs aðhalds á faseignamarkaði.

Fjórir ákærðir fyrir lán til Birkis Kristinssonar

Sérstakur saksóknari hefur ákært Birki Kristinsson og þrjá aðra fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og fleira. Ástæðan er 3,8 milljarða lán til félags í eigu Birkis til kaupa á bréfum í bankanum.

Stefnir rannsóknarnefnd Alþingis fyrir meiðyrði

Hallur Magnússon, fyrrverandi sviðsstjóri þróunardeildar Íbúðalánasjóðs, hefur hafið undirbúning á meiðyrðamáli gegn rannsóknarnefnd Alþingis um málefni íbúðalánasjóðs.

95 milljarða króna lán líklega ólöglegt

Allt bendir til þess að tæplega 100 milljarða króna lán Íbúðalánasjóðs til banka og sparisjóða hafi verið ólöglegt samkvæmt niðurstöðum rannsóknarnefndar Alþingis um málefni Íbúðalánasjóðs.

Kanna hvort Drómi hafi brotið lög

Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir að Drómi gæti hafa gerst brotlegur við lög vegna endurútreiknings gengistryggðra lána. Á Alþingi í dag minnti hann einnig á að fjármálaeftirlitið hefði heimildir til að setja slitastjórnir fjármálafyrirtækja af.

90% lánin enduðu illa og urðu þjóðinni dýrkeypt

Árið 2004 ákváðu stjórnvöld að fara í vissa vegferð með Íbúðalánasjóð. Hún fólst í breyttum útlánum og fjármögnun þeirra. Í fyrsta lagi var húsbréfakerfið lagt niður og íbúðabréfakerfið tekið upp með beinum peningalánum.

Starfsmenn ÍLS skildu ekki áhættustýringu

Starfsmönnum Íbúðalánasjóðs skorti þekkingu til að vinna með þær áhættustýringaraðferðir sem komið var á laggirnar fyrir sjóðinn, segir í niðurstöðukafla kolsvartrar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sjóðinn.

Heildartap íbúðalánasjóðs 270 milljarðar

Heildartap sjóðsins frá stofnun nemur því allt að 270 milljörðum króna, þar af 86 milljörðum vegna útlána og fullnustueigna, 28 milljörðum vegna lausafjárstýringar, 54 milljörðum vegna uppgreiðslna og 103 milljörðum vegna uppgreiðsluáhættu.

Skipt um stjórn hjá Skiptum hf.

Sigríður Hrólfsdóttir viðskiptafræðingur hefur tekið við sem formaður nýrrar stjórnar Skipta hf. Ný stjórn var kjörin í félaginu á hluthafafundi í dag.

Skuldabréfaskiptin ein verstu mistökin

Rannsóknarnefnd Alþingis um starsemi Íbúðalánasjóðs segir í kolsvartri skýrslu um sjóðinn að ein verstu mistökin sem voru gerð hjá sjóðnum hafi verið þegar íbúðabréfakerfið var tekið upp árið0 2004 og húsbréfakerfið lagt niður.

Kristján Arason sýknaður

Kristján Arason, fyrrverandi framkvæmdastjóri einkabankaþjónustu hjá Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður í máli slitastjórnar bankans gegn honum. Kristjáni var stefnt til að greiða nokkur hundruð milljóna króna skuld vegna hlutabréfakaupa í bankanum.

Rekstur DV var ekki sjálfbær á síðasta ári - töpuðu 65 milljónum

"Síðastliðið haust var orðið ljóst að reksturinn væri ekki sjálfbær í þáverandi mynd,“ segir Jón Trausti Reynisson, framkvæmdastjóri DV, en í ársreikningi blaðsins fyrir árið 2012 kom fram að eigið fé blaðsins var fimmtán milljónir króna í mínus.

Vildi forðast að lenda í kvennafarvegi

Fjórar konur sem fyrstar íslenskra kvenna luku verkfræðiprófi voru heiðraðar fyrir skemmstu af kvennanefnd Verkfræðingafélagsins. Ein þeirra er Sigríður Á. Ásgrímsdóttir.

Lánshæfi Kópavogs batnar

Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum. Bærinn er sagður hafa unnið vel úr afleiðingum efnahagshrunsins.

Innkalla 517 Nissan Qashqai

Kalla þarf inn til viðgerðar 517 Nissan Qashqai og 47 Nissan X-Trail jeppa, samkvæmt tilkynningu Neytendastofu. Eigendur slíkra bíla eiga von á bréfi frá umboðinu, BL ehf., vegna innköllunarinnar.

Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun.

Ríkisolíufélag tekur ekki þátt olíuvinnslu á Drekasvæðinu

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir ekki standa til að væntanlegt ríkisolíufélag taki þátt í vinnslu á olíu á Drekasvæðinu og í þeim hluta norskrar lögsögu sem Íslendingar hafa rétt nýtingu olíu ef hún finnst.

Vilja ekki bæta ryðgalla í Range Rover

"Þetta er stórtjón, það kostar hátt í hálfa milljón að gera við þetta, þó ég viti ekki nákvæmlega hvað viðgerðin kostar,“ segir bílaáhugamaðurinn Ársæll Ármannsson, en hann uppgötvaði fyrir tilviljun að Range Rover sem hann keypti úr þrotabúi árið 2010 væri með alvarlegan galla í hlera í afturhluta bílsins.

Tímamótasigur hjá Datacell og Wikileaks

Valitor hefur framlengt þjónustu sína til fyrirtækisins Datacell sem sá um að færsluhirðingar í þágu Wikileaks. Áfangasigur segir lögmaður fyrirtækisins, sem undirbýr nú skaðabótamál gegn fyrirtækinu.

Magma-skuldabréfið í sölu

Á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur var samþykkt að taka tilboði í skuldabréfið frá Magma Energy Sweden sem gefið var út árið 2009.

Sjá næstu 50 fréttir