Fleiri fréttir Seðlabankinn hagnaðist um hálfan milljarð í útboðum Seðlabankinn situr eftir með gengishagnað upp á rúmlega 500 milljónir kr. eftir gjaldeyrisútboðin sem bankinn hélt í gærdag. 12.6.2013 13:01 Stöðug fækkun á sölu mynddiska til myndleiga Sala mynddiska og myndbanda til myndaleiga árið 2011 nam ríflega 28.000 eintökum, eða rúmlega 10.000 færri eintökum en 2010. Á undanförnum árum hefur seldum eintökum til myndaleiga farið ört fækkandi. Fækkunin er 75 þúsund eintök frá því er best lét árið 2001, en þá seldust ríflega 103 þúsund eintök. 12.6.2013 12:26 Biskupssonur með stangveiðidellu Stærðfræðingurinn Sigurður Hannesson hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðu síðustu misseri. Hann var einn af stofnendum InDefence-hópsins og hefur þar að auki verið einn helsti ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.6.2013 12:15 Lífland yfirtekur rekstur Bændaþjónustunnar Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið starfrækt verslun á Blönduósi undir stjórn Hávarðar Sigurjónssonar. 12.6.2013 11:51 Kadmíum yfir leyfilegum mörkum í áburði frá Skeljungi Komið hefur í ljós að áburður frá breskum birgja Skeljungs (áburðarframleiðandanum Origin) hafi innihaldið meira magn kadmíums en leyfilegt er. Skeljungi barst tilkynning frá Matvælastofnun (MAST) þessa efnis síðdegis í gær. Kemur þetta Skeljungi mjög á óvart. 12.6.2013 11:07 Hagsjá: Ekki tekið á alvarlegri skuldastöðu ríkisins "Staða ríkisfjármála skiptir verulegu máli fyrir þróun íslensk efnahagslífs. Skuldastaða ríkisins er alvarleg og fáar tillögur virðast uppi til lausnar á þeirri stöðu. Mikils aðhalds hefur verið gætt í rekstri ríkisins á síðustu árum, en staðan er enn sú að um 15% tekna fara í vaxtagreiðslur. Skuldir og skuldbindingar ríkisins eru nú vel fyrir ofan eina landsframleiðslu og fara hækkandi. Því er mikilvægt að miklu aðhaldi verði beitt áfram og unnið markvisst að lækkun skulda.“ 12.6.2013 10:50 Félagsbústaðir fá 2,8 milljarða lán til að greiða upp skuldabréf "Það tilkynnist hér með að Félagsbústaðir hf. hafa gert samning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. um lán að fjárhæð 2,8 milljarðar kr. í þeim tilgangi að fjármagna uppgreiðslu á skuldabréfaflokki FEL 97 í júní 2013 í samræmi við skilmála bréfanna.“ 12.6.2013 09:39 Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 6%. Þetta er í samræmi við allar spár sérfræðinga. 12.6.2013 09:01 Íslenskt forrit sem minnir þig á að vera í sambandi Íslenska sprotafyrirtækið Transmit bjó nýlega til forritið Five Hundred Plus sem á að hjálpa fólki og fyrirtækjum að halda markvissu sambandi við viðskiptavini og tengslanet. 12.6.2013 09:00 Vilja stuðla að aukinni umræðu um viðskiptasiðfræði Siðvís er ný rannsóknarmiðstöð um viðskiptasiðfræði sem stofnuð var á dögunum. Starfsemi rannsóknarmiðstöðvarinnar fellur undir ábyrgð stjórnar og er Elmar Hallgríms, lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stjórnarformaður hennar. Elmar segir að mikilvægt sé að auka vægi siðferðilegrar nálgunar í viðskiptum og stuðla að frekari rannsóknarvirkni á sviði viðskiptasiðfræði. 12.6.2013 08:00 Græna byltingin að hefjast á hafinu Íslenski sjávarklasinn stefnir að því að fá útgerðir og stjórnvöld með sér í tilraunaverkefnið Græna fiskiskipið. Það miðar að því að sýna það besta sem íslensk tæknifyrirtæki hafa upp á að bjóða í umhverfisvænum lausn 12.6.2013 07:30 Tvöfalt meiri sala á farsímum en í fyrra Í maí tvöfaldaðist raunvelta í sölu farsíma á milli ára, segir í nýrri umfjöllun Rannsóknaseturs verslunarinnar. 12.6.2013 07:30 Seðlabankinn seldi krónur fyrir tæpa 10 milljarða Í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans í gærdag voru seldar krónur fyrir evrur að andvirði 9.9 milljarða kr. Hvað kaup á evrum fyrir krónur varðar nam upphæðin rúmlega 44 milljónum evra. 12.6.2013 07:22 Snjallgreiðslur Handpoint komnar á íslenska markaðinn Snjallgreiðslur Handpoint er glæný, einföld og ódýr greiðslulausn sem veitir einyrkjum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum möguleika á að taka á móti kortagreiðslum án þess að greiða mánaðargjöld, líkt og nú tíðkast með hefðbundnum posum. 12.6.2013 07:11 Starfar hjá stærsta banka í heimi Elísabet Guðrún Björnsdóttir gerir það heldur betur gott í London. Aðeins 25 ára gömul fékk hún starf hjá JP Morgan Chase, sem er einn stærsti banki í heimi. Elísabet segir að það sé gott að vera Íslendingur í útlöndum. 12.6.2013 07:00 Óbreytt atvinnleysi innan OECD Ísland er í hópi þeirra ríkja innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, þar sem atvinnuleysi er hvað minnst. 12.6.2013 07:00 Sveifla milli ára er 398 milljarðar Bein fjárfesting íslenskra fyrirtækja og einstaklinga utan landsteinanna fór úr 2,05 milljörðum árið 2011 í að inn voru fluttir 400,01 milljarður á síðasta ári. Bein fjárfesting útlendinga á Íslandi dróst saman á sama tíma. 12.6.2013 07:00 Fréttaskýring: Erlendir ferðamenn á bak við hagvöxtinn Samdráttur hefði orðið í efnahagslífinu á fyrsta fjórðungi ársins ef ekki hefði verið fyrir erlenda ferðamenn. Fyrstu fimm mánuði ársins voru þeir 51 þúsundi fleiri en á sama tíma í fyrra. Aukning þjónustuútflutnings rímar við fjölgun ferðamanna. 12.6.2013 07:00 Terje Hagevang til liðs við olíuleit Íslendinga Helsti sérfræðingur Norðmanna um auðlindir Jan Mayen-svæðisins, jarðfræðingurinn og olíuforstjórinn Terje Hagevang, hefur ráðið sig til starfa fyrir íslenska félagið Eykon Energy. 11.6.2013 18:45 Leigusamningum fjölgar milli mánaða og ára Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði á landinu var 713 í maí. Þetta er fjölgun um 10% frá apríl og um 16,3% frá því í maí í fyrra. 11.6.2013 14:35 Sala á farsímum tvöfaldast milli ára Landsmenn kaupa farsíma sem aldrei fyrr. Í síðasta mánuði voru farsímar keyptir fyrir 69,1% hærri upphæð en í sama mánuði fyrir ári. Á sama tíma lækkaði verð á farsímum samkvæmt verðmælingum Hagstofunnar um 16%, sem felur í sér að raunvelta í sölu farsíma tvöfaldaðist á milli ára. 11.6.2013 14:09 Lögregla og tollur hafa aðgang að gögnum um gjaldeyriskaup Lögreglan og skatt- og tollayfirvöld hafa aðgang að gagnagrunni fyrir gjaldeyriskaup og fjármagnstilfærslur í baráttu sinni gegn fíkniefnasmygli. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisendurskoðunar. 11.6.2013 12:33 Landmælingar Íslands fá Jafnlaunavottun VR Landmælingar Íslands er fyrsta íslenska ríkisstofnunin sem hlýtur Jafnlaunavottun VR. Stofnunin hefur þar með fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir, koma upp jafnlaunakerfi og að nú verði kerfisbundið fylgst með því hjá stofnuninni að ekki sé verið að mismuna starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf í launum. 11.6.2013 11:09 Áfram dregur úr innlánum heimilanna Á fyrstu fjórum mánuðum ársins drógust innlán heimilanna saman um 1,12% að raunvirði. Óvenju mikilli lækkun var á innlánastöðu heimilanna í desember og janúar. 11.6.2013 11:04 Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl. 11.6.2013 10:55 Hagnaður Eik 203 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eik fasteignafélag hf. hagnaðist um 203 milljónir króna á fyrstu þrem mánuðum ársins. 11.6.2013 09:39 Stjórnarformaður FME er með 400.000 á mánuði Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) segir að hann sé með 400.000 kr. í mánaðarlaun en ekki 600.000 kr, eins og Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur haldið fram á bloggsíðu sinni. 11.6.2013 09:13 Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl. 11.6.2013 07:30 Góð sætanýting hjá WOW air Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega sem af er árinu. 11.6.2013 07:23 Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. 11.6.2013 07:15 Landsbankinn gefur út skuldabréf og lækkar vexti á íbúðalánum Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára. Samhliða útgáfunni lækkar Landsbankinn kjör á óverðtryggðum íbúðalánum með föstum vöxtum til 36 mánaða úr 7,50% í 7,30%. 11.6.2013 07:06 Verri afkoma en var í fyrra Halli á tekjuafkomu hins opinbera nam 8,2 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 11.6.2013 07:00 Össur og Reginn ekki með í nýrri úrvalsvísitölu Um næstu mánaðamót verða breytingar á OMXI6, úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (Nasdaq OMX Iceland), þegar úr vísitölunni falla Össur og Reginn. 10.6.2013 16:51 Enginn hagvöxtur í byrjun ársins Innan við eins prósents hagvöxtur, sem mældist fyrstu þrjá mánuði ársins, núllast ef tekið er tillit til fólksfjölgunar. 10.6.2013 12:00 Erlendum ferðamönnum fjölgar um 51.000 milli ára Brottfarir erlendra ferðamanna voru 221.600 á fyrstu fimm mánuðum ársins, samanborið við 170.600 á sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta aukningu upp á 30% milli ára, eða sem nemur um 51.000 ferðamönnum og er greinilegt að íslenski ferðaþjónstugeirinn hefur náð miklum árangri í að laða fleiri ferðamenn hingað til lands á jaðartíma. 10.6.2013 11:04 Ferðagleði Íslendinga eykst að nýju Svo virðist sem ferðagleði landans hafi aukist að nýju í maí sl., en samkvæmt nýlega birtum tölum Ferðamálastofu Íslands héldu mun fleiri Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra. 10.6.2013 11:00 Fjöldi kaupsamninga um fasteignir vel yfir meðaltalinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 131. Þetta er töluvert yfir vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 107 samningar. 10.6.2013 10:02 Landsbankinn styrkir 15 nemendur Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Alls bárust um 900 umsóknir um styrkina. 10.6.2013 09:50 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. 10.6.2013 09:45 Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. 10.6.2013 09:05 Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. 10.6.2013 08:38 OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. 10.6.2013 08:29 Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. 10.6.2013 08:11 Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. 10.6.2013 07:22 Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. 9.6.2013 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Seðlabankinn hagnaðist um hálfan milljarð í útboðum Seðlabankinn situr eftir með gengishagnað upp á rúmlega 500 milljónir kr. eftir gjaldeyrisútboðin sem bankinn hélt í gærdag. 12.6.2013 13:01
Stöðug fækkun á sölu mynddiska til myndleiga Sala mynddiska og myndbanda til myndaleiga árið 2011 nam ríflega 28.000 eintökum, eða rúmlega 10.000 færri eintökum en 2010. Á undanförnum árum hefur seldum eintökum til myndaleiga farið ört fækkandi. Fækkunin er 75 þúsund eintök frá því er best lét árið 2001, en þá seldust ríflega 103 þúsund eintök. 12.6.2013 12:26
Biskupssonur með stangveiðidellu Stærðfræðingurinn Sigurður Hannesson hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðu síðustu misseri. Hann var einn af stofnendum InDefence-hópsins og hefur þar að auki verið einn helsti ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.6.2013 12:15
Lífland yfirtekur rekstur Bændaþjónustunnar Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið starfrækt verslun á Blönduósi undir stjórn Hávarðar Sigurjónssonar. 12.6.2013 11:51
Kadmíum yfir leyfilegum mörkum í áburði frá Skeljungi Komið hefur í ljós að áburður frá breskum birgja Skeljungs (áburðarframleiðandanum Origin) hafi innihaldið meira magn kadmíums en leyfilegt er. Skeljungi barst tilkynning frá Matvælastofnun (MAST) þessa efnis síðdegis í gær. Kemur þetta Skeljungi mjög á óvart. 12.6.2013 11:07
Hagsjá: Ekki tekið á alvarlegri skuldastöðu ríkisins "Staða ríkisfjármála skiptir verulegu máli fyrir þróun íslensk efnahagslífs. Skuldastaða ríkisins er alvarleg og fáar tillögur virðast uppi til lausnar á þeirri stöðu. Mikils aðhalds hefur verið gætt í rekstri ríkisins á síðustu árum, en staðan er enn sú að um 15% tekna fara í vaxtagreiðslur. Skuldir og skuldbindingar ríkisins eru nú vel fyrir ofan eina landsframleiðslu og fara hækkandi. Því er mikilvægt að miklu aðhaldi verði beitt áfram og unnið markvisst að lækkun skulda.“ 12.6.2013 10:50
Félagsbústaðir fá 2,8 milljarða lán til að greiða upp skuldabréf "Það tilkynnist hér með að Félagsbústaðir hf. hafa gert samning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. um lán að fjárhæð 2,8 milljarðar kr. í þeim tilgangi að fjármagna uppgreiðslu á skuldabréfaflokki FEL 97 í júní 2013 í samræmi við skilmála bréfanna.“ 12.6.2013 09:39
Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 6%. Þetta er í samræmi við allar spár sérfræðinga. 12.6.2013 09:01
Íslenskt forrit sem minnir þig á að vera í sambandi Íslenska sprotafyrirtækið Transmit bjó nýlega til forritið Five Hundred Plus sem á að hjálpa fólki og fyrirtækjum að halda markvissu sambandi við viðskiptavini og tengslanet. 12.6.2013 09:00
Vilja stuðla að aukinni umræðu um viðskiptasiðfræði Siðvís er ný rannsóknarmiðstöð um viðskiptasiðfræði sem stofnuð var á dögunum. Starfsemi rannsóknarmiðstöðvarinnar fellur undir ábyrgð stjórnar og er Elmar Hallgríms, lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stjórnarformaður hennar. Elmar segir að mikilvægt sé að auka vægi siðferðilegrar nálgunar í viðskiptum og stuðla að frekari rannsóknarvirkni á sviði viðskiptasiðfræði. 12.6.2013 08:00
Græna byltingin að hefjast á hafinu Íslenski sjávarklasinn stefnir að því að fá útgerðir og stjórnvöld með sér í tilraunaverkefnið Græna fiskiskipið. Það miðar að því að sýna það besta sem íslensk tæknifyrirtæki hafa upp á að bjóða í umhverfisvænum lausn 12.6.2013 07:30
Tvöfalt meiri sala á farsímum en í fyrra Í maí tvöfaldaðist raunvelta í sölu farsíma á milli ára, segir í nýrri umfjöllun Rannsóknaseturs verslunarinnar. 12.6.2013 07:30
Seðlabankinn seldi krónur fyrir tæpa 10 milljarða Í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans í gærdag voru seldar krónur fyrir evrur að andvirði 9.9 milljarða kr. Hvað kaup á evrum fyrir krónur varðar nam upphæðin rúmlega 44 milljónum evra. 12.6.2013 07:22
Snjallgreiðslur Handpoint komnar á íslenska markaðinn Snjallgreiðslur Handpoint er glæný, einföld og ódýr greiðslulausn sem veitir einyrkjum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum möguleika á að taka á móti kortagreiðslum án þess að greiða mánaðargjöld, líkt og nú tíðkast með hefðbundnum posum. 12.6.2013 07:11
Starfar hjá stærsta banka í heimi Elísabet Guðrún Björnsdóttir gerir það heldur betur gott í London. Aðeins 25 ára gömul fékk hún starf hjá JP Morgan Chase, sem er einn stærsti banki í heimi. Elísabet segir að það sé gott að vera Íslendingur í útlöndum. 12.6.2013 07:00
Óbreytt atvinnleysi innan OECD Ísland er í hópi þeirra ríkja innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, þar sem atvinnuleysi er hvað minnst. 12.6.2013 07:00
Sveifla milli ára er 398 milljarðar Bein fjárfesting íslenskra fyrirtækja og einstaklinga utan landsteinanna fór úr 2,05 milljörðum árið 2011 í að inn voru fluttir 400,01 milljarður á síðasta ári. Bein fjárfesting útlendinga á Íslandi dróst saman á sama tíma. 12.6.2013 07:00
Fréttaskýring: Erlendir ferðamenn á bak við hagvöxtinn Samdráttur hefði orðið í efnahagslífinu á fyrsta fjórðungi ársins ef ekki hefði verið fyrir erlenda ferðamenn. Fyrstu fimm mánuði ársins voru þeir 51 þúsundi fleiri en á sama tíma í fyrra. Aukning þjónustuútflutnings rímar við fjölgun ferðamanna. 12.6.2013 07:00
Terje Hagevang til liðs við olíuleit Íslendinga Helsti sérfræðingur Norðmanna um auðlindir Jan Mayen-svæðisins, jarðfræðingurinn og olíuforstjórinn Terje Hagevang, hefur ráðið sig til starfa fyrir íslenska félagið Eykon Energy. 11.6.2013 18:45
Leigusamningum fjölgar milli mánaða og ára Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði á landinu var 713 í maí. Þetta er fjölgun um 10% frá apríl og um 16,3% frá því í maí í fyrra. 11.6.2013 14:35
Sala á farsímum tvöfaldast milli ára Landsmenn kaupa farsíma sem aldrei fyrr. Í síðasta mánuði voru farsímar keyptir fyrir 69,1% hærri upphæð en í sama mánuði fyrir ári. Á sama tíma lækkaði verð á farsímum samkvæmt verðmælingum Hagstofunnar um 16%, sem felur í sér að raunvelta í sölu farsíma tvöfaldaðist á milli ára. 11.6.2013 14:09
Lögregla og tollur hafa aðgang að gögnum um gjaldeyriskaup Lögreglan og skatt- og tollayfirvöld hafa aðgang að gagnagrunni fyrir gjaldeyriskaup og fjármagnstilfærslur í baráttu sinni gegn fíkniefnasmygli. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisendurskoðunar. 11.6.2013 12:33
Landmælingar Íslands fá Jafnlaunavottun VR Landmælingar Íslands er fyrsta íslenska ríkisstofnunin sem hlýtur Jafnlaunavottun VR. Stofnunin hefur þar með fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir, koma upp jafnlaunakerfi og að nú verði kerfisbundið fylgst með því hjá stofnuninni að ekki sé verið að mismuna starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf í launum. 11.6.2013 11:09
Áfram dregur úr innlánum heimilanna Á fyrstu fjórum mánuðum ársins drógust innlán heimilanna saman um 1,12% að raunvirði. Óvenju mikilli lækkun var á innlánastöðu heimilanna í desember og janúar. 11.6.2013 11:04
Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl. 11.6.2013 10:55
Hagnaður Eik 203 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eik fasteignafélag hf. hagnaðist um 203 milljónir króna á fyrstu þrem mánuðum ársins. 11.6.2013 09:39
Stjórnarformaður FME er með 400.000 á mánuði Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) segir að hann sé með 400.000 kr. í mánaðarlaun en ekki 600.000 kr, eins og Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur haldið fram á bloggsíðu sinni. 11.6.2013 09:13
Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl. 11.6.2013 07:30
Góð sætanýting hjá WOW air Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega sem af er árinu. 11.6.2013 07:23
Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. 11.6.2013 07:15
Landsbankinn gefur út skuldabréf og lækkar vexti á íbúðalánum Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára. Samhliða útgáfunni lækkar Landsbankinn kjör á óverðtryggðum íbúðalánum með föstum vöxtum til 36 mánaða úr 7,50% í 7,30%. 11.6.2013 07:06
Verri afkoma en var í fyrra Halli á tekjuafkomu hins opinbera nam 8,2 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 11.6.2013 07:00
Össur og Reginn ekki með í nýrri úrvalsvísitölu Um næstu mánaðamót verða breytingar á OMXI6, úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (Nasdaq OMX Iceland), þegar úr vísitölunni falla Össur og Reginn. 10.6.2013 16:51
Enginn hagvöxtur í byrjun ársins Innan við eins prósents hagvöxtur, sem mældist fyrstu þrjá mánuði ársins, núllast ef tekið er tillit til fólksfjölgunar. 10.6.2013 12:00
Erlendum ferðamönnum fjölgar um 51.000 milli ára Brottfarir erlendra ferðamanna voru 221.600 á fyrstu fimm mánuðum ársins, samanborið við 170.600 á sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta aukningu upp á 30% milli ára, eða sem nemur um 51.000 ferðamönnum og er greinilegt að íslenski ferðaþjónstugeirinn hefur náð miklum árangri í að laða fleiri ferðamenn hingað til lands á jaðartíma. 10.6.2013 11:04
Ferðagleði Íslendinga eykst að nýju Svo virðist sem ferðagleði landans hafi aukist að nýju í maí sl., en samkvæmt nýlega birtum tölum Ferðamálastofu Íslands héldu mun fleiri Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra. 10.6.2013 11:00
Fjöldi kaupsamninga um fasteignir vel yfir meðaltalinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 131. Þetta er töluvert yfir vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 107 samningar. 10.6.2013 10:02
Landsbankinn styrkir 15 nemendur Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Alls bárust um 900 umsóknir um styrkina. 10.6.2013 09:50
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. 10.6.2013 09:45
Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. 10.6.2013 09:05
Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. 10.6.2013 08:38
OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. 10.6.2013 08:29
Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. 10.6.2013 08:11
Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. 10.6.2013 07:22
Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. 9.6.2013 15:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent