Fleiri fréttir Tryggingarsjóður ábyrgur fyrir innlánum Glitnis í Bretlandi Það er álit Fjármálaeftirlitsins að Tryggingarsjóður innistæðueigenda sé ábyrgur fyrir andvirði tiltekinna heildsöluinnlána Glitnis í Bretlandi. 4.11.2008 15:00 Samson synjað um áframhaldandi greiðslustöðvun Eignarhaldsfélaginu Samson var synjað um áframhaldandi greiðslustöðvun í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þýski bankinn Commerzbank hafði farið fram á synjunina. 4.11.2008 14:21 Brot á jafnræðisreglu að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings Það er brot á jafnræðisreglu hlutabréfalaga að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings, segir formaður félags fjárfesta. Þá segir hann ekki réttlætanlegt að bera við bankaleynd vegna einstakra viðskiptamanna. 4.11.2008 12:06 Gengisfall krónunnar hefur hækkað verulega skuldir heimilanna Skuldir heimila við innlánsstofnanir jukust um 23% frá áramótum til septemberloka, að mestu leyti vegna beinna og óbeinna áhrifa af gengisfalli krónunnar. 4.11.2008 11:50 Atorka greiddi hæstu meðallaunin á síðasta ári Atorka Group greiddi hæstu meðallaunin á Íslandi á síðasta ári samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins. Meðallaunin þar námu rétt tæpum 15 milljónum kr. á árinu. 4.11.2008 10:47 Sögulegur listi Frjálsrar verslunar yfir 300 stærstu Frjáls verslun birtir í dag lista sinn yfir 300 stærstu fyrirtækin á Íslandi á síðasta ári. Segir í blaðinu að listann beri að skoða í sögulegu ljósi enda mörg af toppfélögunum á honum horfin eins og t.d. Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir sem skipa þrjú efstu sætin. 4.11.2008 10:33 Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. 4.11.2008 10:30 Tap heimsins á íslensku bönkunum 17 milljónir kr. á hvern Íslending Tap banka og fjármálastofnana heimsins á íslensku bönkunum samsvarar 17 milljónum kr. á hvern Íslending. Í dag hefst fyrsta uppboðið af þremur á skuldatryggingum íslensku bankanna og er það Landsbankinn sem er fyrstur. 4.11.2008 09:50 Íhugar að kæra einstaka stjórnarmenn Glitnis Stjórnarformaður Útflutningsbankastofnunar ríkis og fjármálafyrirtækja, Eksportfinans, í Noregi íhugar að kæra stjórnarmenn í gamla Glitni á Íslandi til lögreglu ef stofnunin fái ekki án tafar til baka þær 415 milljónir norskra króna sem hún telur að Glitnir hafi stungið undan. 4.11.2008 09:23 Hagnaður Færeyjabanka eykst um 100% Færeyjabanki hagnaðist um 48,8 milljónir danskra króna, jafnvirði eins milljarðs króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 22,2 milljónum króna og hefur hann því aukist um 119 prósent á milli ára. 4.11.2008 09:12 Danskir starfsmenn Sterling fá launin sín á morgun Danskir starfsmenn danska flugfélagsins Sterling fá laun sín fyrir októbermánuð greidd á morgun. Frá þessu greinir á fréttavefnum business.dk. 3.11.2008 21:20 BT óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í dag Á undanförnum dögum og vikum hefur verið róið að því öllum árum að tryggja áframhaldandi rekstur BT í óbreyttri mynd en án árangurs. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í dag, mánudag. 3.11.2008 19:28 Landsbankinn veitti starfsmönnum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum Landsbanki Íslands hf. veitti starfsmönnum sínum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum í bankanum sem hluta af starfskjörum. Því hefur ekki verið um neinar niðurfellingar skulda starfsmanna eða félaga þeirra að ræða hjá bankanum. 3.11.2008 19:23 Ein lánalína til og frá landinu Ef Sparisjóðabankinn fer í þrot, sem líkur eru á að gerist, verður hér aðeins ríkisbankastarfsemi. Það þýddi ein lánalína til og frá landi með tilheyrandi áhættu, segir bankastjóri Sparisjóðabankans. 3.11.2008 18:49 Icelandic Group: 160 milljón evra hlutafjáraukning Stjórn Icelandic Group hf. hefur boðað til hluthafafundar þriðjudaginn 11. nóvember nk. Fyrir fundinn verður lögð tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á uppsöfnuðu tapi og í kjölfarið tillaga um hlutafjárhækkun. Verði tillögurnar samþykktar mun Eignarhaldsfélagið IG ehf., sem m.a. er í eigu Brims hf. og Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., skrá sig fyrir hlutafjáraukningunni og um leið verða stærsti hluthafi Icelandic Group. 3.11.2008 17:35 Engin ákvörðun verið tekin um uppgjör skulda í Kaupþingi Tölvupóstar hafa gengið ljósum logum um Netheima í dag þar sem því er haldið fram að skuldir yfirmanna hjá Kaupþingi við bankann hafi verið strikaðar út. Þetta hafi verið ákveðið til þess að viðkomandi aðilar kæmust hjá gjaldþroti, en stjórnendur banka mega ekki vera gjaldþrota samkvæmt lögum. Vísir hefur leitað eftir viðbrögðum frá bankanum í dag og hefur bankinn sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. 3.11.2008 16:35 Century Aluminum hækkaði mest Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 19,46 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka, sem fór upp um 2,77 prósent. 3.11.2008 16:34 Krónan fellur um 4,6 prósent Gengi íslensku krónunnar féll óvænt um 4,6 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og rauk gengisvísitalan upp í 217 stig áður en hún tók að gefa lítillega eftir. Til marks um hreyfinguna stóð gengisvísitalan í kringum 207 stig frameftir degi og þar til hún skaust upp á við eftir hádegið. 3.11.2008 13:28 Skuldatryggingauppboð að hefjast, Landsbanki fyrstur undir hamarinn Uppboð á skuldatryggingum íslensku bankanna hefjast í þessari viku. Landsbankinn er fyrstur undir hamarinn á morgun. Reiknað er með að þeir sem seldu tryggingarnar og ábyrgðust þar með lán bankanna þurfi að borga 97% af andvirði þeirra. 3.11.2008 13:10 Kaupþingsprinsar breyttust í einkahlutafélög korteri fyrir þjóðnýtingu Ingvar Vilhjálmsson og Frosti Reyr Rúnarsson, sem starfa báðir hjá Kaupþingi, stofnuðu báðir einkahlutafélag í sömu viku og bankinn var þjóðnýttur. Ingvar færði hlut sinn í bankanum í einkahlutafélagið en Frosti Reyr ekki að sögn upplýsingafulltrúa bankans. 3.11.2008 12:56 Fjármagnsflótti frá landinu upp á hundruði milljarða kr. framundan Greining Glitnis gerir ráð fyrir því að erlendir fjárfestar muni grípa fyrsta tækifæri sem gefst til að losa sig við nokkur hundruð milljarða kr. í bréfum Seðlabankans. Þetta gerist um leið og krónan verður sett á flot aftur og skiptir þá engu hve háir stýrivextirnir verða. 3.11.2008 12:31 Samkomulag um yfirtöku Árvakurs á Fréttablaðinu stendur Það hefur enginn stefnubreyting orðið af hálfu 365 varðandi það samkomulag sem gert var um að Fréttablaðið renni inn í Árvakur og 365 eignist hlut í félaginu. Þetta segir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Vísi. 3.11.2008 12:02 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Glitnir gerir ráð fyrir að stýrivextir Seðlabankans verði óbreyttir í 18% eftir vaxtaákvörðunardag bankans næstkomandi fimmtudag. 3.11.2008 12:00 Viðar nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri fasteignafélagsins Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 11:40 Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. 3.11.2008 10:16 Dótturfélag Opinna kerfa Group í Danmörku gjaldþrota Kerfi A/S., dótturfélag Opin Kerfi Group hf., var tekið til gjaldþrotaskipta hjá Sö- og handelsretten í Kaupmannahöfn þann 24. október sl. samkvæmt beiðni stjórnar félagsins. 3.11.2008 10:06 Lífeyrissjóðshluti Kaupþings í Svíþjóð seldur Hópur starfsmanna hjá gamla Kaupingi í Svíþjóð hefur keypt lífeyrissjóðshluta starfseminnar eftir því sem erlendir miðlar greina frá. 3.11.2008 09:32 Segir söluna á 365 miðlum gerða að tillögu Landsbankans Ari Edwald forstjóri 365 hf. segir að salan á 365 miðlum ehf. hefi verið gerð að tillögu Landsbankans. Raunar sé réttara að segja að um hlutafjáraukningu hjá 365 hf. sé að ræða frekar en beina sölu og geti aðrir hluthafar 365 hf. komið þar inn í fyrir 20. nóvember. 2.11.2008 14:58 Nauðsynlegt að bjarga Skífunni Það yrði gífurlegt áfall fyrir Senu ef að Skífan færi í gjaldþrot og aðgengi Senu að geisladiskamarkaðnum myndi stöðvast. Þetta er ástæða þess að Sena ákvað að kaupa Skífuna af Árdegi. Samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. 1.11.2008 19:23 Icesave-peningar ekki til Marels Inneignir Icesave-reikninga í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems. 1.11.2008 18:00 Segja að Baugur geti komið Íslandi til bjargar Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs og Gunnar Sigurðsson forstjóri fyrirtækisins segja báðir að fyrirtækið geti staðið af sér þann ólgusjó sem það hefur komist í. Þeir geti jafnvel hjálpað til við að koma Íslandi út úr efnahagsneyðinni sem landið er nú statt í. Þetta segja þeir í samtali við breska blaðið Financial Time. 1.11.2008 11:08 Sena kaupir Skífuna Afþreyingafyrirtækið Sena hefur keypt Skífuna, sem rekur verslanir í Kringlunni, á Laugavegi og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, af Árdegi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær. 1.11.2008 09:47 Þeir ríku verða ríkari … „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. 1.11.2008 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tryggingarsjóður ábyrgur fyrir innlánum Glitnis í Bretlandi Það er álit Fjármálaeftirlitsins að Tryggingarsjóður innistæðueigenda sé ábyrgur fyrir andvirði tiltekinna heildsöluinnlána Glitnis í Bretlandi. 4.11.2008 15:00
Samson synjað um áframhaldandi greiðslustöðvun Eignarhaldsfélaginu Samson var synjað um áframhaldandi greiðslustöðvun í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þýski bankinn Commerzbank hafði farið fram á synjunina. 4.11.2008 14:21
Brot á jafnræðisreglu að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings Það er brot á jafnræðisreglu hlutabréfalaga að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings, segir formaður félags fjárfesta. Þá segir hann ekki réttlætanlegt að bera við bankaleynd vegna einstakra viðskiptamanna. 4.11.2008 12:06
Gengisfall krónunnar hefur hækkað verulega skuldir heimilanna Skuldir heimila við innlánsstofnanir jukust um 23% frá áramótum til septemberloka, að mestu leyti vegna beinna og óbeinna áhrifa af gengisfalli krónunnar. 4.11.2008 11:50
Atorka greiddi hæstu meðallaunin á síðasta ári Atorka Group greiddi hæstu meðallaunin á Íslandi á síðasta ári samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins. Meðallaunin þar námu rétt tæpum 15 milljónum kr. á árinu. 4.11.2008 10:47
Sögulegur listi Frjálsrar verslunar yfir 300 stærstu Frjáls verslun birtir í dag lista sinn yfir 300 stærstu fyrirtækin á Íslandi á síðasta ári. Segir í blaðinu að listann beri að skoða í sögulegu ljósi enda mörg af toppfélögunum á honum horfin eins og t.d. Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir sem skipa þrjú efstu sætin. 4.11.2008 10:33
Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. 4.11.2008 10:30
Tap heimsins á íslensku bönkunum 17 milljónir kr. á hvern Íslending Tap banka og fjármálastofnana heimsins á íslensku bönkunum samsvarar 17 milljónum kr. á hvern Íslending. Í dag hefst fyrsta uppboðið af þremur á skuldatryggingum íslensku bankanna og er það Landsbankinn sem er fyrstur. 4.11.2008 09:50
Íhugar að kæra einstaka stjórnarmenn Glitnis Stjórnarformaður Útflutningsbankastofnunar ríkis og fjármálafyrirtækja, Eksportfinans, í Noregi íhugar að kæra stjórnarmenn í gamla Glitni á Íslandi til lögreglu ef stofnunin fái ekki án tafar til baka þær 415 milljónir norskra króna sem hún telur að Glitnir hafi stungið undan. 4.11.2008 09:23
Hagnaður Færeyjabanka eykst um 100% Færeyjabanki hagnaðist um 48,8 milljónir danskra króna, jafnvirði eins milljarðs króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 22,2 milljónum króna og hefur hann því aukist um 119 prósent á milli ára. 4.11.2008 09:12
Danskir starfsmenn Sterling fá launin sín á morgun Danskir starfsmenn danska flugfélagsins Sterling fá laun sín fyrir októbermánuð greidd á morgun. Frá þessu greinir á fréttavefnum business.dk. 3.11.2008 21:20
BT óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í dag Á undanförnum dögum og vikum hefur verið róið að því öllum árum að tryggja áframhaldandi rekstur BT í óbreyttri mynd en án árangurs. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í dag, mánudag. 3.11.2008 19:28
Landsbankinn veitti starfsmönnum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum Landsbanki Íslands hf. veitti starfsmönnum sínum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum í bankanum sem hluta af starfskjörum. Því hefur ekki verið um neinar niðurfellingar skulda starfsmanna eða félaga þeirra að ræða hjá bankanum. 3.11.2008 19:23
Ein lánalína til og frá landinu Ef Sparisjóðabankinn fer í þrot, sem líkur eru á að gerist, verður hér aðeins ríkisbankastarfsemi. Það þýddi ein lánalína til og frá landi með tilheyrandi áhættu, segir bankastjóri Sparisjóðabankans. 3.11.2008 18:49
Icelandic Group: 160 milljón evra hlutafjáraukning Stjórn Icelandic Group hf. hefur boðað til hluthafafundar þriðjudaginn 11. nóvember nk. Fyrir fundinn verður lögð tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á uppsöfnuðu tapi og í kjölfarið tillaga um hlutafjárhækkun. Verði tillögurnar samþykktar mun Eignarhaldsfélagið IG ehf., sem m.a. er í eigu Brims hf. og Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., skrá sig fyrir hlutafjáraukningunni og um leið verða stærsti hluthafi Icelandic Group. 3.11.2008 17:35
Engin ákvörðun verið tekin um uppgjör skulda í Kaupþingi Tölvupóstar hafa gengið ljósum logum um Netheima í dag þar sem því er haldið fram að skuldir yfirmanna hjá Kaupþingi við bankann hafi verið strikaðar út. Þetta hafi verið ákveðið til þess að viðkomandi aðilar kæmust hjá gjaldþroti, en stjórnendur banka mega ekki vera gjaldþrota samkvæmt lögum. Vísir hefur leitað eftir viðbrögðum frá bankanum í dag og hefur bankinn sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. 3.11.2008 16:35
Century Aluminum hækkaði mest Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 19,46 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka, sem fór upp um 2,77 prósent. 3.11.2008 16:34
Krónan fellur um 4,6 prósent Gengi íslensku krónunnar féll óvænt um 4,6 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og rauk gengisvísitalan upp í 217 stig áður en hún tók að gefa lítillega eftir. Til marks um hreyfinguna stóð gengisvísitalan í kringum 207 stig frameftir degi og þar til hún skaust upp á við eftir hádegið. 3.11.2008 13:28
Skuldatryggingauppboð að hefjast, Landsbanki fyrstur undir hamarinn Uppboð á skuldatryggingum íslensku bankanna hefjast í þessari viku. Landsbankinn er fyrstur undir hamarinn á morgun. Reiknað er með að þeir sem seldu tryggingarnar og ábyrgðust þar með lán bankanna þurfi að borga 97% af andvirði þeirra. 3.11.2008 13:10
Kaupþingsprinsar breyttust í einkahlutafélög korteri fyrir þjóðnýtingu Ingvar Vilhjálmsson og Frosti Reyr Rúnarsson, sem starfa báðir hjá Kaupþingi, stofnuðu báðir einkahlutafélag í sömu viku og bankinn var þjóðnýttur. Ingvar færði hlut sinn í bankanum í einkahlutafélagið en Frosti Reyr ekki að sögn upplýsingafulltrúa bankans. 3.11.2008 12:56
Fjármagnsflótti frá landinu upp á hundruði milljarða kr. framundan Greining Glitnis gerir ráð fyrir því að erlendir fjárfestar muni grípa fyrsta tækifæri sem gefst til að losa sig við nokkur hundruð milljarða kr. í bréfum Seðlabankans. Þetta gerist um leið og krónan verður sett á flot aftur og skiptir þá engu hve háir stýrivextirnir verða. 3.11.2008 12:31
Samkomulag um yfirtöku Árvakurs á Fréttablaðinu stendur Það hefur enginn stefnubreyting orðið af hálfu 365 varðandi það samkomulag sem gert var um að Fréttablaðið renni inn í Árvakur og 365 eignist hlut í félaginu. Þetta segir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Vísi. 3.11.2008 12:02
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Glitnir gerir ráð fyrir að stýrivextir Seðlabankans verði óbreyttir í 18% eftir vaxtaákvörðunardag bankans næstkomandi fimmtudag. 3.11.2008 12:00
Viðar nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri fasteignafélagsins Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 11:40
Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. 3.11.2008 10:16
Dótturfélag Opinna kerfa Group í Danmörku gjaldþrota Kerfi A/S., dótturfélag Opin Kerfi Group hf., var tekið til gjaldþrotaskipta hjá Sö- og handelsretten í Kaupmannahöfn þann 24. október sl. samkvæmt beiðni stjórnar félagsins. 3.11.2008 10:06
Lífeyrissjóðshluti Kaupþings í Svíþjóð seldur Hópur starfsmanna hjá gamla Kaupingi í Svíþjóð hefur keypt lífeyrissjóðshluta starfseminnar eftir því sem erlendir miðlar greina frá. 3.11.2008 09:32
Segir söluna á 365 miðlum gerða að tillögu Landsbankans Ari Edwald forstjóri 365 hf. segir að salan á 365 miðlum ehf. hefi verið gerð að tillögu Landsbankans. Raunar sé réttara að segja að um hlutafjáraukningu hjá 365 hf. sé að ræða frekar en beina sölu og geti aðrir hluthafar 365 hf. komið þar inn í fyrir 20. nóvember. 2.11.2008 14:58
Nauðsynlegt að bjarga Skífunni Það yrði gífurlegt áfall fyrir Senu ef að Skífan færi í gjaldþrot og aðgengi Senu að geisladiskamarkaðnum myndi stöðvast. Þetta er ástæða þess að Sena ákvað að kaupa Skífuna af Árdegi. Samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. 1.11.2008 19:23
Icesave-peningar ekki til Marels Inneignir Icesave-reikninga í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems. 1.11.2008 18:00
Segja að Baugur geti komið Íslandi til bjargar Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs og Gunnar Sigurðsson forstjóri fyrirtækisins segja báðir að fyrirtækið geti staðið af sér þann ólgusjó sem það hefur komist í. Þeir geti jafnvel hjálpað til við að koma Íslandi út úr efnahagsneyðinni sem landið er nú statt í. Þetta segja þeir í samtali við breska blaðið Financial Time. 1.11.2008 11:08
Sena kaupir Skífuna Afþreyingafyrirtækið Sena hefur keypt Skífuna, sem rekur verslanir í Kringlunni, á Laugavegi og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, af Árdegi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær. 1.11.2008 09:47
Þeir ríku verða ríkari … „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. 1.11.2008 00:01